Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 3
V ÍSIR 40--50 stúlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar síldarvinim í sumar. StaS*x\ssox\, Heima kl. 12—2 daglega. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara 1916 liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 18. til 31. marz að báðum dögum meðtöldum. Kaerur sendist niðurjöfnunarnefnd fyrir 15. apríl næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík 16, marz 1916. Evmsen. Með e.s. Isiandi komu hin margeftirspurðu eldfæri, svo sem, Ofnar, eldavélarj; þvottapottar, alskonar rör og fleira og fleira í Kirkjustræti 10, ^)exfclut\u\ ^tvs^áxv ^oxaxxxxvssoxx. Sími 35. Sími 35. VANDAÐAR og|ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlrrltaðir. .. Kísturnar má panta hjá ' hvorum okkar sem er. ^ Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. lýlegt og ógallað betrisioful)orö Bæjaríróttir Afmæli í dag: Anna Kr. Sigmundsdóttir, ekkja. Arndís Björnsdóttir, verzlm. Guðm. Hannesson, málafærslum. ísaf. Þorl. Guðmundsson, steinsm. Afmseliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. óskast til kaups Afgreiðsla vísar á Gefin saman á þriðjudag: Jóhann Jónsson, frá Hömrum í Grímsnesi og ungfrú Magnea Guðr, Magnúsdóttir sama st. iivítur og svartur nýkominn í verzlun JRaxt, 5>\x\Mssouaxt Laugavegi 44. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogí Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræíi 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Séra Janus Jónsson í Hafnarfirði hefir verið allmik- ið veikur undanfarið, en er nú í svo góðum afturbata, að gert er ráð fyrir að hann komist á fætur eflir nokkra daga, Skipafregnir 16/s. »S k á 1 h o 11« kom í fyrrinótt frá útl. með steinolíu. »M j ö 1 n i r« kom í fyrrad. með kolafarm til Kveldúlfs. I s 1 a n d fór héðan í fyrrad. Iaust fyrir hád. til Hafnarfj. og þaðan til Vestfjarða. B o t n í a fór frá Leith á þriðju- dag snemma, kemur hingað vænt- anlega á laugard. eða sunnud. Kolaskip kom í fyrrinótt til »Kol og Salt« Norskur ræðismaður er Gunnar kaupm. Ólafsson orð- inn í Vestm.eyjum. Símon Dalaskáld er sagður nýlátinn norður í j Skagafirði. Trygð og slaegð* Eftir Guy Boothby. 90 ---- Frh. Þessi orð yðar gætu valdið vin- um mínum, lögreglumönnunum, áhyggju. En auk þess er ómögu- legt að flýja úr fangelsinu á þess- ari eyju. — Eg talaði ekki um neitt fang- elsi, sagði Browne. Sá staður sem eg á við er langt í burtu. — Jæja, ef til vill í Noumeu? — Nei, ekki Noumeu, svaraði Browne. Vinur minn er Rússi og hann er pólitískur fangi. Browne þagnaði og horfði á Schmidt með eftirvæntingu, En hann sat keip- réttur í sæti sínu og studdi hönd- unum á knén. Hann hafði skotið gleraugunum upp í hársrætur og pípuna hafði hann altaf í munn- inrua. — Eg held að minn góði gamli vinur, Sauber, hljóti að hafa verið drukkinn, þegar hann talaði við yður. Hvað á Jóhann Schmidt sam- an við rússneska, pólitíska fanga að sælda? Hann verzlar með fá- gæta kínverska muni, silki, hrís- grjón o. fl. en hefir ekkert að gera meö það sem þér talið um. — Á eg þá virkilega að skilja þetta svo, sem þér getið ekkert hjálpað mér, sagði Browne um leið og hann stóð upp búinn til brottferðar. — Sjálfur get eg það alls ekki, var svarið mjög ákveðið. En vegna þess að þér eruð vinur hans Sau- bers gamla vinar míns, þá skal eg hugsa um málið og spyrjast fyrir. Þetta er óvanalegt fyrirtæki, og það þarf marga menn til að leysa það af hendi. Eg segi ekki að það sé ómögulegt, en það er ákaflega erfitt. Það er ekki óhugsandi, að eg geti fundið mann sem vildi taka það að sér. Þetta var auðskilið. Blátt áfram sagt, þá vildi Jóhann Schmidt alls ekki leggja sjálfan sig i hættu. En hann var til með að reyna að fá einhvern annan til þess. — Eg myndi sannarlega vera yður óendanlega þakklátur ef þér gætuð það, svaraði Browne. Og svo get eg bætt því við, að eg er fús til að borga rífleg ómakslaun. Við þessi orð brá glampa fyrir í augum Þjóðverjans. — Eg veit ekkert um hvað þér eruð að tala. Viljiö þér minnast þess? sagði hann. En eg skal gera það sem eg frekast get, Viljið þér gera svo vel að skrifa nafn vinar yðar á þetta blað, og staðinn — sem hann dvelur' á, skulum við segja. Síðan skal eg gera yður aðvart um hvað þaö kostar og hvenær hægt verður að laka til starfa. Það er bezt að — hvað kallið þér það? — að hönd selji hendi, — Mér væri kært að svo yrði, svaraði Browne, dálítið stuttara- lega. Síðan varð þögn stundarkorn. Loks spurði Schmidt hvar skúta Browne’s iægi, og sagði Browne honum það. En nokkuð undar- leg þótti honum þessi spurning, þar sem maðurinn hafði látið svo sem hann vissi ekkert um ferða- lag hans og komu til Hong Kong. En hann lét þó sem hann tæki ekki eftir því. — Það er ágætt, sagði Schmidt. Ef eg get dottið ofan á einhvern mann sem viil leggja sig í þessa hættu, skal eg gera yður aðvart fyrir klukkan tíu í kvöld. Browne þakkaði. Og af því að nú var erindinu lokið kvaddi hann og fór út í gegnum búðina. Öku- Þór hans beið hans úti fyrir og sat á kjálkum buröarstólsins. Svo settist Browne í stólinn og þeir héldu nú sömu leið sem þeir komu til klúbbsins. Þar hitti hann föru- nauta sína, sem höfðu verið að litast um í bænum. — Hittuð þér Schmidt vin yðar, Browne? spurði sá sem veitti, um leið og Browne settist niður og kveykti sér í vindli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.