Vísir - 18.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR Tveir duglegir, hreinlegir og vandvirkir tóbaksskurðarmenn geta strax fengið atvinnu í Landsstjörnunni. 00ST Oefið ykkur fram í dag eða á morgun kl. 2—3. ~3j3ðfl SJtrXEASAMLAe EJITKJAVÍEUE heldur a ð a 1 f u n d í Bárubúð, laugardaginn 25. marz kl. 8V2 síðdegis. Lagabreyting sú, er ekki náði gildi á síðasta aðai- fundi (9. þ. m.) vegna þess að hann var eigi nógu fjölmennur, verður nú lögð fyrir þennan fund til fulinaðarúrslita. Reykjavík, 17. marz 1916. Jón Pálsson, form. H.f. Eggert Ölafsson ræður nokkrar stúlkur ennþá til síldarvinnu. Gamia Bfó sýnir »Harmasögu ástarinnar* í síðasta sinn í kveld. — Aðal- hlutverkið leikur Henny Porten og ieikur hún ágætlega að vanda. Veðrið í dag: Vm.Ioftv.766 n.v. storm.“ —0,6 Rv. ii 769 n. kaldi “ -1,5 íf. U 772 n.a. kaldi “ -5,7 Ak. (i 767 n.n.a. kaldi“ -1,5 Gr. íí 729 n.a st.kaldi “ —3,0 Sf. *i 761 logn “ 0,7 Þh. U 760 logn “ 2,6 Samverjinn. »R. E.® færði Vísi 2 krónur að gjöf til Samverj. í gær. Þökk fyrir. Sig. Þ. Johnson ætiar að endurtaka erindi sitt um: Þjóðina og einstaklinginn í Bárubúð á morgun kl. 5. Aðalefni fyrirlestursins er að vara menn við stétfarígnum. Láta þeir, sem á Sig- urð hlustuöu síðast, mjög vel ytir fyrirlestrinum og ættu menn þvíað sækja þennan vel. »Hið íslenzka kvenfél.« ætlar að halda kvöldskemtun í næstu viku til ágóða fyrir »Styrktar- sjóð hins ísl. kvenfélags«. Einar rithöf. Hjörleifsson, frú Stefanía Guðmundsd., Dr. Ólafur Daníels- son og Guðrn. listmálari Thor- steinsson skemta. Guðm. Magnússon prófessor ætlar utan á Islandi til uppskurðar. Agætt á 60 aura 3/s kilo í verzlun ^scp. &£\>6%ssonaY. Trúlofun Ungfrú Hildur Zoega og Jón Sívertsen skólastj. opinberuðu trú- lofun sína í gær. Jón frá Vaðnesi flytur verzlun sína núna um helgina í hús Siggeirs Torfasonar um stundarsakir. Ætlar hann að breyfa búð sinni og flyíur svo í hana aftur. Nýja Bíó. Hin ágæta kvikmynd, Jarðskjálft- inn, verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Mynd þessi hefir hlotið mikið lof og lalin ein með þeim betri. Leikhúsið. í kvöld verður ekki leikið og vegna þess að óvíst er aö Tengda- pabbi verði Ieikinn ottar, eru þeir sern keyptu aðgöngumiða tilfimtu- dagsins beðnir að vitja andvfrðis þeirra í Iðnó í dag. Unglingspiitur vandaður og fær í reikningi get- ur fengið atvinnu við verzlun hér í bænum um óákveðinn tíma. Eiginhandar umsókn, merkt: »Verzlun«, sendist afgr. »Vísis« fyrir 22. þ. m. nýjar og gamlar til sölu í Isbirninum Sími 259 Barnlaus lijón óska eft»'r 1 — 2 herbergjum ásamt eldhúsi. Uppl. á Vatnsstíg 4. [163 2 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí til 1. okt. fyrir barnlausa fjölskyldu. A. v. á. [175 Einhleyp stúlka óskar eftir l—2 herbergjum ásamt geymslu. A. v. á. [176 Herbergi með húsgögnum óskast strax. Uppl. í síma 133. [177 Herbergi vantar fyrir einhleypan nú þegar. A. v. á. [178 Herbergi með húsgögnum óskast til leigu. A.' v. á. [190 Fundið silfurkapsel með mynd á Laugavegi. Vitjist á Grettisgötu 49. [195 Tapast hefir silfurbrjóstnál í mið- bænum. rinnandi er beðinn að skila henni gegn fuudarlaunum á afgr. Vísis. [196 Tapast hefir brjóstnál Iaugard. 17. þ. m. Finnandi vinsaml. beðinn að skila henni í Þingholtsstræti 23. [197 Budda með peningum í og sömu- leiðis verðmætri kvittan tapaðist 16. þ.' m. á leiðinni frá Nýlendugötu 24 að norðurenda Bræöraborgarstígs. Sé skilað á Nýlendugötu 24. Fund- arlaunum heitið. [198 Silfurbrjóstnál (Fíligrantarb.) fót- laus, innpökkuð, týndist þ. 16. þ. m. frá Bergstaðastr. 1 að boxadeild pósthhússins. Skilist gegn fundar- I launum í Bergstaðastræti 1. [199 Ráðskona óskast á gott sveita- í heimili. Uppl. hjá íngibj. Eiríksd. Laufási. [148 Unglingspilt vantar mig nú þegar. Jón Eyjólfsson Grímsstaðaholti. [165 Stúlku vantar undirritaðan strax , eða frá 14. maí. Sigurbjörn Þor- i kelsson, Njálsgötu 44. [183 Unglingstelpu vantar mig frá 14. ! maí. Sigurbjörn Þorkelsson, Njáls- götu 44. [184 Lipran dreng vanan að aka hest- vagni vantar til að aka brauði um bæinn á Laugav. 42. [187 Lipur og þrifin stúlka getur feng- ið vist 14. maí á Laugaveg 42. [188 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir íást og verða saumaðir á Vesturgöíu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði I Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Fermingarkjóll, stór, fæst keyptur. Sýndur í Suðurgölu 8 A. [182 20 ær til sölu. Upplýsingar gef- ur Björn Jónsson Viðey. [160 5 ungar hænur óskast til kaups. Uppl. á Njálsgötu 52. Sími 467 [185 Sofi, hjónarúm vandað, eins og tveggjamannarúmstæöi, olívélar, ser- vantar o. m. fl. til sölu með tæki- færisverði á Laugavegi 22 (steinh.) [191 Mótorbátur til sölu í ágætu standi Uppl. gefur Ólafur Grímsson, Lind- argötu 23. [192 Steinhús, nýtt, lítið til sölu með stórri byggingarióð vel ræktaðri. Lágt verð, góðir borgunarskilmálar. Uppl. á Grettisgötu 38. [193 Piltar, sem ætla að ganga undir gagnfræðaprót, geta fengið tilsögn i eðlisfræði og efnafræði. A. v. á. [173 Divan eða sofi óskast til leigu. A. v. á. [194 Prenism. Þ. Þ. Clementz — 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.