Vísir - 22.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1916, Blaðsíða 3
V$SIR Til síldarvinnu á Eyjafirði yfir síldveiðatímann ræð eg nokkrar duglegar stúlkur. Hátt kaup. Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 16. Ólafur Grímsson 40--50 stúlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar í síldarvinnu 1 snmar. ^f\t\t\\5 ^wtvotj S^S^soxv, £\tfa&oW\* Heima kl. 12—2 daglega. 4 sjómenn óskast til Fáskrúðsfjarðar nú þegar. ÁGÆTIS KJÖRI Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalsíræti 6 (uppl.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. hj Talsími 250. Lindargötu 23, kaupir hrogn með góðu verði fyrst um sinn. Upplýsingar hjá H.f. Timbur og kolaversl. Reykjavfk. Pakkalitir mikið úrval hjá Jes Zimsen. ED VATRYGGINGAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brií■ ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Dugleg og þrifin stulka sem kann matreiðslu, óskast í vist nú þegar á barnlaust heimili. Hátt kaup. A. v. á. A gott sveitaheimili vantar ungling til að gæta bárna. Hátt kaup í boði. Upplýsingar gefur Ólína Ólafs- dóttir, Hverfisgötu 60. Hittist heima kl. 3—4 sfðdegis. — — G ÖG M E N 13 Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, rundarstíg 4. O Sími 533 Heima kl. 5—6. Det kgl. octr> Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. aS au$L \ *\5\s\ Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 ITrygð og slægð Eftir Guy Boothby. 95 ---- Frh. — Það gleður mig að heyra, svaraði hinn. Þá get eg tekið til starfa, þegar hitt er komið í lag. — Eg þykist skilja, að þér mein- ið peningana, með þessu »hitt«? spurði Browne. Andrew Jeit á hann og brosti. — Já, peningana, sagði hann. Mér þykir leitt að þurfa að vera svo eftirgangssamur í því efni, en eg er hræddur um, að ekki verði komist hjá því, Við verðum að borga skipsleiguna, meö gulli, ann- ars getum við ekki lagt af stað. — Gott og vel, svaraði Browne. Pað verða engin vandræði úr því, þér viljið koma með mér niöur 1 herbergið mitt, þá getum við útkljáö það mál. Þeir fóru nú niður í herbergið. Þar opnaöi Browne leynihólf, tók þar út kassa, sem hann setti á gólfiö. Andrew sá, að þar var annar kassi af líkri stærð. Browne tók eftir svipnum á andlitinu á honum og brosti. — Þér undrist það, hví eg’ hafi tekið svona mikið fé með mér, sagði hann, En hvernig ætlið þér nú að koma því í land? Kassinn er hreint engin létta vara, og ef til vill langar yfirvöldin til aö skygn- ast í hann. — O, þau láta mig áreiðanlega í friði, mælti Andrew fyrirlitlega. Eg hefi venjulega einhver ráð með að komast fram hjá þeim án þess að þau troöi mig um tær. — Viljið þér ekki telja pening- ana, mælti Browne, það getur verið að eitthvað vanti á fimm þúsund. — Eg verð að hætta á það, svaraði Andrew. Eg hefi ekki tíma til að telja peningana, Eg býst Iíka viö, að það standi heima. Andrew fór nú með Browne upp á þilfarið aftur. — Eg vona að þér hafið fylli- lega skilið hvað þér eigið að gera? spurði hann þegar þeir voru komn- ir upp í ganginn. — Já, að öllu leyti, sagði Browne. Þér þurfið ekki að óttast að eg gleymi neinu. Hvenær hugsið þér að leggja af stað? — í dag, ef unt er, svaraði Andrew. Við megum engan tíma rnissa. Eg hefi augastað á bát og eg legg af stað undir eins og þeir geta orðið búnir. En meðal atm- ara orða, eg myndi, væri eg í yðar sporum gæta þess vandlega að fara varlega með orð og gerðir meðan eg væri í Japan. Ef þér vekið nokkurn minsta grun þá er það óbætanlegt tjón. — Þér þurfið ekkert að óttast í því efni, mælti Browne. Egskal varast það eins og heitan eld, að vekja nokkurn grun. — Það þykir mér vænt um að heyra, svaraöi Anrdew. Og verið þér nú sælir þangað til við finn- umst aftur þann þrettánda. — Verið þér blessaðir og sælir, sagöi Browne, hamingjan fylgi yður! Þeir kvöddust með handabandi. En Andrew tók peningakassann og fór svo niður stigann. Og þegar hann var seztur í bátinn þá var þegar í stað ýtt frá skipssíðunni og róiö til lands. — Eg væri fallega kominn, eða hitt þó heldur, ef hann skyldi nú reynast svikari, sagði ungi maður- inn viö sjálfan sig, þegar hann sá bátinn halda burtu. En nú er of seint að hugsa um það. Eg hefi kastað teningunum og verð að tefla taflið til enda. Þegar Foote korn upp á þilfar- ið þá sá hann aö borgin var horf- in. Þeir voru komnir út á rúmsjó aftur. — Það var í afturelding, næsta þriðjudag sem þeir sáu ströndina á Japan. Landið leit fyrst út eins og títuprjónshaus, en smá stækkaði eftir því sem skipið nálgaðist. — Oóðan daginn, gamli vinur, sagði Foote. Eg vona að hamingj- an verði með þér í dag, þegar þú ferð í Iand. Eg er nú, eins og þú veizt, ekki mikill ástamaöur, en eg vildi samt óska að eg ætti von á að hitta kærustu, eins og þú átt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.