Vísir


Vísir - 11.03.1916, Qupperneq 3

Vísir - 11.03.1916, Qupperneq 3
V ÍSIR Auglýsing: Ljósmóðurumdæmi Mosfells- og Kjalarneshrepps er laust. Pœr ljósmæður, er sækja vilja um slöðu þessa, sendi um- sóknir þar að lútandi hingað fyrir 20. þ. m. — Til tals hefir kom- ið, að umdæminu verði skift eftir hreppum, og verður staðan að öllum líkindum veitt með þeim fyrirvara. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2. marz 1916. CALLIE PERFECTION eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig Ijósgasmótora Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Ellingsen. AÐALFUNDUR Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík veröur haldinn í Fríkirkj- unni sunnudaginn 12. marz kl. 2 síðd. Stjórnin, Kanpið Yisi. r LÖGMEN lJ Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaBur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 1 2 Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Qrundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjóifsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. VATRYGGINGAR 1 Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aöaíumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgi. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræli 1. N. B. Nielsen. -■Send'Æ avxc^$\t\§a* Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Frá Portúgah Stjórnin slær eign sinni á þýzk skip. 7 Síðan í ófriðarbyrjun hafa mörg þýzk skip legið á höfnum í Portúgal, eins og víðar í hlut- lausum löndum. — En það þótti tíðindum sæta er yfirmaður flpt- ans í Lissabon tók sig til þ. 23. febrúar síðastl. og fór um borð í 36 þýzk skip. er þar lágu, og lagði þau undir sig fyrir Portú- galsstjórnar. Fáni Portúgals var dreginn á stöng á öllum skipun- um, en herskipin fögnuðu með 21 fallbyssuskoti. Stjórnin í Portúgal gerði þá grein fyrir þessum aðförum, að hún sé til neydd, vegna skipa- skorts, að taka skipin til flutn- inga fyrir landið, en í annan stað hætt við að þau gætu slopp- ‘ið í burtu. Engir samningar hafa verið gerðir um þetta við Þjóðverja. Að eins var sendiherra landsins í Beriín skipað með símskeyti að tilkynna þýzku stjórninni hvar komið væri> en ekki býst stjórn- in í Portúgal við neinum óþæg- indum af Pjóðverja hálfu út af þessu. Meðal skipanna sem tekin voru eiu nokkur yfir 8000 smálestir að stærð. \ *\)\s\ / Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 84 ---- Frb. — Eg ætla aö biðja þig að rétta mér kartöflurnar þegar þú ert bú- inn að tala út, sagði Browne að lokum. Eg er svo oít búinn að heyra þessar og þvílíkar bollalegg- ingar þínar, Foote, að mér finst eins og eg þekki þær allar. — Fyrst þú þekkir þær svona vel, sagöi Foote, þá hlýtur þú að játa, að þær eru bygðar á heil- brigðum grundvelli. Eg man eftir e>nni skoðun sem eg lét einu sinni 1 ljósi, og sem gekk út á það, að öllum væri í lófa lagið að verða auðugir. Það eina sem þeir áttu að gera var að setja á stofn giftinga- skrifstofu fyrir hærri stéttirnar. Við skulum taka til dæmis að „A.“ hertogi væri fátækur, en að hann langaði til að giftast. Þá þyrfti liann ekki annað en fara til skrifstof- unnar og biðja um eina ameríska miljónamær. Þegar svo að hann hefðí átt kost á að sjá ljósmyndir sem hann svo gæti valið úr, þá væri fastsett stefnumót milli beggja aðilja, og að brúðkaupinu afstöðnu yrði hann svo vitanlega að greiða skrifstofunni vissa fjárhæð. Þú sérð að á þessu græddu allir hlutað- eigendur. Þetta er sú rétta jafnaðar- menska. — Já, og eg man eftir annari uppástungu, sem eg heyrði yður eitt sinn koma fram með, sagði Maas. Hún fór í þá átt, að þér ætluöuð að stofna félag til þess, að hjálpa óbótamönnum til þess að komast undan. Gegn því að þeir Iofuðu að vinna framvegis í þarfir almenningsheillarinnar. Ef eg man rétt, þá sáuð þér engan hæng á þessu aunan en hættuna, sem var því samfara að bjarga mönnunum. 19. kapitul i. Þótt sprengikúlu hefði verið varp- aö niður mitt á meðal þeirra, þá hefði þeim ekki orðið verra við en þeim varð nú við þessi einföldu orð Maas. Browne fann að hann skifti litum og að sektin var af- máluð á andlitinu á honum. Sama var að segja um Foote. Munnur- inn á honum opnaðist og Iokaðist á víxl eins og á fiski sem er kast- að upp á þurt land. Hann hafði reyndar vissulega einu sinni komið með þessa uppástungu við Maas, en hvað í dauðanum gat það verið, sent kom Maas til þess að minn- ast á þetta einmitt nú þegar svona stóð á. Það var ekki annað að sjá á Maas en sakleysið ajálft. Hann virtist ekki taka eftir fátinu, sem kom á hina og hélt áfram að snæða með bestu Iyst. Það var ekki fyr en þeir höfðu lokið við að boröa, að Browne fékk tækifæri til að tala við Foote í einrúmi. — Hvað í dauðanum átti hann við tneð þessu, spurði hann. Held- ur þú að hann viti nokkuð ? Eða að hann aðeins hafi fengið ein- hvern grun? — Hvorugf, sagði Fcote. Eg held að það hafi ekki verið neitt annað en venjuleg setning sem hann sagði, en sem því miður kom illa við okkur. — Þú heldur þá ekki að við þurfum neitt að gera vegna þessa? — Eg er alveg viss um, að við þurfum þess ekki. Líttu nú á. Hefði hattn vitaö eitthvað, þá hefði houum ekki komið til hugar að minnast á það. Eg er alveg viss urn, að við þurfum ekkert að óttast. — Maas mintist ekki á það.sem fyrir hafði komið. Hann var í góðu skapi, saup sólskinið eins og Suð- urlandabúi og virtist vera mjög ánægður með lífið. Og honum virtist vera umhugað um,| að hinir væru líka sem ánægðastir. Þeir fóru fram hjá Plymouth um tólf-leytið daginn eftir og sögðu svo skilið við „gamla England." — Fimm dögum seinna komu þeir til Gíbraltar. Þótt Browne hefði komið þarna oft áður, þá gat hann samt ekki stilt sig utn aö fara í land og fá sér kvöldverð á liðs- foringjaveitingahúsinu. Hann spjall- aði þar um alla heima og geima við liðsforingjana og fór svo aftur út á skip.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.