Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Geflft út af AlþýðoílokkQBm
1928.
Þriðjudaginn 17. apríl
92. tölublað.
GAMLA BÍO
Eros.
Framúrskarandi fallegur og
efnisríkur sjónleikur í 9 pátt-
um, eftír skáldsögu
Hermanns Sudermann.
Aðalhlutverk leika:
Greta Garbo,
Lars Hanson,
John Gilbert.
I
Nýkomið
miklar birgðir af
HNOLEUM.
Leikíélafl Reykjavíkr.
Stubbur,
gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold & Bach,
verður leikinn í Iðné miðvikudaginn 18. p. m. (síðasta
vetrardag) kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7
og á morgun frá 10-12 og eftir kl. 2.
Að eins leikið þetta eiiia sinn.
Alpýðusýning.
Sími 191.
tf-OW
ÍÍiL': tl
P. J. Þorleifsson,
Vatnsstíg 3.
Jaf f agléaldin,
Valenciaglé~
aldin,
EpM,
BJúgaldin,
Gulaldin*
laMórR. Gnnnarson
Malsteti 6. Sími 1318,
847
er símanúmerið í Bifreiðastðð
iíristins & Gunnars Hafnarstrœti
(hjá Zimsen.)
Reykt kjöt,
do. ísa,
í frosið dilkakjöt,
kjöt- og fisk-faTS
: og fiskabollúr.
Ijöt- og fiskmetis-
prin,
•Grettisgötu 50 B, símí 1467.
1 Tilkynning
8
i
frá útsölunni.
Síðasti útsöludagurinn er á morgun. Ætti fólk
pví að nota tækifærið þessa síðustu daga til
að gera hagkvæm innkaup. Enn eru nokkur
gólfteppi óseld, einnig litið eitt af áteiknuð-
um vöTum. Margar vörutegundir seldar langt
undir hálfvirði
Vöruhúsið.
i
í. % í.
NYJA BIO
Kvennaniunnr
Sjönleikur í 7 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Clive Broek,
Aliee Joyee,
Marjorie Daw o. fl.
Myndin sýnir manni hjú-
skaparlíf auðugra hjóna, sem
fátæk eru af skilyrðum, er
purfa til hins sanna og
göfuga hjónabands.
Drengir og stúlknr,
sem vilja selja S§tú~
dentablaðið komi
upp í Aeta í fyrra-
málið kl. 11.
Rafmagns
hitatæki
ofnar og plötur frá 11,50, skaftpott-
ar, krullujárn, límpottar, brauðrist-
ar, bakaraofna, áhöld fyrir sjúklinga
sem nota vilja gufu, og margt
fleira fæst í rafmagnsverzlun
Eiríks Hjartarsonar,
Laugavegi 20 B.
(Gengið inn frá Klapparstíg).
Hneíaleikamól
verður í Gamla Bíó sunnudaginn 22. apríl kl. 2 7s
siðd. — Þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða vitji peirra
á þriðjudag og miðvikudag í Tóbaksverzl. Heklu, Lauga-
vegi, 6, annars verða þeir seldir öðrum eftir þann tíma.
Nokkra menn
vantar til að Iinýta porskanet.
O. Ellingseii.
Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu.
i
Itoía-síms
Valentínusar Eyjólfssonar et
mr. 2340.
Enskar
húfur,
ásamt drengjahúfum,
nýkomnar í fjöl~
breýttu úrvali.
Hanchester
laaaaveBi 40. Sírai 894.