Vísir - 11.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1916, Blaðsíða 1
f Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VÍSIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg, Laugardaginn 11. mars 1916. 70. tbl. Gamia Bíó 1 dýragarðinum Stærsta og langfallega dýra- garðsmynd sem nokkurntíma hefir verið sýnd hér. Þar má sjá óteljandi dýra og fugla- fegundir af núlifandi dýrum og íuglum, og eflirlíkingar af dýrum sem til voru fyrir synda- flóðið. Skemtileg og fræðandi mynd fyrir börn ogfullorðna Bjargað frá glötun Mjög spennandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af séjstaklega góðum amerískum leikurum. Leikfélag Reykjavíkur Annað kvöld Tengdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. 1.FI. KARLM SAUMASTOFJ VORUHUSID hotel ISLAND r .0 WsPgreicjsla ÚW móttöki?\ v 5 v Carmen Sylva látin Ekkjudrotningin í Rúmeníu er nýlátin. Hún var allgott skáld. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis Khöfn í gær. Miðveidin hafa ekki enn gerf áhlaup á Saioniki. Hafa þau beyg af Rúmenum. En á vesturherstöðvunum hafa ÞJóðverjar hafið grimma sókn við Verdun og sækja þar fram 800 þúsund hermanna af þeirra háifu. Hefir sú hríð staðið í háifsmánaðartíma og er sú óguríegasta og mannskæðasta orusta, sem háð kefir verið í þessum ófriði, og skotfæraeyðsian afskapleg. Þjóðverjar hafa unnið þar nokkuð á. Rússar hafa gersigrað Tyrki í Armeníu og rofið afia herlínu þeirra. Portúga! hefir iagt hald þýsk skip, sem iágu þar í höfnum og sögðu Þjóðverjar þeim stríð á hendur í gær. Lfíið nýlt. — Flest er kunnugt af loftskeytunum, néma þetta, að Þjóðverjar hafa sagt Poríúgal stríð á hendur, svo ekki rætast vonir Portú- gals, sem umgetur á öðrum stað í blaðinu. ífngur maður áreiðanlegur og vel að sér getur komist að skrifstofustörfum nú þegar til aprílloka. A, v. á. Söngfel. 17, júní. Síðasti samsöngur félagslns að þessu sinni sunnudaginn 12. marz kl. 7 síðdegis í Bárubúð. Aðgöngumiðar á 1 krónu um allan salinn, fásl í bókverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag og í Bár.ubúð á morgun frá kl. 2—4 og við innganginn. Alíur ágóði rennur til góðgerðafélags hér í bænum. Frá, landssímanum. Hægfara skeyti (fyrir hálfvirði) er nú aftur hægt að senda til Ameríku. O. Forberg. Nýja Bíó BarniðfráLondon Mjög áhrifamikill sjónleikur i 2 þáttum, leikinn af enskum leikurum Kvennréttmdahátíðin í Kaupmannahöfn. Konurnar fagna fengnum rétt- indum daginn sem grundvaltar- lögin ertt staðfest af konungi. 1ÖS Bæjaríréttir |®f Afmæli á morgtin: Guðrún, Helgad., ungfrú. Guðrún Bergsd., ungfr. Guðrún S. Brytijólfsd. Kristín Guðmundsd., húsfr. Sigr. Rafnsd., húsfr. Þórarinn Þórarinsson, prent. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 10. marz. Sterlingspund kr. 16,78 100 frankar — 60,25 100 mörk — 62,00 Messur á morgun: í Fríkirkj. (Rvík) kl. 12 á hád. sr. ÓI. Ól. Kl. 5 síðd. Har. próf. Níelsson. í Dómkirkj. kl. 12 sr. Jóhanti Þorkelsson. Kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. Próf. Á fimtudaginn tóku próf í bif- reiðaraksiri á Overlandsbifreiðum hjá Gunnari Gunnarssyni: Sæmundur Jónsson. Halldór Einarsson. Sigurður Jónsson. Samúel Ólafsson. Prófdómari var Jessen vélfræðis- kennari. Botnvörpungarnir, Rán, Baldur, Bragi og Earl Here- ford komu inn í gær fullir af fiski, eftir fárra daga útivist. »Bakaraféi. íslands« heldur dansleik í Bárunni ann- aö kvöld. Bernburg ætiar að skemta bæjarbúum á morgun, með hljóðfæraslætti frá svölunum á húsinu nr. 8 við Að- alstræti. Hljótnleikar þessir byrja klukkan 2. [Frh. á 4. síðu].

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.