Vísir - 10.03.1916, Side 2

Vísir - 10.03.1916, Side 2
VfSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá U. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.SiIki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Samtök bænda. Hingað hafa nýlega borist blöð bæði að norðan og sunnan. En þó að áttirnar séu svona gagn- staeðar, þá dylst manni ekki að sama blíða blænum andar úr þeim báðum til Reykjavíkur. — Enda er það ekki að furða, þó að mönnum norðan lands og sunnan, og þá einkum sunnan, sé hlýtt til Reykvíkinga, því að allir vita að kaupstaðirnir bera bróðurpartinn af byrðum lands ins og þá aðallega Eeykjavík, sem er þeirra lang-stærst. En auk þess meiga Sunnlendingar virða það við Reykvíkinga, að Reykjavík er venjulega bezti markaðurinn fyrir afurðir þeirra. Og víst ber að virða aðra eins ljúfmensku og þá, að kaupstaða* Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. anum fyr en kúla hitti hana í handfegginn og hún datt til jarð- ar. Læknirinn þvoði sárið og batt um það, en sagði okkur jafnframt að kúlan væri enn í úlfliðnum og hann gæti ekki náð henni út með þeim útbúnaði sem við höfðum. Móðir mín og eg vorum mjög órólegar út úr þessu, við bárum hana niður í kjallarann og skitfumst á að vera hjá henni, urðum einnig að hugsa um hina veiku. Seinni part dags- ins voru allir hinir særðu fluttir burt, nema þeir sem ómögulegt var að flytja. Fanst mér svo mikill asi á öllum og læknirinn var svo áhyggjufullur að eg gat ekki stilt mig um að spyrja hvað væri á ferðum. „þjóðverjar gjöra gagnáhlaup, og okkar mönnum gengur ekki sem best“. Jþetta voru voðalegar fregnir. búar borga bændum verðlaun fyrir að framleiða smjör og sprengja þannig upp verðið á viðbitinu fyrir sjálfum sér, til þess að bændunum geti liðið betur. — Enda er synd að segja að bændur virði það ekki við þá. Pað má t. d. sjá af því, að þegar aðflutt feitmeti hækkar í verði um 30% þá hækka bænd- ur tólgina sína um 67%. Það er óhœtt um það, að bóndi er bústólpi og bú er land- stólpi — en auðvitað verður stólpinn að hafa einhverja undir- stöðu. — Enginn stólpi getur borið neitt uppi í lausu lofti. Og ef undirstaðan skilur sitt hlutverk rétt, þá liggur hún kyr og lœtur sér nægja að fá að njóta þess heiðurs að landslólp- inn telji sér allan heiðurinn. — »Ekki ber hesturinn það sem eg ber«, sagði maðurinn, hann sett- ist á bak fullklyfjuðum hesti og hafði sjálfur byrði á bakinu. En bændum þótti bóla á því í sumar, að undirsfaðan œtlaði að fara að ókyrrast. Sú uppá- stunga kom fram á þingi, að bændur væru látnir bera gjalda- byrðina í réttu hlutfalli við kaup- staðarbúa, og til bráðabirgða var lagt útflutningsgjald á land- afurðir.— Petta er auðvitað þvert á móti bústólpalögunum og því engin von að bændur aðhyllist það alment. Og þess vegna eru til orðin 2>samtök bænda«. Var það ekki von? Jú, og það því fremur sem það bólaði á því að sumir þing- Áttum við þá aftur að falla í hendur óvinanna ? „Ef að okkur ekki berst liðs- auki----------læknirinn sagði ekki meir, en auðséð hvað hann hugsaði. En til allar hamingju kom liðs- auki um kveldið en nóttin var samt slæm. Enn einu sinni hitti sprengikúla húsið okkar. Skömmu fyrir dagmál kom eg frá systur minni og bauðst til að hjálpa lækninum að vanda. Hann var kominn í gott skap aftur og sagði við við mig: „þér fáið nú ekki að sjá þjóð- verjana framar, það er búið að reka þá alveg burt. Hermenn vorir hafa sýnt aðdáanlegt þrek og þol“. þá gat eg ekki stilt mig, ótt- inn og geðshræringin höfðu æst mig, en nú fór eg að gráta. „Hvað er þetta“, sagði lækn- irinn sem vel skyldi hvað að mér gekk, er. það þannig að þér takið á móti góðum fréttum". Eg sá samt fljótt að læknirinn hafði rétt að mæla, því nú voru flestir sjúklingarnir sóttir og það á almennum sjúkravögnum. þó að sigur Englendinga væri bændur væru ekki sem biblíu- fastastir í bústólpakenningunni er þeir greiddu atkvœði með verðhœkkunartollinum af útflutt- um landafurðum. Pess vegna var ekkert gagn að þeirra samtökum. — Peir eru «leppur embættis- mannanna* segir »Sveitakarl« í »Suðurlandi.« Betra er seint en aldrei, og gott var það að bændurnir vökn- uðu til meðvitundar um það, hver hætta landinu stafar af yfir- gangi kaupstaðarbúanna, sem ráða yfir 6 — sex — sætum á alþingi af 40. Reykvíkingur. Erzerum Tyrkir láta lítið af því, að fall Erzerumborgar hafi haft nokkra hernaðarlega þýðingu. En í ensk- um blöðum er hernaðarþýðing borg- arinnar talin afarmikil, og það bygt á því, að vígi hennar drotna yfir vegunum frá Trebizond norður í Kákasus og austur í Persíu, frá þeim hægt að teppa allar sam- göngur um þessa vegi. Rússar hafa lengi kunnað að meta þýðingu kastalanna þar, bæði fyrir hernaðar- og verzlunarsamgöngur. í ófriðn- um við Tyrki árið 1829 tók rúss- neski hershöfðinginn Paskevitch borgina með áhlaupi, en þegar frið- ur var saminn í Adrianopel fengu Tyrkir hana aftur. 1878 umkringdu Rússar borgina, en ekki kom til þess að þeir tækju hana þá og í mikið fagnaðarnefni, þá lá samt illa á mömmu minni og mér út af systur minni. Henni versnaði auðsjáanlega, úlfliðurinn var stokk- bólginn og hún hafði hita. Læknirinn skoðaði hana og sagði að nauðsynlegt væri að skera burtu kúluna, en til þess þyrfti hún að fara á spítala: En næsti spítalinn var í bænum B e t h u n e og það var löng leið einkum þegar litið var til þess að við þurftum að bera Margrétu litlu, því hún gat ekki gengið, svo veik var hún. Samt sem áður, það var eina ráðið, húsið okkar var alveg að hrynja og svo var mér einnig sagt að allir íbúar Loos ættu að fara burt; herstjórnin enska ótt- , aðist að þjóðverjar gætu falið sig og þókst vera borgarbúar og þannig njósnað og gjört ógagn. í síðasta sinni leituðum við í rúst- unum af húsi okkar og tókum saman aleiguna, en hún var ekki orðin fyrirferðar meiri en að við gátum haft hana í tveimur vasa- klútum I þá fyrst gjörðum við okkur ljósa grein fyrir fátækt okkar og hvað við höfðum mist. T I L M I K N IS: Baðhúsið opið v, d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarstskrifit. í brunastöð opín v. d 11-3 . Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Ahn. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. ■ Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síöd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opiö sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. friðarsamningunum komu Þjóð- verjar því til leiðar, að Tyrkir fengu haldið borginni. Vígin umkverfis borgina eru 18 að tölu í 4—8 enskra mílna fjarlægð frá kastalan- um. — Að vísu voru þessi vígi hvergi nærri eins vel útbúin og ný- ustu og sterkustu vígi Norðurálfu, en Þjóðverjar höfðu lagt mikið kapp á að styrkja þau og flutt þangað fallbyssur frá Þýzkalandi. Framsókn Rússa á þessum slóð- um4 getur haft feiknaþýðingu fyrir aðstöðu Tyrkja í ófriðnum, eins og skýrt hefír verið frá í loftskeytum, fyrst og fremst meö því að hindra samgöngur þeirra við Bagdad, og gæti svo farið að her Tyrkja í Meso- potamíu yrði umkringdur eða sam- bandi hans við aðalherstöðvarnar Við gátum samt ekki lagt aí stað enn, því skothríðin var svo áköf í kringum bæinn, að hætt- an mundi hafa veriö of mikil. Um kveldið sá eg franska ein- kennisbúninga og varð heldur glöð við, það var svo langt síð- an að eg hafði séð þá. það var lögreglulið, sem átti að fylgja íbúunum burt. En þeir báðu um vagna handa konum og börn- um og vildu ekki fara fyr en þeir kæmu. Samkomulag komst samt á með þeim og lögreglulið- inu, þannig að allir karlmenn ættu að fara næsta dag, en kon- ur og börn bíða eftir vögnum. Lögregluliðið var ásamt nokkr- um enskum hermönnum um nótt- ina í kjallara nokkrum. Mamma mín og eg vorum óþolinmóðar að komast burt vegna telpunnar og ásettum okkur því að fara með karlmönnunum næsta morg- un. — þegar klukkan var tæplega 7 næsta morgun vorumvið ferðbúnar og gengum þangað sem lögreglu- liðið hafði verið um nóttina. Á- lengdar sáum við að eitthvað mundi um að vera þar, og þegar við komum að staðnum sáum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.