Vísir - 12.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa Og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 12, mars 1916. 71. tbl. ! 1 Gamla Bíó Þjóðin og einstaklingurinn. Samtök stétta. Framtíð ungra manna. Þegnskylduvinnan. Fátækralögin 0. fl. Fyrirlestur um þetta efni flytur S. Þ. Johnsen í Bárubúð sunnudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar verða seldir við inng. og kosta 25 aura. Nýja Bíó I dýragarðinum Stærsta og langfallega dýra- garðsmynd sem nokkurntíma hefir verið sýnd hér. Þar má sjá óteljandi dýra og fugla- tegundir af núlifandi dýrum og íugluni, og eftirlíkingar af dýrum sem ti! voru fyrir synda- flóðið. Skemtileg og fræðandi mynd fyrir börn ogfullorðna Bjargað frá glötun BarniðfráLondon Mjög áhrifamikill sjónleikur i 2 þáttum, leikinn af enskum leikurum Kvennréifindaháiíðin f Kaupmannahöfn. Konurnar fagna fengnum rétt- indum daginn sem grundvaltar- lögin eru staðfest af konungi. O M p _ f • 1 Mjög spennandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af séjstaklega góðum amerískum leikurum. Leikt'élag Rcykjavíkur Síðasti samsöngur félagsins að þessu sinni sunnudaginn 12. marz kl. 7 síðdegis í Bárubúð. Aðgöngumifar á 1 krónu um allan salinn, fást í dag í Báru- búð frá kl. 2—4 og við innganginn. Allur ágóði rennur til góðgerðaféiags hér í bænum. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför minnar ástkæru fósturmóður, ekkjunnar Öggötu Sig- urðardóttur, fer fram þriðjudaginn 14. þ.m og hefst með hiiskveðju kl. 10 árd. frá heimili mínu, Oðinsg. 24. Einar Jónsson. í kvöld Tengdapabbi. Sjónleikur i 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, j annars verða þeir þegar seidlr öörum. Bæjaríréttir Afmæii á morgun: Hjálmar Gúðmundsson, kaupm. Theodor Antonson, veikam. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Bankamálið. Óvíst er um hvort úrskurðurinn í bankamálinu verður birtur. Hefir ráðherra gert fyrirspurn til bankastj. um hvort hún vilji að hann verði birtur, en bankastj. svarað að hún vilji enga tillögu gera þar um. 17. júní syngur í kvöld í Bárubúð í síð- asta sinn að þessu sinni. Dagsbrún heldur fund mánudaginn 13. þ. m. í Qoodtemplarahúsinu kl. 8 síðdegis. Næturvinnumálið á dagskrá. Félagsmenn fjölmennið! Erl. mynt. Kaupm.höfn 10. marz. Sterlingspund kr. 16,78 100 frankar — 60,25 100 mörk — 62,00 Alþýðufræðsla. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur í dag kl. 3V2 erindi um áhrif ófrið- arins á samgöngur vorar. Erindið verður flutt í Iðnó. Jón próf, Helgason endurtekur fyrirlestur sinn um Reykjavík 14 vetra kl. 5 fyrir al- þýðufræðslu Stúdentafélagsins — ’ Fyrirlesturinn fer fram í Iðnó. S. Þ. Johnsen flytur fyrirlestur í kvöld kl. 9 í Bárubúð. Efni er: Samtök stétta, \ framtíð ungra manna, fátækra lögin | og fleira. — Aðgöngumiðar verða í seldir viö inng. og kosta 25 aura. 8 • Kvöldskemtun. Alm. kvöldskemtun verður í G. T. húsinu í kvöld. Verða þar sungnar ■ nýjar gamanvísur, Guðm. skáld Guðmundsson Ies upp og margt Heira verður til skemtunar. Loftskeytastöðin. Út af grein þeirri eftir H. sem birtist i blaðinu í gær, skal þess getið, að talið er víst að Stóra norr. fél. reisi loftskeytastöð á Færeyjum í sumar. Var það heppilegt, að ekki var búiö að reisa hér eins litla stöð og ráögert var, sem að- eins átti að draga tvö til þrjú hundr- uð rastir. Nú verður stöðin auð- vitaö höfð svo sterk, að hún dragi til Færeyja, og fær ísland þá loft- skeytasamband viö umheiminn, því ráðgert er að stöðin í Færeyjum dragi að minsta kosti til Englands og Noregs. En alt skeytasamband okkar við útlönd verður þá fram- vegis eins og hingað til í félagi við Stóra Norræna. Gullfoss fór frá Khöfn á heimleið í fyrra- dag. Jón múrari Vigfússon frá Brúnum var einn meðal far- þega á íslandi í gær. Hann hefir dvaliö erlendis nokkur undanfarin ár og kynt sér húsabyggingar. Hann ætlar aö setjast hér að. Alúðar lijartans þakkir vottum við öllum þeim sem heiðruðu útfór mág- konu okkar og systur.Jórunnar R.Guð- mudsdóttur, og á annan hátt auð- sýndu okkur hluttekningu við fráfall hennar. Kristin Gestsdóttir. Þorsteinn Guðmundsson. Þingholtsstræti 13. í Almenn KYQldskemtnn verður haldin í Good-Templ- arahúsinu í kvöld ki. 81/*. Fjölbreytt skemtiskrá. Nánara á götuauglýsingum. Botnvörpungarnir. íslendingurinn kom inn í fyrra- dag eftir 5 daga útivist, fullur af fiski. Lifrarhlutur hásetanna var 2 tunnur. Upptækan höfðu Englendingar gert böggla- póstinn sem héðan fór með Gullfossi. Slys vildi til inni í Öskjuhlíð í gær, laust eftir hádegið. Maður einn, Sigurður Jónsson aö nafni frá Klapparstíg 1 B, var þar að höggva stein, en alt í einu sprakk steinn- inn af »skoti«, sem áður haföi ver- Frh. á 4. síðu. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.