Vísir - 12.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR Bæjarf réttir. Framh. frá 1. síðu ið sett í hann, en ekki sprungið fyr en þá, er högg Sigurðar hafa valdið sprengingunni. Við spreng- ingu þessa fékk Sigurður steinflís í brjóstið og rann upp á háls, braut viðbeinið og kubbaði alla hálsvöðv- ana vinstra megin. Var próf. Sæ- mundur Bjarnhéðinsson sóttur, en hann lét flytja manninn upp á Landakotsspítala, og þar dó" hann eitthvað klukkutíma eftir að bundið haföi verið um hann. Hafði hann hóstað upp blóöi og má af því ráða að Iungun hafi særst. — Sig- urður var 21 árs að aldri og ókvæntur. Sí mskeyti frá fréttaritara Vísís. Khöfn í gær. Þjóðverjar senda eina rnilj- jón hermanna gegn Verdun en Frakkar verjast af fádæma hreysti. ""— Kartöflurnar alfcunnu eru komnar aftur og seljast mjög" ódýrt. Verslun B. H. Bjarnason Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason [ — VINNA 1 Yarmouth Olíufötin I H USNÆÐl 1 frægu. Stakkar, Skálmar. Pokar, Franska Verslunin, Ha&arstiæti. Allir Gentlemenn eru beðnir sjálfs síns vegna að skoða nýju Fatatauin sem komu með sls Island. Til sýnis í glugg- unum í dag. Vöruhusið. 3 herbergi handa einhleypum til leigu á Laugaveg 42. Semjiö við Guöm. Egilsson. [84 íbúð vantar mig 14. máí n. k. 2—3 eða 4 herbergi. Sigurjón Jónsson, pappírs- og ritfangave zl. Laugaveg 19. Sími 504. [112 | 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast strax. A. v. a. {121 I Einbleypur maður, óskar eftir að fá 2 herbergi með sérinngangi til leigu 14. maí (í austurbænum) TJboð merkt »33« leggist á afgr. 1 Vísis fyrir 15. þ. m. [131 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar, helst í vesturbænum. Afgr. v. á. [132 1 stofa til leigu frá 14. maí Uppl. á Hverfisgötu 83, suðurenda niðri. [133 Herbergi v>'ð eina af aðalgötum bæjarins og með sérinngangi, verð- ur til leigu frá 14. maí eða fyr ef óskað er, fyrir reglusaman einhleyp- an og áreiðanlegan mann. A. v. á. \ KAUPSKAPUR Tapast hefir grár hundur, miðlungi loðinn, nokkuð stór og vel feitur, meðslap- andi eyru. Nafn hundsins er Víi. Viti nokkur um hund þenna er hann vinsamlega beðinn að koma honum til skila það allra bráðast á Lindargötu 19. Kelvin-mótorarnir Rösk og áreiðanlega stúlka vel að sér í dönsku, skrift og reikningi óskar eftir atvinnu / búð eða bak- aríi. Afgr. v. á. [104 2 kaupakonur óskast í Engey í vor og sumar. Uppl. í Þingholts- _ stræti 19 uppi, hjá Helga Thorder- \ sen, frá 12—3. [116 | Barngóð stúlka óskast í vist á fáment heimili. Oott kaup. Uppl. Klapparstíg 1 A. [118 Stúlka óskast frá 1. apr. n.k. til 14. maí. Sigr. Oddsd. Vesturg. 24 [119 Rösk og þrifin stúlka óskast í vist frá miðjum þessum mánuði til 14. maf. A. v. á. [129 13—14 ára telpu vantar í sumar. Uppl. á Skólavórðustíg 15 B. {130. eru einfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og ó- dýrastir í noikun Verðiðertiltölulega lægra en á öðrum mótorum Fleiri þús. seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin Aðalumtooð íyrir Island Mr T. Bjarnason, Sími 513. Templarasundi 3. 20 duglegir karlmenn sem vilja fá góða atvinnu í vor og sumar á Siglufirði (hjá S. Goos) finni mig að máli helst ekki sfðar en nk. mánudag. ^feUx S^5wut\dsson. Aðalsrætí 8. , Sími 563. Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Qarða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgötu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- I dýrari en í Doktorshúsinu (Veslurg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Mjólkurhúsið á Grettisgötu 38 hefir nú hina ágætu Garðamjólk allan daginn. — Mjólk frá degin- um áður, óskemd, selst með afsiælti. _ [89 Sófi eða dívan óskast til kaups eða leigu. Afgr. v. á. [113 Brúkuð togarastígvéi eru til sölu á Vesturgötu 30 (hjá Einari Jóns- syni skósmiður. [115 Gott rúmstæði til sölu með mjög vægu verði í Grjótagötu 14 B, kjallaranum. [125 Vagnhestur óskast keyptur eða leigður nú þegar. Magnús Blöndahl Lækjargötu 6. [127 Borðst.húsgögn, buffet og dække- tauskskápur til sölu. A. v. á. [128 [ LEIGA 1 Skrifvél óskast til leigu. A. v. s. [126 .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.