Vísir - 19.03.1916, Page 1

Vísir - 19.03.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 19, marz 1916. 78 ibt. Gamla Bfó KIRKJU-CONCERT Páls Isólfssonar veröur endurtekinn í dómkirkjunni sunnudaginn 19. maiz 1916, kl. 7 síðdegis — Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngumiöar verða seldir í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn frá 10—12 og 2—5 og kosta 50 aura. — Kirkjan opnuð kl. 61/*. INIýja Bíó Grímuballið. Amerískur leynilögregluleikur í 3 þáttum. Sönn saga um baráttu leyni- lögreglumannsins Haggerty gegn stórsvikaranum »GaIop Dick«. Mjög spennandi og skemti- leg mynd. Helreið iiYítii mærinnar Ágætur sjónleikur leikinn af Ieikendum »Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Baptista Schreiber, Olaf Fönss, Robert Schyberg. T • / y • • ] 11* • Brjóstsykurinn og sœtindin hans Bldndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir Þjóðin og einstaklingurinn Fyrirlestur um þetta efni flytur Sig. P. Johnson í Bárubúð sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar á 25 aura fást við innganginn. Þeir sem kynnu að vilja selja Laugar- nesspítala, um eitt ár frá 14. maí næstkomandi að teija, hérumbil Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að móðir mín, Hall- dóra Sigurðardóttir frá Strandselj- um, andaðist á Landakotsspitala að kvöldi 18. þ. m- eftir langvarandi veikindi. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykjavík 19. marz 1916 Jón Baldvinsson. sætindavinir af kaupmanni sínum brjóstsykur úr verksmiðjunni i Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. 50 Iftra nýmjólk, heimflutta á hverjum morgni í hús spíialans, sendi mér tilboð sfn með lægsta verði fyrir 15. apríl næstk. Laugarnesspftala 18. marz 1916. Einar Markússon. Jarðarför mannsins mins sál. Jens Jóhanns Jótannssonar, fer fram þriðjudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11'/. frá heimili hins látna. Guðrún Bjarnadóttir, Njálsg. 53. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlð undlrrltaðir. ■v Kisturnar má panta hjá hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Líkkistur. Miklar birgðir fyrifliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason Samverjinn Kvittanir fyrir gjöfum P e n i n g a r: Hemco 50.00, N. N. 5.00, Kaffi 0.85, Ónefnd kona 5.00, S. 2.00, Ónefndur maður 5.00. V ö r u r: S. H. 25. kg. grjón og 15 lftra mjólk. 15. marz. 1916. Páll Jónsson. Síðasti dansleikur í vetur í Skemtifól Templara í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 9— Opnað kl. 81/-* Á skemtiskrá er þessutan Alúðarfylstu þakkir flyt eg hérmeð öllum þeim, sem sýndu mér hjálp og hluttekningu við I hið sviplega fráfall mannsins | míns sáluga, Porleifs Þorleifs- sonar Thorlacius. Góður Guð endurgjaldi þeim velgjörðir þeirra. Reykjavík 18. marz 1916. Jónina Guðnadóttir. segir sögur og ef tit vill fleira. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 6 síðd. ÍI3S Bæjaríróttir |@9 — Afmæli á.morgun: Dömuklæði, 3 teg. Nýkomnar í Austurstræti L & CsO- Erlendur Guðlaugsson, sjóm. Egill Ólafsson, sjóm. Jón Ólafsson, rithöf. Sigr. Þorkelsd., húsfr. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni j Safna- húsinu. Hör og Bómuilar Tvinni i er kominn í Ansturstrætill. o / Asg. G. Gunnlaugsson & Co- Síldarmatsmenn. Yfirsíldarmatsmenn eru tveir ný- skipaðir: Snorri Sigfússon á ísa- firði og Jón St. Scheving á Seyð- isfirði. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.