Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR Nýkomið mikið af Pataefnum Bláum og mislitum f klæðaverzlun Verkafólk i kvenfólk og karlmenn ræð eg til Sigiufjarðar yfir sfldvelðatíman í sumar. 'yyáwxv veÆa $6$. Sigurður Þorsteinsson, Bókhlöðustíg 6 A. Venjulega heima kl. 6—8 síðd. Múrara vantar \ \ Hátt kaup. Finnið strax Sigurð Jónsson, Grettisgötu 54. S\Wttta\x me<5 ^msum Utum o$ gevBum, Sturla Jónsson. Stúlka óskast í ársvist frá 14. maí á gott heimili í kaupstað á Norðurlandi. Hátt kaup í boði! ~- ■——— Uppl. á Bókhlöðustíg 7, uppi. VISIR Afgrelðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá U. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Carmen Sylvak Það var skyrt frá því nýlega í Vísi, að ekkjudrotningin í Rúmeníu, Carmen Sylva, væri iátin. Hún hét réttu nafni: Pauline Elizabeth Odile Louise, var dóttir Hermanns fursta af Wied og fædd 29. desember 1843 íNeuwied í Þýzkalandi. Móöir hennar var María prinsessa frá Nassan. Þegar hún var 13 ára tók faðir hennar við allri umsjón með uppeldi hennar og fekk henni kennara í fornum og nýjum mál- um. Einnig lagði hún stund á fornar bókmentir Persa og Ind- verja. Þegar prinsessan var 16 ára, heimsótti hún rússnesku hirðina í fyrsta sinni. Þar hitti hún Carol fursta í Rúmeníu, sem var Þjóð- verji eins og hún, komin af Hohen- zollernæftinni.1) Þau giftust 1869. Furstafrúin (Carol konungur tók sér ekki konungsnafn fyr en 1881) fór þegar að læra rúmönsku, og lét sér mjög ant um framfarir lands- ins. Fyrir ötula forgöngu hennar myndaðist markaður fyrir rúmansk- an heimilisiðnað í öllum höfuö- borgum Norðurálfunnar. Þegnar manns hennar kölluðu hana drotn- ingu hjartnanna. Hún eignaðist að- eins eitt barn (1870), dóttur, sem dó fjögra ára gömul. En maður hennar er nýdáinn. Carmen Sylva var gædd mörg- um hæfileikum. Ljóö hennar hafa veriö þýdd á mörg Norðurálfumál. Hún var mjög sönghneigö og gerði mikið til þess að vekja ást á söng- listinni í Rúmeníu. Uppáhalds-aðseturstaður hennar var sumarhöllin í Sinaiu, í Karpata- fjöllunum. Þar gat hún í næði gef- iö sig við uppáhaldsiðju sinni. Hún reikaði þar um skógana, milli þess sem hún iðkaði sönglistina, samdi lög við ijdð sín og kynti sér lifn- aðarháttu alþýðunnar. G. Spákonan. Eftir Fródéric Boutet. Eruð þér frú Lazzara? spurði ' Theresa í hálfum hljóðum. Feita konan kinkaði kolli og Ieiddi Theresu inn í lítið, ferhyrnt her- bergi. Veggir og gluggar voru huldir af dökku klæði, en á það voru Iímdar ýmsar myndir, kliptar úr silfurpappír. Koparlampi hékk í festi niður úr miðju lofti, og breiddi grænleita birtu yfir herbergiö. Und- ir lampanum stóö stórt svart tré- borð með hvítum hring á miðju, og stóð á því hálsmjó flaska með hreinu vatni. Frú Bauchamp hefir T I L M I N N |S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11 Borgarst.skrifát. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjómarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. iækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. 10 stúlkur vantar í fiskvinnu. £*ón$ abxnwa. Semjið sem fyrst við Björn Guðmundss. Aðalstræli 18. vísað mér til yðar, sagði Theresa svo Iágt, að varla heyröist. Helzt hefði hún kosið að læðast í burtu, en hún þorði það ekki, og þó hún vildi ekki kannast við það fyrir sjálfri sér, þá var henni forvitni á að sjá hvað úr þessu yröi. — Eg veit það, sagði feita konan og dró seiminn. Frú Bauchamp er tryggur viðskiftavinur minn, hún hefir gert mér aðvart um heimsókn yðar . . . — Hún hefur sagt yður . . . — Ekki annað en nafn yðar og aldur, til Þess að eg hefði eitthvað til að byggja á . . . Það er inn- gangurinn að vísindalegu rannsókn- inni . . . en til þess að leiða leynd- ardóma framtíðarinnar í Ijós, verður maður að vera gæddur spádóms- gáfunni. — Um framtfðina gildir mig einu; Theresa greip fram í fyrir henni af óþolinmæði. Það er nútíðin, sem eg vil vita um. Ef þér getið í raun og veru sagt mér nokkuö .... Louise fullyrðir að þér getið séð .,. og það er ef til vill rétt... Reynið þér það á mér ... Eg er veik af kvíða . . . Síðustu tíu dagana . . . Ekki eitt orð . . . Frh. Hohenzollernættinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.