Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 1
Utgeíandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstoiajog afgreiðsla í Hótel ísiand SfMI 400 6. árg. Fðsiudaginn 17. marz 1916. 76. tbl. I. O. O. F. 973179-0 Gamla Bíó Harmasaga ástarinnar. Sérstaklega góöur sjónleikur í 3 þáttum. Henny Porten lelkur aðalhlutverkið af enn meiri snild en nokkurntíma áður. Aðgm. kosta 50,30 og 15 au. ikfélag Reykjavíkur Laugardaginn 17. þ. m. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. Brjóstsykurinn og sætindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunnl í Lœkjargötu 6 Pvík. __. . _ Menthol best gegn íyl 1 !! , U- hœsi og brjóstkvefi Ifl U ill U- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Tilkynning frá Leikféí. Reykjavfkur. Þeir sem kynnu að hafa glatað aðgðngumiðum sínum að leikhús- inu í gærkveldi, eru vinsamlega beðnir að vitja nýrra miða í Iönó á laugard. (eftir kl. 10 f. h.). Þeir sem ekki geta sótt leikhúsið þá, og ekki fengu endurgreitt verð að- göngumiða sinna í gærkvöldi, geta vitjað þess á sama tíma, gegn af- hendingu aðgöngumiðanna. Gott á meðan er Niðursoöinn Lax í 1 pd. dósum 65 aura dósin. Sardínur í '/4 dósum á 35 aura. Allar aðrar niðursuðuvörur með tiltölulegu verði. Verzl. B. H. Bjarnason. Dansæfing fyrir þá sem læra Lanciers, er í kvöld í Bárubúö kí. 9. Stefania Ouðmundsdóttir. 2 U. M. F. Reykjavíkur sem dregið var um 15. okt. 1915 eru óútgengnir. Númerin eru 301 og 838. Verði þeirra ekki vitjað fyrir 1. júlí 1916 renna þeir til félagsins. Stjórnin. Islenskt Gulrófna-fræ fæst í versl. Guðm. Olsen Riklingur fæst hjá £o$tt & 5&v\. Nýtt hneixlismál í Canada. Frá Ottawa er símaö 1. þ. m. til enskra blaða, að þrír þingmenn á fylkisþinginu í Saskatchewan hafi verið hneptir í varðhald. Eru þeir sakaðir um að hafa þegið mútur til að drepa bannlagafrumvarp sem er á ferðinni þar í fylkinu. Tíu menn aðrir hafa og verið teknir fastir, sem taldir eru riðnir við þetta inríl. I sfmskeytinu segir að hneyxlis- mál séu einnig á döfinni í British Columbia og Manitoba. Nýja Bíó Nýja Bíó )arðskjálftinii. Afar viðburðaríkur og mjög áhrifamikill sjónleikur i þrem þáttUm, leikinn af ágœtutn amerfskum leikurum. Mynd þessi er frábrugðin flesttm öðrum myndum sem sýndar hafa verið hér, sjást þar meðal annars svo ægilegar afleiðingar jarðskjálfta, að manni hrýs hugur við. Efni mynd- arinnar er mjög hugnæmt og fagurt og hlýtur að hrífa hugi manna. — Myndin er alveg ný og óbrúkuðt (send beint frá London) og því óvanalega skýr og góð. Sýning stendur á annan klukkutíma. Aðgöngumiðar kosta 50, 40, 30, 10 aura. EIRKJU-CONCER1 P á I s I s 6 I f s s o n a r veröur endurtekiun i dómkirkjunni sunnudaginn 19. marz 1916, kl. 7 síðdegis — Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum ísaf. og Sigf. Eymunds- sonar á föstud. og laugard. og í Goodtemplarahiisinu á sunnud. frá 10 til 12 óg 2—5 og kosta 50 aura. — Kirkjan opnuð kl. bxjt. F R Æ Blómsturfræ, Matjurtafræ, Blómlaukar (Bekoniur, Liljur), Blómstur- áburður — nýkomið með e.s. Skálholti til Marfu Hansen, Bankastræti 14. ^c^a \sL $KiVor ^em tiœ^t zx 2& \í Jæst \ 3íía^\vev^ut\ £oJts & ^éAuv$. N B. 40 aurum ódýrara kgr. en annarsstaðar en selt minst 2V2. Pantið straxl Þjóðin og einstaklingurinn Fyrirlestur um þetta efni flytur Sig. P. Johnson í Bárubúð sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar á 35 aura fást í bókaverziun ísafoldar og við innganginn. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfh 16. marz. Ógurlegt blóðbað heldur enn áfram hjá Verdun og virðast Þjóðverjar œtla að berjast þangað til úr sker, hvað sem það kostar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.