Vísir - 15.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1916, Blaðsíða 4
VtSlR Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason Islenzkt smjör á kr. 1.18 hálft kíló fáest f brauðsölubúðinnl á Laugavegi 40. S í m s k e y t i frá fréttaritara Vísis. Khöfn í gær. Frakkar hafa al- gerlega hrundið 2. áhlaupi Þjóðverja, og kvíða ekki því þriðja. Oi Bæjaríréttir |§|jj Páll ísólfsson ætlar að endurtaka kirkjuhljóml. sinn á sunnud. Fðstuguðsþjónusta í kvöld í Ftíkirkj. (Rvík) kl. 6, sr. ÓI. Ól. í dómkirkjunni kl. 6 sfra Bjarni Jónsson. Kauphœkkun. Verkmannafél. »Dagsbrún< hefir komið því til leiðar, að satnningar hafa tekist við vinnuveitendur, um kauphækkun, þannig: Frá kl. 10—4 (á nóftum) veröa borgaöir 100 aur. fyrir klt., frá kl. 4—6 og frá 6—10 kvöld og morgna 60 aur. Björti Bjarnarson dr. Þær fréttir hafa komið af dr. Birni Bjarnarsyni frá Viðfirði nú nýlega, að hann sé á góðum bata- vegi. Er gert ráð fyrir að hann nái fullum bata og komi heim áð- ur langt Ifður. Látinn er Jens Jóhannsson, sá sem fót- urinn var tekinn af á dögunum. Háfði drep komist í sárið áður en bægt var að taka fótinn, og mað- urinn dáið af blóðeitrun. Hann var um flmtugt. , l TAPAÐ —F U N D I O 1 Tapast hefir karlmannsvaðstígvél. Skilist á Spítalastfg 2. [152 E P, DTJTJS A-DEILD HAPIAESTEÆTL Verzluninni er lokað .4 morgun vegna vöruupptalningar Karlmannapeysur úr ull frá kr. 6,75—7,50. Drengja- og Unglingapeysur úr ull frá kr. 2,65-6,00. Kven-ullarbolir með hálfum og löngum ermum. Karlmannanærfatnaður stórkostlegt úrval, ásamt fleiru nýkomið í Austurstræti 1. hinar margreyndu ágætu tegundir og margar tegundir af mislitum Lasting er nýkomið aftur í AUSTURSTRÆTI 1. ^sg. £. Sunntaugssotv & Co, Nýkomið ; mikið af Pataefnum Bláum og mislitum f klæðaverzlun l — VINNA — 1 Rösk og þrifin stúlka óskast í vist frá miðjum þessum mánuði til 14. maí. A. v". á. [129 Ráöskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. hjá Ingibj. Eiríkbd. Laufási. [148 Unglingsstúlka óskast nú þegar til aö gæta barna. Veltusund 3 B, uppi. [150 Stúlka óskast í hæga og góða vist sem allra fyrst og til 14. maí. Uppl. Njálsg. 19, uppi. [151 Góður og duglegur skrif ari getur fengið starf nokkra daga. A. v. á. [153 2 kaupakonur óskast í Engey í vor og sumar. Uppl. í Þingholts- stræti 19 uppi, hjá Helga Thprder sen, frá kl. 12—3. [154 [ HÚSNÆÐI 1 Frá 14. maí getur einhleypur, reglusamur maður fengið leigt eitt herbergi á Stýrimannastíg ll,uppi* [143 Eitt herbergi í skemtilegu fámennu húsi er til leigu 14. maí n.k. fyrir einhleypan karl eða konu. Ræsting getur fylgt ef vill. A. v. á. [155 Ungur maður, sem býr með móð- ur sinni, óskar eftir húsnæði 14. maí n.k. A. v. á. [156 KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir,sðmuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Oarða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgölu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergj betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) ______________[3_ Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Laglegt betristofuborð íæst keypt fyrir lágt verð nú þegar. Uppl. á Vesturg. 17 uppi. [139 Ferðataska stór og góð óskasttil kaups. A. v. á. [140 Jaketföt, á meðalmann, óskast með tækifærisverði. Uppl. í prentsm. [157 r TILKYNNINGAR ] Þú sem tókst karlmannsbuxur úr balanum á sunnudaginn í laugahús- inu gamla ert vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 66 til Önnu Ólafsdóttur í kjallaranum. [158

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.