Vísir - 11.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Hitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VESIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 11. mars 1916. 70. ibl. Gamla Bíó l dýragarðinum Stærsta og langfallega dýra- garðsmynd sem nokkurntíma hefir verið sýnd hér. Þar má sjá óteljandi dýra og fugla- fegundir af núlifandi dýrum og íuglum, og eftirlíkingar af dýrum sem til voru fyrir synda- ílóðið. Skemtileg og frœðandi mynd fyrir börn ogfullorðna Bjargað frá glötun Mjög spennandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af séjstaklega góðum amerískuni leikurum. Leikfélag Reykjavíkur Annað kvöld Tengdapabbí. gjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. 1.FI. KARLM SAUMASTOFj HÖTEL ÍSLAND ur ir •rftvdéW ^<^áa^ui }Uup\l ^V5i. Carmen Sylva látin Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn í gær. Miðveidin hafa ekki enn gert áhlaup á Saloniki. Hafa þau beyg af Rúmenum. En á vesturhersiöðvunum hafa Þjóðverjar hafið grimma sókn við Verdun og sækja þar fram 800 þúsund hermanna af þeirra hálfu. Hefir sú hríð staðið í háifsmánaðartíma og er sú óguriegasta og mannskæðasta orusta, sem háð kefir verið í þessum ófriði, og skotfæraeyðslan afskapleg. Þjóðverjar hafa unnið þar nokkuð á. Rússar hafa gersigrað Tyrki í Armeníu og rofið alla herlínu þeirra. Portúgal hefir lagt hald þýsk skip, sem lágu þar í höfnum og sögðu Þjóðverjar þeim stríð á hendur í gær. Lítið nýlt. — Flest er kunnugt af loftskeytunum, ndma þetta, að Þjóðverjar hafa sagt Porfúgal siríð á hendur, svo ekki rætast vonir Portú- gals, sem umgetur á öðrum stað í blaðinu. ngur maður áreiðanlegurogvelað sér getur komist að skrifstofustörfum nú þegar til aprílloka. A. v. á. NýjaBíó BarniðfráLondon Mjðg áhrifamikill sjónleikur i 2 þáttum, leikinn af enskum leikurum Kvennrétiindaháiíðin í Kaupmannahöfn. Konurnar fagna fengnum rétt- indum daginn sem grundvaltar- lögin eru staðfest af konungi. m Ekkjudrotningin í Rúmeníu nýlátin. Hún var allgott skáld. er Söns4el. 17. iúní. Síðasti samsöngur félagsins , að þessu sinni sunnudaginn 12. marz kl. 7 síðdegis í Bárubúð. Aðgöhgumiðar á 1 krónu um allan salinn, fást í bókverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag og í Bárubúð á morgun frá kl. 2—4 og við innganginn. Allur ágóði rennur til góðgerðafélags hér í bænum. Frá, landssímanum. Hægfara skeyii (fyrir hálfvirði) er nú afiur hægi að senda til Ameríku. O. Forberg. 1 Bæjaríréttir Afmæli á morgun: GuðrúrK Helgad., ungfrú. Guðrún Bergsd., ungfr. Guðrún S. Brynjólfsd. Kristín Guðmundsd., húsfr. Sigr. Rafnsd., húsfr. x Þórarinn Þórarinsson, prent. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 10. marz. Sterlingspund kr. 16,78 100 frankar — 60,25 100 mörk — 62,00 Messur á morgun: í Fríkirkj. (Rvík) kl. 12 á hád. sr. ÓI. Ól. Kl. 5 síðd. Har. próf. Níelsson. í Dómkirkj. kl. 12 sr. Jóhann Þorkelsson. Kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. Próf. Á fimtudaginn tóku próf í bif- reiðarakstri á Overlandsbifreiöum hjá Gunnari Gunnarssyni: Sæmundur Jónsson. Halldór Einarsson. Sigurður Jónsson. Samúel Ólafsson. Prófdómari var Jessen vélfræðis- kennari. Botnvörpungarnir, Rán, Baldur, Bragi og Earl Here- ford komu inn í gær fullir af fiski, eftir fárra daga útivist. sBakarafél. íslands« heldur dansleik í Bárunni ann- aö kvöld. Bernburg ætlar að skemta bæjarbúum á morgun, með hljóðfæraslætti frá svölunum á húsinu nr. 8 við Að- alstræti. Hljómleikar þessir byrja klukkan 2. [Frh. á 4. síðu].

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.