Vísir - 12.03.1916, Side 2

Vísir - 12.03.1916, Side 2
VÍSIR ins, þykir þetta hátterni furðu- legt. Okkur finst skeytingar- leysið um hagsmuni okkar og þægindi nokkuð bersýnilegt. — Afgreiðslan í pósthúsinu gengur stórum ver en ella mundi, væri húsnæðið sæmilega rúmgott. — Afgreiðsluborðið er svo lítið, að ekki komast að því nema tveir eða þrír afgreiðslumenn í senn og tefur hver fyrir öðrum í þrengslunum. Afleiðingin verður sú, að við- skiftamennirnir verða að bíða í kösinni fyrir framan óþarflega lengi. Treður hver á tær annars og er illhægt að snúa sér við þegar mest er um að vera. Auðvitað er það hreinasta furða hversu liðlega afgreiðslan gengur, þrátt fyrir erfiða aðstöðu að öllu leyti. En biðin er óþarfiega mikil samt. Og í þessu húsnæði verðureng- in bót á því ráðin. Blaða-afgreiðslumenn verða að ryðjast inn úr „biðstofu“-krílinu með sendingar sínar, inn í myrkra- skotið þar sem póstur er látinn niður, þeim mönnum til tafar, sem þar eru að vinna. þeir mega til að gera þetta. Annars losna þeir ekki við blöðin fyr en seint og síðar meir, því að lítt mögu- legt er að koma þeim yfir af- greiðsluborðið, aðallega vegna þrengsla. Eg átti nýlega tal um þettavið einn póstafgreiðslum. — Hann sagði að þetta sífelda ráp í óvið- komandi mönnum væri alveg ó- hæfilegt. það væri alveg það sama, eins og ef viðskiftamenn bankanna færu innfyrir borðið og létu afgreiða sig þar. En þessu væri ómögulegt að breyta, með- an afgreiðslan væri þarna. — Ætti t. d. að láta blaðamennina bíða, þar til rúm fengist við af- greiðsluborðið, yrði niðurstaðan langoftast sú, að þeir yrði útund- an, þar til mesta „ösin“ væri bú- in, og gæti það orðið ónota-bið stundum og væri alls ekki sæm- andi að bjóða mönnum slíkt. Gaman væri að geta fengið vitneskju um það, hvort það er ætlan landstjórnar og póststjórn- ar, að láta þetta drasla svona ár- um saman. það er dálítið undarlegt, að fara að rjúka í að byggja póst- hús fyrir ærna peninga, og nota það svo ekki, heldur leigja það Pétri og Páli. Núverandi afgreiðslustofa er langt um verri að öllu leyti, en sú gamla, er notuð var áður en byrjað var að byggja, svo að hér er um greinilega afturför að ræða. Mér finst að landstjórnin ætti að gera gangskör að því, að póst- húsið sé notað. Og póstmeist- ari verður að krefjast þess, að sér sé afhent húsið til fullra af- nota þegar í stað. Eg sé ekki, að rétt geti verið að láta póstmenn og almenning gjalda þess lengur, að skotið var skjólshúsi yfir Landsbankann í vor. Hann er nú búinn að sitja þarna fulla 10 mánuði. Á þeim VISIR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá ld. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Pósthúsið. Furðulegt má það heita, að menn skuli sætta sig við annað eins aflægi og núverandi afgreiðslu- stofu pósthússins. það var sök sér að una þessu sóðaiega greni meðan stóð á byggingu nýja hússins, því að þá var víst ekki um annað að gera. En nú er ástæðulaust að sætta sig við það lengur. Póststjórnin hefir komið sér upp nýju húsi og gæti verið bú- in að nota það meira en 10 mán- uði. En í stað þess að nota húsið sjálf, gerir hún sér lítið fyrir og leigir það öðrum. Og ekki er annað sýnilegt, en að sú leiga eigi að standa til eilífðar. Okkur, skiftavinum pósthúss- Kvennhetjan frá Loos. ---- Frh. og létti þungri byrði af okkur, að hugsa til að hún fengi al- mennilegt rúm og góða hjúkr- un. Móður minni, bróður mínum og mérvar vísað á hús, sem við gætum fengið að vera í um nótt- ina. Við vorum dauðþreytt og þó að við fengjum ekki annað en hálm til að liggja á þá fanst okk- ur rúmið ágætt og hvíldin dá- samleg. það var nú liðið heilt ár frá því, að við höfðum sofið heila nótt í einum dúr, án þess að hrökkva upp við hvellina úr sprengikúlum. þegar við vöknuðum um morg- uninn fanst okkur kyrðin alveg ónáttúrleg. Fyrst af öllu fórum við á spítalann að vitja um Mar- gréti. Henni leið allvel. það var búið að ná kúlunni út úr úlfliðnum, en þá fyrst tóku lækn- arnir eftir að hann var brotinn. Sögðu þeir að ekki hefði mátt seinna vera að gera við hand- legginn. því næst fórum við að leita uppi ættingja okkar, því að okkur langaði til að frétta af bróður mínum, sem við ekkert vissum um síðan í sepember 1914. Eg hafði ekki einusinni getað skrifað honum lát föður okkar. Við hittum eina frænku okkar og var fyrsta spurningin: „Veiztu nokkuð um Henri, — hvar er hann ? Hún leit undan, og vissi eg undireins hvað það mundi þýða. „Guð minn góður er hann .. ?“ „Já hann féll hjá B e r r y a u- B a c, 4. júní, en hann hafði sýnt af sér mikla hreysti og stóð til að hann fengi orðu.......“ Móðir mín og eg stóðum agn- dofa, við áttum ekki einu sinni tár til að svala sorginni. Okkur fanst forlögin grimm í okkar garð. þetta var ekki til að af- bera: faðir minn dáinn, bróðir minn fallinn, systir mín særð og húsið okkar eyðilagt. Við höfð- um mist allar eigur okkar og orðið að þola sult og seyru, þjáningar og auðmýkingar í heilt ár. Mér datt alt í einu í hug, að það hefði verið 4. júní, er bróðir minn hafði fallið, einmitt þann dag, þegar eg fékk huðboð um, að einhver ógæfa vofði yfir mér. Við fréttum að afi minn hefði flúið frá W i n g 1 e s og væri nú staddur hjá föðursystur minni í S o s n a y. þangað fórum við, því okkur var þörf á ró og huggun til þess, að geta áttað okkur á þessum nýju raunum. Dag nokkurn fór eg að finna föðurbróður minn, sem bjó í Halicourt. Á heimleiðinni mætti eg bifreið, en eg var gang- andi. þá var kallað til mín og bifreiðin staðnæmdist. í bifreið- inni voru breskir liðsforingjar og var mér ráðgáta að þeir skyldu þekkja mig, En þá kom eg auga á dr. Burns. Hann heilsaði mér og beiddi mig að koma upp í bifreiðina. „Við erum búnir að vera þrjár klukku'stundir að leita að yður; hershöfðinginn vill tala við yður“. „Hvað vill hann mér?“ „þér fáið að sjá það“, sagði hann brosandi; síðan snéri hann sér að félögum sínum og sagði: Ungfrú Moreau og eg höfum unn- TIL MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifjt. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8‘/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjómarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. tíma hefði hann átt að geta verið búinn að byggja yfir sig, eða langt kominn að minsta kosti.— En eg sé ekki bóla á neinni byggingu. Eg sé yfirleitt ekki neitt, sem bendir til þess, að nokkuð sé um það hugsað, að Landsbankinn flytji pjönkur sín- ar úr því húsnæði, sem skylt var að afhenda pósthúsinu til afnota fyrir löngu og þaö getur ekkián verið degi lengur. Húsnæði það, sem aðal-af- greiðsla pósthússins er rekin í nú, er landinu til skammar og al- menningi til hinnar mestu raunar og óþæginda. Kaupmaður. ið dyggilega saman; mikið verk liggur eftir okkur“. Sagði hann þeim frá sjúkrahælinu okkar og hvernig við hjúkruðum hinum særðu meðan að skothríðin dundi yfir. Við vorum nú komin að bú- stað hershöfðingjans, nálægt B e t h u n e, en vegna þess, hvað lengi þeir höfðu verið að finna mig, þá komum við of seint, og hershöfðinginn var á leið út. Eg var kynt honum og afsak- aði hann kurteislega að hann gæti ekki boðið mér inn nú, en hann lofaði framkomu mína og bætti við: „Við munum gera okkar til að launin verði samboðin hugrekki yðar“. Eg var dálítið feimin og vissl ekki hvort eg verðskuldaði þetta lof. Eg þakkaði honum fyrir velvild hans, en heldur klaufa- lega og eg fann að eg roðnaði. Samt gat eg ekki stilt mig um að spyrja: „Hvernig getið þér vitað þetta?" „Dr. Burns hefir gefiö skýrslu um það“. Hann kvaddi mig og eg flýtti mér á spítalann þar sem Margrét lá, til að fá fréttir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.