Vísir - 15.03.1916, Síða 1

Vísir - 15.03.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SlMI 400 6. árg. IVi i ð v i k u d a g i n n 15. mars 1916 74. tbl. Gamla Bíó Harmasaga ástarinnar. Sérstaklega góður sjónleikur í 3 þáttum. Henny Porten leikur aðalhlutverkið af enn meiri snild en nokkurntíma áður. Aðgm. kosta 50,30 og 15 au. Leikfélag Reykjavíkur Fimtudaginn 16. þ. m. Tengdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreíðanlega , Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. • a Menthol best gegn M11 í! 1 fl' °£ brjóstkvefi lll U ii 1U * No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Hörtvinni Jivítur og svartur nýkominn í verzlun yutt. ^VYiavssonaY, Laugavegi 44. Hórmeð tikynnist vinum og vanda- mönnum að dóttir okkar, Maren, a’idaðist i gær (14. marz), 8 mán- aða gömul. Jarðarförin verður á- kveðin siðar. Maren Gisladóttir. Jón Benediktsson Grettisgötu 49. Hérmeð gef eg til kynna, að mað- urinn minn elskulegur, Jens Jó- hann Jóhannsson, andaðist á Landa- kotsspitala i dag. Jarðarfdrin ákveð- in síðar. Rvik 14. marz 1916- Guðrún Bjarnadóttr, Njálsgötu 53. Henry James. Nýlega er látinn á Englandi skáldsagnahöf. Henry James. — Hann er fœddur f Bandaríkjun- um, sonur Henry James er var nafnkunnur prestur í New York, en bróðir William James próf. í sálarfræði við Haivard-háskóla. Henry James bjó í Engiandi all- an síðari hluta æfi sinnar og gerðist breskur þegn skömmu eftir að ófriðurinn hófst. Hann hefir ritað margar skáldsögur og þykja allar góðar, en best þótti honum takast að skrifa smásögur. Floti Þjóðverja. Frá Kaupmannahöfn er sfmað til enskra blaða 3.þ.m., að mönn- um þar leiki grunur á því að Þjóðverjar séu að byggja skip með nýju lagi eða byssum. Hafa menn það til marks um þetta meðal annars, að dönsk- um verktrœðingum og verka- mönnum, sem unnið hafa á skipa- byggingastöð í Flensborg, hafi alt í einu verið sagt upp öllum í einu. ________ Njósnir í Sviss. —:o:— Máli herforingjanna í Sviss, sem getiö hefir verið um í Vísi, lauk þannig aö þeir voru báöir dæmdir í 20 daga varðhald og tekin af þeim foringjaráð í bráð. Nýja Bíó Nýja Bíó Jarðskjálftinn. Afar viðburðaríkur og mjög áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af ágætum amerískum leikurum. Mynd þessi er frábrugðin flestum öðrum myndum sem sýndar hafa verið hér, sjást þar meðal annars svo ægilegar afleiðingar jarðskjálfta, að manni hrýs hugur við. Efni mynd- arinnar er mjög hugnæmt og fagurt og hlýtur að hrífa hugi manna. — Myndin er alveg ný og óbrúkuð (send beint frá London) og því óvanalega skýr og góð. Sýning stendur á annan klukkutíma. Aðgöngumiðar kosta 50, 40, 30, 10 aura. Gróðan matreiðslumann vantar á botnvörpung. t 'M^p^svwgav §e$uv ÖUJuv ^oSoavssotv, Hafnarfirði. Allir trésmiðir i Reykjavík eru beðnir að koma á f u n d í húsi K. F. U. M. næstkomandi sunnudag 19. þ. m. kl. 4 síðdegis. TJmræðuefni: Kaupgjald og dýrtíð. Nokkrir trésmiðir. Ensfca tauið gráa er kom ið. Jtm & $5\attiv. Verkafólk, kvenfólk og karlmenn, ræð eg tii Siglufjarðar yfir síldveiðatíman í sumar. Sigurður Þorsteinsson, Bókhlöðustíg 6 A. Venjulega heima kl. 6—8 síðd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.