Vísir - 12.03.1916, Side 3

Vísir - 12.03.1916, Side 3
VÍSIR Stúlka óskast frá 14. maí til 1. okt. á veit- ingah. til að sjá gestum fyrir beina. Loksins kom gerið! Létt og góð Yinna! Upplýsingar á Laugavegi 53 — uppi. - BORÐVIGT óskast til kaups eða leigu. A. v. á. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR \xzí^x \íú \ Ludvig Bruun. Líkkistur seljum við undlrritaðir. . Kisturnar má panta hjá . hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. 3 u'tgerðarmenn óskast strax Hjörtur A. Fjeldsted Hittist í lðnó í dag kl. 4 og 8—9. Sjóklæði alskonar, svo sem: Stakkar buxur, sauðvesti og kvenpils. Alt af bestu gerð og að vanda ódýrast í guðm. ^Ussotvar. Laugavegi 42. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást astaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan $ Oisen Karlmaður óskast nú þeg- ar og til maíloka á gott heimili nálægt Reykjavík. A.v.á. Undirritaðan vantar tvo menn til róðra, hvort sem vill hluta- eða útgerðarmenn. Nesi 11. marz 1916. JBesfr aB \ *M\s\ Slgurður Ólafsson. -- ■ .i ■ — —■mW m TT Kanpið Yisi. G M E N N Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 1 2 Pétur Magnusson yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmáiaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. UmawU^a. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Trygð og slægð JEftir Guy Boothby. 85 ----- Frh. Skipiö átti nú hvergi að koma viö fyr en í Port Said. Browne gat ekki annað en bölv- aö því, hvað skútan gekk Iítið. — Kæri vinur, sagði Maas. Hvað svo sem liggur yður á? Mér finst það einmitt ágætt hvað hægt við förum. Finst yður ekki líka gaman aö sjóferðinni ? Hvers getið þér óskað yður frekar? Þér eigið indæl *s skip. Maturinn er afbragð og vín- in sömuleiðis. Vitið þér hvað eg myndi gera, ef eg heföi peninga eins og sand eins og þér hafið? Eg myndi sigla hér um Miðjarðar- hafið, mánuðum saman, — Það er eg viss um aö þér gerðuð ekki, En hvað því viðvík- nr að eg þurfi að flýta mér, þá er það satt. Eg þarf að komast sem fyrst til Japan. — Eg býst við að þér ætlið að hitta unnustu yðar þar, sagði Maas. Þá skil eg að þér viljið hafa hrað- ann á. Þeir þögðu dáfitla stund. Þá sagöi Maas alt í einu eins og hon- um alt í einu dytti nokkuð í hug. Meöal annara orða, þér hafið ekki enn sagt mér hvað hún heitir. — Hún heitir Petrowitch, sagði Browne lágt eins og honum fynd- ist nafnið of heilagt til þess að hafa hátt um það. Eg býst varla við að þér hafið hitt hana. — Þegar eg fer að hugsa mig um, þá held eg að eg kannist við liana, svaraöi Maas. Þótt eg þekki hana ekki sjálfa, þá held eg að eg þekki manneskju sem er henn vel kunnug. — Jæja, einmitt það, sagði hann hálf hissa. Hver getur það verið? — Þér þurfið ekki að verða af- brýðissamur, vinur minn, sagði Maas. Sú, sem eg á við, er vin- kona mín, ungfrú Corniquet, fransk- ur málari. Eg man að liún sagði mér að ungfrú Petrowitch væri mjög efnilegur málari. Eg óska yður hjartanlega til hamingju. — Eg þakka yður fyrir, sagði Browne. Svo hættu þeir að tala um þetta. Þegar þeir höfðu fengið kol handa skipinu í Port Said, þá héldu þeir áfram ferð sinni niður Suez- skurðinn og síðan eftir Rauðahaf- inu. Þeir tóku aftur kol í Aden og loks í Colombo. Browne var orð- inn órólegur um það leyti sem þeir komu til Singapore. Loks áttu þeir ekki eftir nema fjögra stunda sigl- ingu til Hong Kong. Það var þar, sem Browne átti að hitta þann fræga mann, Jóhann Schmidt, sem herra Sauber hafði minst á við hann þegar hann var í París. Hann gat lítið giskað á um þaö, hverjar yrðu málaiyktir milli þeirra. Hann vonaöi að þær yrðu góðar, svo að hann hefði góð tíðindi að segja þeim stúlkunum, þegar hann kæmi til Japan. Ef alt gengi að óskum, mátti búast við að ekki yrði langt þangað til hann hitti þær. Klukkan tíu um morguninn fóru þeir inn um Ly-ee~mon sundið og sigldu brátt fram hjá Græneyju. Og nú sáu þeir brátt höfnina í Victoríu. Þegar þeir höfðu varpað akkerum, þá var litli gufubáturinn settur út og þeir Browne og vinir hans hröðuðu sér nú í land. Eng- inn þeirra félaga hafði áður komið á þessar slóðir, og þótt þeir hefðu séð ýmsa gula menn í Ameríku og víðar, þá var þetta þó í fyrsta sinn sem þeir höföu náin kynni af þessum þjóðfiokki. Þeir spurðu enskan lögregluþjón, sem þeir hittu, í hvaða átt þeir ættu að halda til þess að komast til klúbbsins. Hann sagði þeim til vegar. Og nú fóru þeir að leita að húsinu. Þeir fóru eftir Drottningargötu og fundu nú húsiö sem þeir lettuöu að. Browne hafði meðmælabréf til eins með- lims í klúbbnum, sem hann hafði fengið í London. Og nú langaði hann til að fræðast nánar um þenn- an Schmidt, áður en hann færi að leita að honum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.