Vísir - 21.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 21, marz 19§6 80. tbi. Qamla Bíó Astin eflir. Ahrifamikill sjónl. í 2 þáttum. Áðalleikeikendur eru: Frk. Emilie Sannom. Hrr. Emanuel Oregers. Lifandi fréttablað Balfour og Churcliill —:o:— ChurchiH, fyrrum flotamálaráð- herra,. kom heim til Englands frás Frakklandi snemma í þessum mán- uði, til þess að taka þátt í umræð- um um fjárveitingu til flotans. Tók hann sér sæti á bekk andstæðinga stjórnarinnar. Þegar Balfour flotamála^áðherra haföi lokið framsöguræðu sinni stóð Churchill upp. Kvaðst hann hafa heyrt, að ekki gengi eins greitt með herskipabyggingar og æskilegt væri. T. d. væri ekki lokiö byggingu ýmsra skipa, sem hefðu verið í smíð- um í sinni tíð, og nú hefði átt að vera komln á flot. Kvaðst hann vilja vara sljórnina við því, að nú mætti fara að búast yið því að ný- ungar í herskipasmíð færu að koma fram. Stjórnin yrði því aö vera á veröi. Menn vissu ekki hvað heföi verið aöhafst á skipabyggingastöðv- um Þjóðverja síðastliðna 18 mán- uði, en það eitt væri áreiðanlegt að Þjóðverjar hefOu ekki veriö að- gerðalausir. Menn mættu ekkihalda að þýzki flotinn yrði altaf látinn liggja aögerðalaus á höfnum inni, ef Þjóðverjar sæju sér fært að gera hann svo úr garði að hann kæmi þeim að hald'. Þeir heföu ekki til einskis komið sér upp næst stærsta flota í álfunni fyrir ófriðinn. ChurchiII mintist og á loftskipa- árásirnar og spurði því ekki heföi verið haldið áfram að gera flug- vélaárásir á loftskipastöðvar Þjóð- verja í Pýzkalaudi. Loks skoraði hann á Balfour að skipa Lord Físher aftur sjóhernaðar- ráðherra. Kvað hann Fisher ómiss- andi mann í þá stöðu. , Balfour svaraði næsta dag og var all haröorður í garö Churchills. — Kvaö hann þá Churchill og Fisher Ólafur Grímsson Lindargötu 23, kaupir hrogn með góðu verði fyrst umsinn. X±^±±±±±±±±±±±±±±±±sk±±±?ktf & W 41 tf 1 Dugiegur drengur * » óskast. A. v. á. II Prá, landssimanum. Kvenmaður, sem er vel að sér í reikningi, skrifar góða rithönd, skrifar og talar ensku og dönsku, auk íslensku, helst vön skrifstoíustörfum, verður tekin nú þegar á aðalskrifstofu landssím- ans hér. Kvenmaður, vel skrifandi og vei að sér í tungumálum og reikningi, verður tekiu til kenslu sem varatalsímamey við lands- símastöðina hér. Karlmaður, vel skrffandi, góður í reikningi og tungumál- um, verður tekinn til kenslu við landssímastöðina hér. Eiginhandar umsóknir um störf þessi, stýlaðar til landssíma- stjórans, ásamt heilbrigðis og kunnáttuvottorði, sendist aðalskrifstofu landsímans fyrir 27. þ. m. Rvík, 20. marz 1916. O. Forberg. Aths. Eyðubloð fyrirheilbrigðisvottorð fástáaðalskrifstofu Iandssfmans. — , hafa seinkað byggingu vígdreka (Dreadnoughts) með því að láta fallbyssur, sem smíöaðar voru til þeirra, í monitora, en monitorar þessir væru gagnslausir til annars en til aðstoðar herliðs á landi, eins og t. d. suður við Gallipoliskaga, og til árása á strendur Belgíu. — Balfour valdi Churchill mörg háðuleg orð fyrir að vilja nú gera Fisher aftur að sjóhernaðarráðherra. Nú kvæði við annan tón en þegar ChurchiII hefði kvatt þingið þegar hanu fór ,til Frakklands, þá hefði a Bíó Þess bera menn sár — Sjónleikur í 3 þáttum eftir hinni nafnfrœgu skáld$ögu Octave Feuillets. Aðalhlutverkin leika: jungfrú Napierkowska, frú Davids, Paul Capellani. Myndin stendur hálfa aðra klukkusíund, og aðgöngu- miðar kosta: Bestu sæti 0,50. Önnur sæti 0,40. Almenn sæii 0.30. Jarðarför Júliusar Kristins Jónsson- ar fer fram miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 12 frá Likhúsinu. •Þórður Þórðarson. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær sem heiðruðu útför minnar ástkæru fósturmóður, Ágústu Sig- urðardótt, með návist sinni. og á annan hátt sýndo okkur hluttekningu við fráfall hennar.1 Oðinsgötu 24 Ragnh. Halltlórstí. Einar Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að móðir min, Elin Anna Björnsdóttir, andaðist á Landakots- spitalanum 17. marz. Jarðarfdrin fer fram föstud. 24, marz og hefst frá Frikirkjunni í Rvik kl. 12. Björn S. Jónsson. Osseyrakoti, Hafnarfirði. hann sagt, að Fisher hefði ekki veitt sér þær leiðbeiningar og stuðn- ing, sem honum hefði borið. Churchiii svaraði Balfour fáu. — Kvað hann stjórnina ekki mega stökkva upp á nef sér þótt hún væri vöruð við því að vera á verði. Kvaðst hann mundu hafa orðið harðorðari daginn áður, ef hægt hefði verið að tala opinskárra um þessi mál. Mælt er að Churchill fari ekki ailnr til Frakklands fyrst um sinn, heldur verði málsvari stjórnarand- stæðinga á þingi. Tvíbökurnar s má u eru aftur komnar í Nýhöfn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.