Vísir - 10.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. 1AK0B MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hötel ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudagfnn lO. mars 1916. 69. tbl. I. 0. 0. F. 973109-1 Gamla Bíó Vendetta Afar spennandl,;'skemti- ' legur og vel leikinn J Flökkuliðs sjónieikur; f Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. SJálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn M11 H1II" nœsi °£ brJó^kvefi lUimiU- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. 1.FI. HARLM SAUMASTOFi VORUHUSID HQTgL ÍSLAND J ir Jévatt'ny Jaéqýgui œ* WflPgretðsta JWmbttokiA Ung stúlka óskar eftir kenslustörfum í Reykja- vík á komandi vetri. Auk venju- legra námsgreina kennir hún, ef óskað er: ensku, dönsku, þýzku, hannyröir og orgelspil. Afgr. vísar á. *}CaupÆ *>5\$l. Alþýðufræðsla fél. Merkúr. Bjarni jónsson frá Vogi flytur erindi í Iðnó sunnudag 12. þ. m. kl. 3x|a stundvíslega um áhrif stríðsins á sam- \ göngur vorar. Islenskir sokkar háir og lágir. Sjóvetlingar og fingravetlingar í stóru úrvali, óg með lgáu verði hjá Ólafi Þorv^aldssyni, Sími 402. Hverfisgötu 84. 3 útgerðarmenn óslast StBl Hjört^r A. Fjeldsted hittist í Iðnó í dag kl. 4 og 8—9. ADALPUNDUR Príkirkjusafnaðarins í Reykjavik verður haldinn í Frlkirkj- unni sunnudaginn 12. marz kJ. 2 síðd. Stjórnin. HLJÓMLEIKAR. Ingimundur Sveinsson efnir til hljómleika í þessum mánuði. Hann hefir haldið hljómleika víða um land og þegar hann var í Færeyjum hélt hann 25 hljóm- leika, suma í kirkjum. Hjómleikarnir gengu mest út á einsöng sem hann hefir tamið sér og orgelharmonium. Nýja Bíó Maðurinn óbilgjarni. Stórkostleg kvikmynd í 4 þátt- um og 150 atriðum, leikin af þýskum leikurum. Þeir sem ekkl sjá þessa mynd, fara mlklls á mls. Sökurn þess hve myndin er löng kosta aðg.m.: Bestu sæti 60, önnur sæti 50, alm. sæti 40. g ur í kvöld Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seidlr öðrum. Atvinna. Duglegur maður og ennfrem- ur nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu á Vesturlandi frá maí til septemberloka. — A.v.á. K. F. U. M. Væringjar! Œfing fyrir alla í kveld kl. 7 en ekki kl. 8'/2. K. F. U. K. Fundur í kveld kl. 87,. Fjölmenniðf Stúlka óskast frá 14. maí til 1. okt. á veit- ingah. til að sjá gestum fyrir beina. Létt og góð vinna! Upplýsingar á Laugavegi 53 ________— upp'- ~________ BORÐVIGT óskast til kaups eða leigu. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.