Vísir - 10.03.1916, Side 4

Vísir - 10.03.1916, Side 4
VÍSlR IOI Eæjarlréttir g8*§g- 38S .,----------- Afmæli í dag: Quöm. Egilsson, kaupm. Quðm. Guðm.son, íshúsv. Eiríkur Stephensen, verslm. Hiltna Andersen, ungfrú. Marta Strand, húsfrú. Steinunn Briem, húsfrú. Jakob Gíslason, stud. art. Afmæli á morgun: Árni Björnsson, gullsm. Ágústa Erlendsdóttir, unfrú. Berta Líndal, ungfrú. Einar R. Petersen. Quðm. Hafliðason, kaupm. Guðm. Jónsson. Hansína Guðmundsd., ungfr. ísólfur Pálsson, organisti. Margrét Eiríksdóttir, húsfr. Óli Ólason Kærnested, eimrstj. Ólafur J. Jónsson, járnsm. Ólafur J. Thorlacius, Iæknir. Sigurl. Rögnvaldsd., húsfr. Sigr. Níelsen, húsfr. Sig. Jónsson, Görðum. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Jarðskjálftakippir allsnarpir fundust víða hér í bæn- um í fyrradag. Fimm kýr til sölu. Uppl. á Laugavegi 70. Sími 142. KYNDARA vantar á botnvörpunginn RÁN. Upplýsingar á skrifstofu h,f* ÆGIR Lækjargötu 6 B Söngfél. 17. júní. Samsöngur í Bárubúð, föstud. 10. marz ki. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást t Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, og kosta kr. 1.25 og kr. l,oo. ísinn á Tjörninni er nú oröinn svo veikur að ekki er óhætt að ganga hann. Stúlka ein fór niður um hann í gær og sökk f vatn upp undir hendur. Simasamband við útlönd náðist aftur í gær ki. 3gs síðd. PrentvlUa var í loftskeytunum í blaöinu í gær, sagt aö floti Tyrkja hafi skot- ið á Trebizond, en átti að vera floti Rússa. Sigurjón Jónsson, framkv.stjóri frá isafirði er nú staddur hér í bænum. >Hekla«, (áður Ask) kom til Hafnarfjarðar í fyrrad. með kol til Böðvarssona. ísland kom til Veslm.eyja í morgun klukkan 4. Valtýr, fiskisk p H. P. Duus, skípstjóri Pétur M. S'guiðsson, kom ínn í fyrradag fullur at vænum fiski, um 17,500 að tölu. Hann varð þannig fyrstur kútteranna heim aftur úr fyrstu ferðinni eltir tæpa þriggja vikna útivist, Er útlit fyrir að ver- tíðin ætli ekki að verða lakari en I fyrra fyrir fiskiskipin. Botnvörpungarnir Marz og Jarlinn frá ísafiröi komu frá Englandi í gær. Sigurður Einarsson, dýralæknir lagði af stað héðan heimleiðis í gær. 40-riddaradagurinn var í gær, og er þaö gamalla manna mál að lík veðrátta og er þann dag haldist til páska. ísinn. Símað er af ísafirði, að ísinn sé að reka að landinu. Leikhúsið. Tengdapabbi verður leikinn í kvöld, en ekki á laugard. Alþýðufyrirlestur heldur Bjarni Jónsson frá Vogi, að tilhlutun verslunarm.félagsins Mercur, á sunnud. í Iðnó, kl. 31/2> um áhrif ófriðarins á samgöngur vorar. Tilkynning. Afgangur af kostnaði við Aust- firðingamótið, kr. 13,10, vargefinn blindum, fátækum Austfirðingi hér í bænum. Þjóðveriar og Svíar —:o:— Enn hafa Þjóöverjar ve>-ið að leggja sprengidufl í Eyrarsundi með- fram sænsku ströndinni, að því er ensk blöð herma eftir fréttum frá Khöfn. Sænsk blöð láta illa yfir þessum aðförum Þjóðverja. »Dagens Nyheter* segir að fyrri tundurdullalagningar Þjóðverja hafi valdið miklum erfiöleikum fyrir skípagöngur hlutlausra þjóða, en ekki getað komiö í veg fyrir að kafbátar kæmust um sundið. Þessar tundurduflalagningar muni heldur ekki geta það; tilætlun Þjóöverja geti ekki verið önnur en að neyða hlutlaus skip, sem hingað til hafa getað haldið sér innan landhelgi Svía á þessu svæði, til að leita út á alþjóðaleiðir, þar sem Þjóðverjar geti tekið sér rétt til að hafa eftir- lit með siglingum. Ísl. Smiör lægst verð í veizlun Am. Árnasonar, 3 herbergi handa einhleypum til ieigu á Laugaveg 42. Semjið við Guðm. Egilsson. [84 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. [110 Stofa með forstofuinngangi til leigu frá 14. maí Afgr.v.á. [111 íbúð vantar mig 14. maí n. k. 2—3 eða 4 herbergi. Sigurjón Jónsson, pappírs- og ritfangaverzl. Laugaveg 19. Sími 504. [112 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgöfu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu veröi í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Mjólkurhúsið á Grettisgölu 38 hefir nú hina ágætu Garðamjólk allan daginn. — Mjólk frá degin- um áður, óskemd, selst með afslætti. [89 Buffet gott óskast til kaups nú þagar. A. v. á. [98 Skotthúfur og sjóvetlingar fást á Hverfisgötu 82 uppi. [99 Mnlningur til sölu á Laufás- vegi 39. [100 Ágætt úthey er til sölu, í húsi nr. 10,viö Kirkjustræti. Semja ber nú þegar við Odd Gíslason yfirdóms- lögmann. [101 Piltur 18—20 ára getur fengið atvinnu nú þegar yfir lengri tíma. Upplýsingar Laugaveg 33 A. [81 Tvær duglegar stúlkur óskast í vist frá 14. maí. L. Bruun Skald- breið«, [82 Stúlka, dugleg og þrifin, og vön matartilbúningi og öllum húsverk- um óskast í vist 14 maí. Hátt kaup í boði. Frú Hallgrímsson, Vesturgötu 19. [102 Stúlka þrifin og reglusöm óskast strax, fyrst 1 mánuð eða meira. Afgr. v. á. [103 Rösk og áreiðanlega stúlka vel að sér í dönsku, skrift og reikningi óskar eftir atvinnu í búð eða bak- aríi. Afgr. v. á. [104 Stúlka óskast nú þegar um tíma, Uppl. Grettisg. 19 C niðri, [106 Stúlka óskast í vist 14. maí, hátt kaup. Frú Jörgensen Nýlendgötu 15 B. [107 Tapast hefir kvenúr frá Laugav. 20 A niður að »Gamla Bíó«. Afgr. v. á. [105 Peningabudda fundin. Afgr. v. á. [108 Svört tausvunta fundin. Vitjist í Póslhússtræti 14 [109 Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.