Vísir - 20.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1916, Blaðsíða 4
t VÍSlR Bæjaríréttir 1' Afmæli á morgun: Arndís Jósepsdóttir, húsfrú. Björn Ólafsson, gullsm, Elías Guðmundsson, verkam. Guðbj. Ólafsson, sjóm. Hermann Hjartarson, stud. theol. Haukur Thors, verzlm. Stefán G. Bachmann verzl.m. Sigurl. Indriðadóttir húsfr. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna húsinu, Páll ísólfsson, organleikari endurtók hljómleik sinn í gær og var kirkjan troð- full sem vænta mátti. Lfk var slætt hér upp úr höfninni í gær. Var það orðið svo skemt, að það var óþekkjanlegt. ÖIl föt voru á líkinu og úr í vestisvasa. Við úrfestina var minn- ispeningur og er grafið á hann hönd og stjörnur öðru megin, en hinu megin atkeri hjarta og kross. Líkið var flutt upp í líkhúsið í kirkju- garöinum. Er það nú talið víst að hér sé fundið lík Júlíusar Jóns- sonar, sem hvarf héðan í haust, og að hann muni hafa fyrirfarið sér. Botnvörpungarnir Apríl, Skallagrímur og ísfirzki Jarlinn komu af fiskiveiðum í gær hlaðnir af fiski. Dánarfregn. Halldóra Siguröardóttir frá Strand- seljum, móðir Jóns Baldvinssonar prentara, andaðist hér í bænum í fyrrakvöld. inni að ráða því hvort verkið yrði falið innlendum eða útlend- um mönnum, þá var það furðu djarft af þeim að fela nefndinni að ráða útienda menn til þess. Eða halda þessir sjö spekingar, að nefndinni muni kunnugra um hæfileika útlendinga sem þeir hafa aldrei séð heldur en manna sem þeir umgangast daglega? Hér á landi hafa verið reistar margar rafmagnsstöðvar á síð- ustu árum, sumar reknar með vatnsafli og hafa innlendir menn annast uin byggingu þeirra að öllu leyti. Pó að þessi stöð sé stœrri, þá er hún þó alvegsams- konar. Það er þar að auki kunn- ugt að hér í bænum er einn verkfræðingur, Ouðm. Hlíðdal, sem er siíkum störfum alvanur frá Pýskalandi og hefir þaðan ágæt meðmæli frá heimskunnu verkfræðingafirma, sem einmitt fæst við slík verk, og sjálfur hef- ir Ouðmundur gert margar á- ætlanir fyrir firma þetta og notið mikils trausts hjá því. Það er óhætt að fnllyrða það að margur landinn myndi taka ó- spart upp í sig, ef einhver útlend- ingur gerði sig sekan um siíka ó- virðingu á íslendingum sern þessir 7 menn í bæjarstjórninni hafa gert. Af öllum þjóðum dæma þeir ís- lendinga eina ófæra til að vinna verlc þetta, Það má fela það hverrar þjóðar mönnum sem vera skal — nema íslendingum. — Og það er ekki hægt að sjá, að þeir geri þetta í öðrum tilgangi en þeiro einum að óvirða þjóðina eða einstaka menn að ástæðulausu. Borgarí. Hneyksli. Nokkar orð um björgunartæki, seni allir eiga að lesa. mannakonur, biðjið menn ykkar þegar þeir leggja á stað út á djúpið, að fara varlega og muna eftir vinum sínum heima, sér og börnunum. Látið aðra álýtavar- kárni þeirra á sjó hræðslu, en verið vissir um, að það álit skift- ir engu, þið verðið öruggari heima og þeir eru aðeins að gera skyldu sína, því glannaskapur og kæruleysið á sjó er þegar búið að kollvæta of marga. þegar hinn mikli norski sjó- maður, Andersen, fór yfir Atlants- hafið við annan mann á norskri skegtu, þá gerði hann það ekki u p p á m o n t, heldur til að sýna heiminum, hvað sú tegund báta afbæri, þegar vel er stjórn- að og alt er notað sem varnað getur slysi. Rekduflinu þakkar hann það mest að sú ferð tókst. Svo langt er nú komið, að tæki þetta kemur í verslun hér í bæ og þakka eg Sigurjóni fyrir góðar undirtektir og sömuleiðis hr. Ungerskow fyrir lánið á dufl- inu — og svo ættu allir að gera. Allar upplýsingar um hvernig á að nota það gef eg. 17. mars 1915. Sveinbjörn Egilsson. MorgunkjóJar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garðá- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og veröa saumaöir á Vesturgötu 38 niöri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Eg á ekki annað orð til yfir þá ráðstöfun bæjarstjórnarinnar á síðasta fundi, að banna raf- magnsnefndinni að fá íslenskan mann til þess að gera áætiun um kostnað við byggingu og og rekstur rafmagnsstöðvar fyrir bœinn. í þessari samþykt lýsir sér fyrst og fremst flónsiegt sjálfsálit þeirra manna í bæjar- stjórninni sem þannig beittust fyrir því að binda hendur raf- magnsnefndarinnar. í nefndinni eru 2 verkfræðingar og mætti ætla, að þeir væru fœrari til að dæma um það, hvort hérlendir menn vœru færir til að gera slíka áætlun, en þessir 7 menn sem bönnuðu að fela verkið íslensk- um mönnurn. En ef þessir sjö menn þorðu ekki að feia nefnd- Frh. frá 2, síðu. Herra skipstjóri Ungerskow á Geir lánaði mér rekdufl, sem eg fór með til kaupmanns Sigurjóns Péturssonar, sem skildi strax og hann sá það, að hér var um framför að ræða, hann lét taka mál af rekduflinu og lætur svo sauma af ýmsum stærðum. Kr. Ungerskow álýtur það sjálfsagt, að fiskibátar hafi þaö alment og hann er reyndari sjómaður ásvo mörgum sviðum en alment er hér. Ábyrgðarfélögin ættu að fyrir- skipa þau, jafnt og segl og árar, og þeir fyrstu formenn, sem reyna þau ættu að gefa opinber vott- orð um kost þeirra og koma með því almenningi til að nota það tæki hér, sem annarstaðar hefir komið að liði. þér sjó- Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf nteö niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 20 ær til sölu. Uppl. gefur Björn Jónsson Viðey. 213 HÚSNÆÐI Barnlaus hjón óska efbr 1—2 herbergjum ásamt eldhúsi. Uppl. á Vatnsstíg 4. [163 . Skemtilegt herbergi óskast 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. ___________________________ [211 Stór stofa með sérinngangi ósk- ast leigð frá 1. apríl. Borgun fyrir fram ef óskað er. Uppi. Guðm. Þorleifsson Laugav. 27 B. Heima 6 e. m. [212 Tvö herbergi og eldhús til leigu A. v. á. [214 efter Eduard Fuchs med 1000 ill. og de berömte 60 Farvetryk, eleg. indb., 2 Bind, kun 4,50. Schultzé Naumburg, Kvindelege- mets Kultur, 131 III., kun 2,50. Leo Tolsloj: Krig og Fred, ufor- kortet Udg., eleg. indb. 2,00. Do, Kn'sti Lære og Kirkens Lære, kun I, 00 för 5,50. Do. Tosse Ivan, eleg. indb. 0,60. Jules Verner: Kaptein Grants Börn, 590 Sider, eleg. indb. 2 Bind, kun 1,75. Do. Czarens Kurer, eieg. indb. 1,00. Med Flyvefisken gjennem fem Verdensdele, rigt ill., eleg. indb. i 2 Bind, kun 1,25. Dumas: Gre- ven af Monte Christo, eleg. indb. i tre Bind kun 2,25. Verdens Herre, forsættelse af Monte Christo, store uavkortede Udg., eleg. indb. i 2 Bind, kun 2,75, för8,50. Maupssant: Mont Oriol, ii!., 534 Sider, kun 1,50, för 5,10. Do. Sneppens Historier, iil.,0,85,’ för 3,00. Do. Haanden 0,85. Do. Paa Vandet, 0,85, Do. I Solen, 0,85. Do. Til Salgs, 0,85. Do. En Satyr, 0,85. Do. Værelse nr. II, 0,85. Do. Musotte, 0, 85.Do. En Pariserborges Söndage, 0,85. Elskovslæren, rigt ill., kun 0,75. Den fulde Sandhed om den store Sædeligheds Retssag, 288 Sider, kun 1,00, för 3,00. Paul de Kock: Gustave, 304 Sider, kun 1,00, för 3,00. Do. Vore Ægtemænd, 104 Sider, med 32 ill., kun 0,25. Pre- vost: Manon Lescaut, I-II, ver- densberömt Bog, kun 1,00. Zola: Som man saar, — (Statsborger- liv), eleg. indb. 0,75. Do. Dr. Pascal, Kærlighedsroman, eleg. indb., kun 1,00. Do. Faldgruben, eleg. indb., kun 1,25. Do! Mag- dalene, en Dames Kærligheds- historie, 0,50. Kjöbenhavns My- sterier, rigt ill., eleg. indb., kun 0,75. Niels Th. Thomsen: Unge Piger, opsigtsvækkende Bog, kun faa Exemplarer, 0,50. Bögerne ere nye og sendes mod Eíter- krav. PALSBEK B0GHANDEL 45 Pilestræde 45. Köbenhavn. Unglingspilt vantar mig nú þegar. Jón Eyjólfsson Grímsstaðaholti. [165 Ráðskona óskast á lítið sveita- heimili á næsta vori. Hæg staða, vel launuð. A. v. á. [206 Rösk stúlka óskast í kaupavinnu á næstk. sumri upp í Borgarfjörð. Gott kaup í boði. A. v. á. [207 Duglegan skipstjóra og mótorista vantar nú þegar. Sömuleigis 3 há- seta. Afgr. v. á. [210 Stúlka óskast á gott heimili við sjó til 11. maí. Uppl. á Spítala- stíg 10. [215

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.