Vísir - 16.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísianii SfMI 400 6. árg. Fimtudaginn 16. marz 1916« 75. tbl. Gamla Bíó Harmasaga ástarinnar. Sérstaklega góður sjónleikur f 3 þáttum. Henny Porten Jelkur aðalhlufverkið af enn meiri snild en nokkurntíma áður. Aðgm. kosta 50,30 og 15 au. Leikfélag Rcykjavíkur Fimtudaginn 16. þ. m. Téngdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seldlr öðrum. I. O. G. T. Fjölnir nr. 170. Fimdur í kvöld kl. 9 Frakkneski spítalinn í Vestmannneyjum. Enda þótt frakknesk fiskiskipséu enn eigi hér á fiskimiðunum, hefir Spitalafélag tslands i Dunkerque fyrir milligöngu frakkneska ræöis- mannsins hér, látiö opna sþitalann í Vestmanneyjum, til afnota hinum mörgu sjómönnum íslenzkum og enskum, er nú eru að fiskveiðum hér við land. — Á ræöismaöurinn miklar þakkir skyldar fyrir þessa umhyggjusemi, því að ekkert sjúkra- hús er annað í Vestmanneyjum, en þörfin auðvitað mikil í svo mann- mörgu kauptúni. Dánarfregn. Rögnvaldur | R. TMagnússon í Tjaldanesi í Dalasýslu er nýdáinn. Hann var drengur góður og hvers manns hugljöfi. Verður hans síöar getið. Hérmeð tilkynnist vinuni og vandamönnum, að jarðarför míns ástkæra ^eiginmanns Jó- hannesar Einarssonar skipstj., er ákveðin föstudaginn 17. þ. kl. 11V, f. h. Reykjavík 16. marz 1916. Steinunn Bjarnad. Njálsg. 1Q. Jarðarför Siðurðar Jónssonar, er andaðist af slysi við Hafnar- gerðina, hefst með húskveðju á Klapparstíg 1, næstk. laugar- dag kl. 1. Vinir og vandam. hins látna. Nýkomið: Kven-hússkór á kr. 1,25 oB 5^00 Barna do, á kr. o,70 til l,oo r Avalt úr mestu að velja í S^óvevslun Látus &. £uci\)\e,sso\u Nýja Bíó Nýja Bíó Jarðskjalftinn. Afar viðburðaríkur og mjög áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af ágœtum amerískum leikurum. Mynd þessi er frábrugðin flestum öðrum myndum sem sýndar hafa verið hér, sjást þar meðal annars svo ægilegar afleiðingar jarðskjálfta, að manni hrýs hugur við. Efni mynd- arinnar er mjög hugnæmt og fagurt og hlýtur að hrífa hugi manna. — Myndin er alveg ný og óbrúkuð (send beint frá London) og því óvanalega skýr og góð. Sýning stendur á annan klukkutíma. Aðgöngumiðar kosta 50, 40, 30, 10 aura. Rxvs^a tavixQ er komið. ^taa $, tu & 3iavni. m Nýkomiðl ARNIEIEIKSSON AUSTUESTRÆTI 6 hefir aftur fengið Strápokana alþektu og auknar birgðir af hvítum og mislitum Léreftum. > Hljómleika heldur Ingimundur Sveinsson íBárubúð með nýjum lögum fyrir harmóníum og fiðlu eftir sjálfan hann, sunnudagskveldið 19. marz kl. 9 síðd. Ingimundur Sveinsson hefir æft harmóníumspil frá bernskuárum og nokkur ár fiðluspil. Hann Jhefir og Iagt sig eftir dýra röddum sem honum hefir tekist að framleiða á fiðlustrengi. Ætlar hann því að láta Reykjavíkurbúa heyra til sumarfuglanna á fiðlu sína um háveturinn ásamt fleiru. Aðgöngumiðar fást föstudag og laugardag í Bókaverzl. fsa- foldar og Sigf. Eymundssonur og í Bárubúð á sunnudaginn frá kl 9—12 f. h. og frá kl. 2—5 e. h. Betri sæti kosta kr. l,oo, almenn sæti 50 aura. Húsið opnað kl. 8l/2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.