Vísir - 19.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 wts Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 19, marz 1916. 78, tbl. Gamla Bfó Grímuballið. Amerískur leynilögregluleikur í 3 þáttum. Sönn saga um baráttu leyni- lögreglumannsins Haggerty gegn stórsvikaranum »Galop Dick«. Mjög spennandi og skemti- leg mynd. Brjöstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmahni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. . ¦ Menthol best gegn ffl 11H 1 fl' hœsi °£ brjðstkvefi, IflUiÍIU- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlö undirrltaðir. ¦., Kisturnar má panta hjá >- ' hvorum okkar sem er. ^ Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason Samverjinn 11 KIMJU-CONCERT Páls Isólfssonar veröur endurtekinn í dómkirkjunni sunnudaginn 19. maiz 1916, kl. 7 siödegis — Hr. Pétur Haildórsson aðstoðar. Aðgöngumiöar verða seldir í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn frá 10—12 og 2—5 og kosta 50 aura. — Kirkjan opnuö ki. 61/.,. Þjóðin og emstakiinguTimi Fyrirlestur um þetta efni flytur Sig. P. Johnson í Bárubúð sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar á 25 aura fást við innganginn. Kvittanir fyrir gjöfum P en i ngar: Hemco 50.00, N. N. 5.00, Kaffi 0.85, Ónefnd kona 5.00, S. 2.00, Ónefndur maður 5.00. V örur: S. H. 25. kg. grjón og 15 lítra mjólk. 15. marz. 1916. Páll Jðnsson. TL > sem kynnu að vilja selja Laugar- JT VJJ nesspítala, um eitt ár frá 14. maí næstkomandi að teija, hérumbil 50 Iftra nýmjólk, heimflutta á hverjum morgni f hús spfialans, sendi mér tilboð sín með Isegsta verði f y r i r 15. apríi næstk. Laugarnessphala 18. marz 1916. Einar Markússon. Síðasti dansleikur í vetur í Skemtifél. Templara í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 9- Opnað kl. 8V2 Á skemtiskrá er þessutan segir sögur og ef til vill fleira. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 6 síðd. Dömuklæði, 3 teg, Nýkomnar í Austurstræti L J^SB* S5 Sutvnlaug^son & Co- Hör og Bómullar-Tvinni er kominn í Austurstrætill. / Asg. G. Gunniaugsson & Co- NýjaBíó Helreið Mtu mærmnar Ágætur sjónleikur leikinn af Ieikendum sNordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Baptista Schreiber, Olaf Fönss, Robert Schyberg. Það tilkynnist hér með vinum og vandambnnum, að móðir mín, Hall- dóra Sigurðardóttir frá Strandselj- um, andaðist á Landakotsspitala að kvöldi 18. þ. m- eftir langvarandi veikindi. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavik 19. marz 1916 Jón Baldvinsson. Jarðarför mannsins mins sál. Jens Jóhanns lö':annssonar, fer fram þríðjudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11',/, frá heimili hins látna. Guðrún Bjarnadóttir, Njálsg. 53. Aiúðarfylstu þakkir flyt eg hérmeð öllum þeim, sem sýndu mér hjálp og hluttekningu við hið sviplega fráfall mannsins míns sáluga, Porleifs Porleifs- sonar Thorlacius. Góður Guð endurgjaldi þeim velgjörðir þeirra. Reykjavík 18. marz 1916. Jónina Guðnadóttir. W® Eæjaríróttir §M Afmæli á.morgun: Erlendur Quðlaugsson, sjóm. Egill Ólafsson, sjóm. Jón Ólaisson, rithöf. Sigr. Porkelsd., húsfr. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni | Safna- húsinu. Síldarmatsmenn. Yfirsíldarmatsmenn eru tveir ný- skipaðir: Snorri Sigfússon á ísa- firði og Jón St. Scheving á Seyð- isfirði. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.