Vísir - 19.03.1916, Síða 3

Vísir - 19.03.1916, Síða 3
Wjl SI R 40--50 stúlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar í síldarvinnu í smnar. Heima kl. 12—2 daglega. ' t ■ .. ' _________ Verkafólk, kvenfólk og karlmenn ræð eg til Siglufjarðar yfir síldveiðatíman í sumar. y\o\\tv ootía Sigurður Þorsteinsson, Bókhlöðustfg 6 A. Venjulega heima kl. 6—8 síðd. Stúlkur þær, sem eg hefi ráðið í síldarvinnu til Siglufjarðar, bið eg að finna mig á morgun (sunnudag) kl. 4—6. Þær er ekki kunna að geta komið þá, komi þá við fyrsta tækifæri. ‘JeUx Jsuðmttn&sson* Aðalstræti 8. Islenskt Smjör á kr. 1,12 og 1,05 x/s kíló hjá Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen Agætt’ Smjörlíki á 60 aura ]/s kilo í verzlun n ÖG M E M !□ Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjóifsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalsíræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Sfctvdi? Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr> Brandassurance Comp Vátryggir: Hus, tíúsgögn, vörur alskonar. Skrifstofuiími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Jóni frá Vaðnesi. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 J&esV \ *^5\s\ Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 92 ---- Frh. Þér vitið ekki, hvers konarlýður það er sem þér eruð að fást við. En þegar eg nú segi yður að það megi búast við öllu því versta af honum, þá ættuð þér sannarlega ekki að fara óvarlega, hér er aðal- samkomustaður allra verstu þorp- aranna. — Eg þakka yður fyrir, sagði Browne, eg skal muna eftir heil- ræöi yðar. Hann hafði varla slept orðinu, þegar maður sást koma til þeirra. Hann var hár og grannur og í hvítum fötum með hvíta húfu á höfðinu. Hann hafði eilthvað það viö sig að ekki varð uin það vilzt, að hann var prúðmenn. — Herra Browne, byrjaði hann og leit frá einum til annars. — Það er nafn mitt, sagöi Browne, og gekk fram. Hvað er \ það, sem eg get gert fyrir yður? — Eg væri yður þakklátur ef þér vilduð tala við mig fáeinar mínútur undir fjögur augu, svar- aði hinn. Erindi mitt er áríðandi, en eg skal fljótt ljúka því. — Það get eg auðveldlega gert, sagði Browne. Og um leiö og hann sagði það gekk vinur hans til hans og kvaddi hann. — Þurfið þér nú nauðsynlega að fara? sagði Browne. — Eg er hræddur um að eg geti ekki hjá því komist, svaraði hinn. Báturiim er kominn að síð- unni fyrir nokkuð löngum tíma og á morgun fer póstbáturinn heim til Englands. Þá verð eg að Iiafa bréfin mín tilbúin. Eg þakka yður hjartanlega fyrir kvöldið. Mfn eina ósk er það, að þér mættuð dvelja lengur hér í Hong Kong. En úr því það getur ekki orðið, þá vona eg aö eg fái að sjá yöur á baka- leiðinni og að eg fái þá leyfi tii að verða yður meir til þæginda en eg hefi haft tækifæri til í dag. — Það skyldi sannarlega gleðja mig, svaraði Browne um leið og hann kvaddi hann. En um leið datt honum í hug, að á þeirri leið væri líklegt að sú yrði með hon- um sem hefði þau áhrif að ekki yrði tími til piparsveinaskemtana. Þegar Browne hafði kvatt mann- inn, þá bað hann vini sína hina, Maas og Foote, að afsaka sig stund- arkorn og gekk síðan til háa, grannvaxna mannsins, sem beið hans. Jæja, herra minn, byrj- aði hann, ef þér óskið að lala við mig þá er eg tilbúinn. — Ef svo er þá skulum við heldur ganga aftur á skipið, svar- aði maðurinn. Við skulum finna okkur stað þar sem við þurfum ekki að óttast að neinn heyri til okkar. — Þá skulum við koma þessa leið, sagði Browne og fór með manninn aftur eftir, að stýrisklef- anum. Hann settist síðan niður á borðstokkinn en maðurinn settist á kassa sem var þar. Kvöldroða- bjamanum sló á andlit hans og Browne sá, að andlitið var sér- lega frítt. Drættirnir voru skarpir. Ennið hátt og 'munnurinn og hak- an báru þess ljósan vott, að mað- urinn væri fastur í Iund. Að öllu samanlögðu, bar maðurinn þess ljósan vott að tæki hann að sér að framkvæma eitthvaö, þá myndi hann gera annaðhvort, koma því fram eða þá drepa sig á tilraun- inni. Þegar hann hafði kveykt sér í vindlingi þá hóf hann mál sitt. — Mér hefir veriö sagt, byjaði hann, að yður væri áhugamál að fá íramkvæmt verk sem snertir mann sem eigi heima á eyju fyrir norðan Japan. Er það svo? — Áður en við förum lengra, mælti Browne, þá þætti mér vænt um ef þér vilduð segja mér hvort þér, eða ekki, komið frá Jóhanni Schmidt, — Jóhanni Schmidt! svaraði hinn dálítið undrandi. Hver djöf- uliinn er nú það? Eg veit ekki til að eg hafi heyrt það nafn fyr en nú.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.