Vísir - 14.03.1916, Page 1

Vísir - 14.03.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 vis Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. 1» r 1 ðj u d ag i n n 14. mars 1916. 73. tbl. Gamla Bíó Harmasaga ástarinnar. Sérstaklega góður sjónleikur í 3 þáttum. Henny Porten? leikur aðalhlutverkið af enn meiri snild en nokkurntíma áður. Aðgm. kosta 50, 30 og 15 au. Leikfélag Reykjavíkur Fimtudaginn 16. þ. m. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. 1.FI. KARLM SAUMASTOFj HOTEL ISLAND rm r Arsmann vantar á góðan bæ í Noröur- la«di. Árskaup 250—300 kr. ^PplýsingaríverzIun Jóns Þórðar- sonar. Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum mi þegar.- Nánari upp- lýsingar hjá Júlíusi Halldórssyni laekni, Grjótagötu 14. Stjérnarskifti í vændnm á Italíu. Þing ftala kom saman til funda 1. þ. m. Segja nýkomin útlend blöð að talsverð hreyfing sé í þinginu fyrir því að breyting verði á stjórn landsins. Vilja þeirflokk- ar. sem unnu að því, að Ítalía gekk í ófriðinn, fá fulltrúafrá sér íráðu- neytið svo að það sé ekki ein- göngu skipað mönnum úr frjáls- lynda flokknum. Ennfremur þykir mörgum ítölum að Salandrastjórnin hafi verið fremur aðgerðalaus, og vilja. að ófriðurinn sé háður af meira kappi en veriö hefir. I Herkosnaður Rússa. Fjárhagur Rússa var nýlega til umræðu í dumunni. Skýrði stjórn- in frá því að hún teldi venjulegar tekjur þetta ár muni nema 302 milj. sterl.' pd.,"en venjuleg útgjöld 323 milj., og yrði því tekjuhallinn liðugar 20 milj. sterl. pd. Stjórnin kvað mestan tekjumissir á áfeng- inu. Árið 1914 hefðu tekjur af því verið 70 milj. sterl. pd„ en ár- ið 1916 voru þær áætlaðar einar 900 þús. sterl. pd. Til aukaherút- gjalda hefði verið varið 800 milj. sterl. pd. 1915, og í ár mundi þau útgjöld nema 1.100 miij. Hafa herútgjöldin vaxið hröðum fetum hjá Rússum, eins og hinum ófriðarþjóöunum. f ófriöarbyrjun var herkostnaður þeirra 1 miljón sterl. pd. á dag, en nú er hann orðinn liðugar 3 milj. á dag. Járnbrautarstöð brennur í öndverðum þessum mánuði brann járnbrautarstöö Grand Trunk félagsins í Montreal. Er skaðinn metinn 3 miljónir og 600 þús. kr. Ekki vita menn um upptök eldsins, en halda að bruninn hafi orðið af mannavöldum. JBes* aB au$l. \ *\5\s\ Nýja Bfó Nýja Bíó jarðskjálftinn. Afar viðburðaríkur og mjög áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af ágœtum amerískum leikurum. Mynd þessi er frágrugðin flestum öðrum myndum sem sýndar hafa verið hér, sjást þar meðal annars svo ægilegar afleiðingar jarðskjálfta, að manni hrýs hugur við. Efni mynd- arinnar er mjög hugnæmt og fagurt og hlýtur að hrífa hugi manna. — Myndin er alveg ný og óbrúkuð (send beint frá London) og því óvanalega skýr og góð. Sýning stendur á annan klukkutíma. Aðgöngumiðar kosta 50, 40, 30, 10 aura. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 13. marz. Þjóðverjar hafa nú gert hlé á áhlaupinu á Verdun, en búist er við að þeir hefji nýtt áhlaup innan skamms. 40-50 súlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar til síldarvinmi í samar. ‘JvntvÆ ^uuolj S^Jitissoti, £\Uatvoft\« Heima kl. 12—2 daglega. Gróðan matreiðslumann vantar á botnvörpung. t *Mppt^s\u^av gejuv Ölajut í&öívatssotv, Hafnarfirði. -I- JARÐARFÖR frú Guðrúnar sálugu P. Johnsen frá Arnarbæli fer fram á fimtudaginn 16. þ. m. Jarðar- förin byrjar með húskveðju á heimili hennar Miðstræti 8 A, kl. 111/, árdegis ALÚDAR hjartans þakkir vottum við öllum þeim sem heiðruðu útfdr móður okkar sál Guðrúnar Sigurð- ardóttur frá Hrólfskála og á ann- an hátt auðsýnt okkur hluttekn- ingu við fráfall hennar. Guðmundur Pétursson. Guðrún Pétursd. Sigr. Pótursdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.