Vísir - 20.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.03.1916, Blaðsíða 3
V f$S H R Chairman og ViceChair Cigar ettu r ffiHT v eru bestar, TpS! REYNIÐ ÞÆR. Pœr fást í ölium betri verslunum og í heildsölu hjá I T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 . ■ " ‘ — 40--50 stúlkur ! verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar í síldarvinmi í snmar. <J\xvx\Æ JJ^uxvoWj S>ta$át\ssot\, Heima kl. 12—2 daglega. 0'• • - Islenskt Smjör á kr. 1,12 og 1,05 V. kíló hjá v ' ' % ^ * Jóni frá Vaðnesi. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 93 ---- Frh. Nú var komið að Browne að verða hissa. — Eg spurði af því að mér skildist á honum að hann ætlaði að senda mann til mín í kvöld. — Petta getur alt staöið heima, svaraði Mac-Andrew, en eg verð að láta yður vita það fyrir víst, að eg þekki hann alls ekkert, og yður að segja, Browne, þá er yður líka bezt, í máli eins og þessu, að þekkja ekkert þá menn sem við það eru riðnir. Þegar hann hafði sagt svona greinilega meiningu sína, þá hélt Browne að hann hefði skilið viö hvaö hann átti. Við skulum þá slá því föstu, að þér þekkið alls ekki neitt vin okkar, Jóhann Schmidt, sagði hann. Ef til vill þá hafiö þér samiö einhverja áætlun um þaö, hvernig bezt væri að koma í fram- kvæmd því máli sem eg hefi með höndum, — Þaðj er einmitt þess vegna sem eg er hingað kominn, sagði Mac-Andrew með flýti hinna æfð- ustu verzlunarmanna um Ieið og liann kastaði frá sér öskunni af vindlingnum. Eg hefi samið áætl- un og eg held að eg geti sagt yður nákvæmlega á hvern hátt verkið veröi bezt framkvæmt. En þá held eg að eg verði aö byrja á því að segja yður að þetta verð- ur yður nokkuð kostnaðarsamt.^ — Eg á ekkert bágt með að borga, sagði Browne. Eg erauð- vitað undir það búinn að borga, riflega upphæð af þessari ástæðu, ef eg er sannfæröur um það að verkið veröi framkvæmt. Hve mikið haldið þér að þetta muni kosta? — Fimm þúsund pund í góðu ensku gulli, svaraði Andrew. Og það sem meira er, peningarnir verða að vera greiddir fyrirfram, áður en eg snerti á verkinu. — En fyrirgefiö þér, sagði t Kelvin-mótorarnir eru einfaldasiir, iéíiastir, handhægasiir, besiir og ó- dýrastir í notkun • Verðið er tiiiölulega lægra en á öðrum mótorum Fleiri þt ús seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin Iðalumboð fyrir Island heflr T. Bjarnason Sími 513. Templarasundi 3. SSes^ a$ au$!. \ ^3\s\ | VATRYGGIhSGAR | Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur <og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason '|^^Ö GME J Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Pétur Magnússon yfirdómslögmaöur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálafluíningsmaður. Skrlfstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutínji frá kl. 12-1 og 4-6 e. hj Talsími 250. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Likkistur seljum við undirrltaðir. v Kisturnar má panta hjá hvorum okkar sem er. ^ Steingr. Guðmuiylsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Sendxð aug^suvgaY Umawfcga. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Browne. Hvaða tryggingu bjóöið skuluð þér reyna mig. En -efþér þér mér? Hvernig á eg að fá ekki treystið mér til þess, þá hefi tryggingu fyrir því að þér takið eg ekkert frekara að segja. Eg get ekki bara peningana og sfyngið svo ekki talað Ijósar en þetta. Og nú af með þá. iæt eg yður alveg ráða. Þér verðið að eiga það á — Jæja, eg verð þá að heyra, hættu. Þér verðið að treysta mér hvert áform yðar er, hélt Browne að öllu leyti. Ef þér gerið það áfram. Þegar eg hefi heyrt það, ekki þá vil eg ekkert hafa með þá er ekki ólíklegt að eg geri þetta að gera. Eg ætla ekki að samniuginu við yður. lofa yður neinu, en býst einungis — Jæja, þá er hér áætlunin, við að þér verðið ánægðir með svaraði hinn, og um leið stakk mig að verkinu Ioknu. hann hendinni niður í vasann, dró — Það vona eg, sagði Browne þar upp -umslag og rétti aö Browne. brosandi. En getið þér gefið mér Hér er hún, eg kastaði henni fljót- einhverja tryggingu af einhverju lega upp á blað. Þér ættuð að lesa tagi. það í einrúmi þegar þér eruð — Það sé eg ekki að eg geti, kominn inn í herbergið yðar og muldraði Mac-Andrew. í svona brenna það á eftir. Eg skrifaði það efnum er ekki gott að koma því til þess, að þér gæiuð lesið það, við aö gefa tryggingar. ef eg gæti ekki fengið að tala við — Það verður þá svo að vera, yður og sömuleiðis óttaðist eg, að að eg leggi fram peningana ábyrgð- þó eg fengi að tala viö yður, þá arlaust og feli yður svo frainhald- gæti eg ekki sagt yður það ná- ið, svaraði Browne. kvæmlega, hvað eg ætlaðist fyrir. —“Já, eg er hræddur uni það, Því verið gæti, að einhver annar sagði hinn, að þér verðið að gera yrði að vera viðsfaddur. Eg kem yður ánægðan með drengskapar- í dögun í fyrramálið, til að sækja orð mitt. Ef þér haldið að eg svar yðar. Þér getið hugsað um muni geta framkvæmt þetta, þá þaö þangað til. Finst yður þetta nóg?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.