Vísir - 14.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1916, Blaðsíða 4
VlSiR Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Lovise Debel, húsfr. Rebekka Jónsdóttir, húsfr, Vigfús Þórðarson, prestur. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 13. marz. Sterlingspund kr. 16,70 100 frankar — 60,00 100 mörk — 61,90 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,00 17,00 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64,00 64,00 1 florin 1,55 1,55 DoII. 3,80 3,90 Sv. kr. 101 a. 101 a. Ættarnöfnin. Fyrirlestur Árna Pálssonar, um starf ættarnafna-nefndarinnar, sem hann hélt fyrir alþýðufræðslu Slúd- entafélagsins hefir verið gefinn út á prenti og fæst nú hjá bóksölum. Skákþing íslendinga verður haldið hér í bænum um næstu mánaðarnót og hefst það 28. þ. m. — Tilkynn- ingar um þátttöku eiga að vera komnar fram fyrir 26. marz. Sigurður Þ. Johnson, kennari við Mýrarhúsaskólann á Selijarnarnesi flutti fyrirlestur í fyrra- kvöld, er hann nefndi: „Þ j ó ð i n og einstaklingurin n.“ — Erindiö var vel flutt og lýsti það góðum skilningi og,' skynsamlegri athugun á málefnum þeim, sem um var að ræða. Fyrirlesarinn gerði skarpa árás á þegnskylduvinnuna og fátækralöggjöfina og víðar kom hann við. Vafalaust kemur fyrir- lesturinn á prent og veröur lesinn með athygli. Þjlskfpin. »Esther* (P. Thorsteinson) kom inn á sunnud. með 11 þúsund. »Sigríðurc (Th. Th.) kom inn í gærkv. með 14 þús. Prentviila var í greininni »Verkamanna- straumur og vinnueklac í blaðinu í gær í 3. línu: bátagerð fyrir bátaútgerð. Nœturvinna. Á fundi verkamanna í gær var samþ. að fara fram á töluverða hækkun á næturvinnukaupi og verður Ieitað samkomulags við vinnuveitendur í dag. Skipafregnir. A r e á að fara til útl. í dag. H e k I a fór frá Hafnarfirði í fyrrakvöld á leið til útl. Trúlofun Dorothea Sígurjónsd., E. Rigby. ungfrú og fer til Vestfjarða mið- vikudaginn 15. marz kl. 11 árdegis. C. Zimsen. Hafnargerð Eeykjavíkur vantar nú þegar 2 duglega járnsmiði. Upplýsingar hjá MALMBERG verk- stjóra í hafnarsmiðjunni y \ x tu Til kaups óskast gott, stórt, en brúkað ferðakoffort. Jörgen Hansen, Hverfisg. 30. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgí Helgason Sióklæði alskonar, svo sem: Stakkar buxur, sauðvesti og kvenpils. Alt af bestu gerð og að vanda ódýrast í Su3m. featfssouar, Laugavegi 42. Hörtvinni svartur og hvítur kom með e.s» Island í verzlun yeta asonav frá Hjalla. Islenzkt smjör á kr. 1.18 hálft kíló fæst í brauðsölubúðinnl á Laugavegl 40. 1 KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 iMorgunkjóIar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgötu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Nótur fyrir Piano og Harm. til sölu hjá Þ. Sigurðssyni Laugavegi 22 [138 Lagtegt betristofuborö fæst keypt fyrir lágt verð nú þegar. Uppl. á Vesturg. 17 uppi. [139 Ferðataska stór og góð óskast til kaups. A. v. á. [140 Barnavagn til sölu. Lækjargötu 2 uppi. ] 141 Gott brúkað skrifborð óskast til kaups. A. v. á. [144 [ TAPAÐ —FUNDIÐ ] Budda með peningum hefir tap- ast, að Iíkindum á Gamla Bíó. — Skilist gegn fundarlaunum á Hverf- isgötu 75 (uppi). [137 Lyklar hafa tapast. greiðsluna. Skilist á af- [142 [ H ÚSNÆÐI 1 Herbergi v»ð eina af aðalgötum bæjarins og með sérinngangi, verö- ur til leigu frá 14. maí eða fyr ef óskað er, fyrir reglusaman einhleyp- an og áreiðanlegan mann. A. v. á. 1 loftherbergi til leigu. Afgr. v. á. [135 Frá 14. maí getur einhleypur, reglusamur maður fengið leigt eitt herbergi á Stýrimannastíg ll,uppi. [143 3 herbergi og eldhús til leigu 14. maí fyrir barnlaust og hreinlegt fólk. A. v. á. [145 3 Værelser og Kökken i eller Nærheden af Midtbyen önsker Ólaf- ur Friðriksson ritstjóri. Telef. 401. [146 2 herbergi fyrir einhleypa með sérinngangi er til leigu frá 14. maí. A. v. á. [147 I VI N N A — 1 Rösk og þrifin stúlka óskast í vist frá miðjum þessum mánuði til 14. maí. A. v. á. [129 Stúlka óskast í vist nú þegar um stuttan tíma. A. v. á. [134 Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. hjá Ingibj. Eiríksd. Laufási. [148 Unglingspilt vantar mig til loka. Jón Eyjólfsson, Grímsstaðaholti. [149 Unglingsstúlka óskast nú þegar til aö gæta barna. Veltusund 3 B, uppi. [150 Stúlka óskast í hæga og góða vist sem allra fyrst og til 14. maí. Uppl. Njálsg. 19, uppi. [151

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.