Vísir - 10.03.1916, Page 1

Vísir - 10.03.1916, Page 1
Utgefandi hlutafélag Ritstj. íakob möller SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Fðstudaginn lO, mars 1986. I. 0. 0. F. 978109-1 Gamla Bíó Vendetta Afar spennandi,?skemti- * legur og vel leikinn 2 Flökkuliðs sjónleikur."‘^ Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta all sœtindavinir af kaupmanni sinu brjóstsykur úr verksmiðjunni Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best ge& hæsi og brjóstkve No. 77 (brendur hinn þjóðarfrœf Innifl: 1.FI. karlm saumastofj VORUHÚSID HOTEL ISLAND .WvSrgreicjsfcL vðjf mottökn^ Ung stúlka óskar eftir kenslustörfum í Reykja- vík á komandi vetri. Auk venju- legra námsgreina kennir hún, ef óskaö er: ensku, dönsku, þýzku, hannyrðir og orgelspil. Afgr. vísar á. Alþýðufræðsla fél. Merkúr. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi í Iðnó sunnudag 12. þ. m. kl. 3l|a stundvíslega um áhrif stríðsins á sam- göngur vorar. ■ ■ — -■ - ‘ 1 ■ ■-» 'J ‘L'i— ' .■■i.VL 1 .-!=UJUl'-L m-lJliL'.. . .. I.U-1—BMC Islenskir sokkar háir og lágir. Sjóvetlingar og fingravetlingar í stóru úrvali, óg með igáu verði hjá ÓI a f i Þ o r v a 1 d s s y n i, Sími 402. Hverfisgötu 84. n. ..i.'j-um j-n l.-i !'' "i\ ■ 'mi.1.,., :■■■■',' - ■■■ 3 útgerðarmenn óstast Sttai Hjörtjjr A. Fjeldsted hittist í Iðnó í dag kl. 4 og 8—9. AÐALFUNDUR Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik veröur haidinn í Frlkirkj- unni sunnudaginn 12. marz kl. 2 síðd, Stjórnin. HLJOMLEIKAR. Ingimundur Sveinsson efnir til hljómleika í þessum mánuði. Hann hefir haldið hljómleika víða um iand og þegar hann var í Færeyjum hélt hann 25 hljóm- leika, suma í kirkjum. Hjómleikarnir gengu mest út á einsöng sem hann hefir tamið sér og orgelharmonium. 69. tbl. ftiýja Bfó Maðurinn óbilgjarni. Stórkostleg kvikmynd f 4 þátt- um og 150 atriðum, leikin af þýskum leikurum. Þeir sem ekkl sjá þessa mynd, fara miklls á mls. Sökum þess hve myndin er löng kosta aðg.m.: Bestu sæti 60, önnur sæti 50, alm. sæti 40. Leikfélag Reykjavíkur í kvöld Tengdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seidir öðrum. Atvinna. Dugiegur maður og ennfrem- ur nokkrar stúlkur geta fengið góða atvinnu á Vesturlandi frá maí til septemberloka. — A.v.á. K. F, U. M. Væringjar! Œfing fyrir alla í kveld kl. 7 en ekki kl. 8V2. K. F. U. K. Fundur í kveld kl. 8l/2. Fjölmenniðf Stúlka óskast frá 14. maí til 1. okt. á veit- ingah. til að sjá gestum fyrir beina. Létt og góð Yinna! Upplýsingar á Laugavegi 53 — uppi. — BORÐVIGT óskast til kaups eða leigu. A. v. á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.