Vísir


Vísir - 23.03.1916, Qupperneq 1

Vísir - 23.03.1916, Qupperneq 1
Gamia Bíé Astin eflir. Ahrifamikill sjónl. í 2 þáttum. Aðalleikeikendur eru: Frk. Emiiie Sannom. Hrr. Emanuel Oregers. Lifandi frétfablað K Jarðarför móður minnar, ekkjunnar Halldóru Signrðardóttur frá Strand- 8eljum, fer fram frá Landakotsspitala mánudaginn 27. marz n. k. og hefst með húskveðju kl. 11l/3 árd. Reykjavík 22. marz 1916. Jón Baldvin88on. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargðtu 6 Pvfk. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjöðarfrœgi. iÞakkaráv&rp. Mitt inni- legasta hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem heiðruðu með nærveru sinni útför míns ástkæra unnusta, Siguröar sál. Jónssonar, sem dó af því ógleyinanlega sorg- arslysi í hafnarvinnu Reykjavíkur, en sárstaklega þó þeim verkfræð- ingunum N. C. Monberg, N. P. Kirk óg þórarni Kristjánssyni, sem með hinni höfðinglegu framkomu sinni við það tækifæri, létu setja nafn hans í Ártíðaskrá Heilsuhælis- ins og gáfu því minningargjafir. Þetta alt bið eg góðan guð að iauna. Rvík 23. rnarz 1916 Jóhanna Bjarnadóttir, Barónsstíg 22. í&es^ al au§L % Duglegur motoristi Nýja Bíó getur fengið góða atvinnu nú strax. Hátt kaupi Pess bera menn sár — Sjónleikur í 3 þáttum eftir hinni nafnfrœgu skáldsögu Octave Feuillets. Aðalhlutverkin Ieika: jungfrú Napierkowska, frú Davids, Paul Capellani. Myndin stendur hálfa aðra klukkusfund, og aðgöngu- miðar kosta: Bestu sæti 0,50. Önnur sæti 0,40. Almenn sæti 0,30. Ólafur Grímsson Lindargötu 23, kaupir hrogn með Nýkomið: Hrísmjöl, sérlega gott, Kirsuber, komu með Quilfossi í klæðaversiun H. ANDERSEN & S0N ACalstræti 16. ~oi verði fyrst um sinn. Hjarta saumað saman. í blaðinu Vorwaerts er sagt frá ungum erfiðismanni sem lagður hafði verið rýtingi í brjóstið. Hann var þegar fluttur á spítala og þar kom í ljós að lagið hafði hitt hjartað. Uppskurður var gerður þegar í stað og hjartað tekiö út. Hjartapokinn var fullur af blóð- hlaupi, en þegar það var tekiö í burtu, sást að framveggur hjartans var stunginn í gegn. Sáriö var saumað saman sem skjótast, hjartað látið á sinn stað og þá fór það þegar að slá eins og ekkert óvenju- Iegt hefði komiö fyrir. — Verkinu var lokið á 20 mínútum. En tveim mánuðum sfðar fór sjúklingurinn á fætur. Sagt er að reynt hafi verið að sauma sarnan hjörtu í 200 mönnum og liafi tekist á 80. §tt\eU\tá$a\ (Yale) fást í Bankaslræti 11. Jón Hallgrímsson Kartöflurnar viöurkendu T o. m. m. fl. Verzl. B. H. Bjarnason í kvöld kl. 8. Hermann Jónasson rithöf. talar um þegnskylduvinnuna. — Fjölmennið. &L 4 Margar tegundir og góðar nýkomnar Boilapör, 25 tegundir, ofuródýr fást í LIVERPOOL JC a r jannt — hið hollenzka — sem allir vilja — fæst í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.