Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 1
m Utgefaudi HLUTAFÉLA6 Riistj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótcl ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 24. marz 19 6. 83. tbl. I. O. O. F, 973249-1. Gamla Bíó Astin eflir. Ahrifamikill sjónl. í 2 þáttum. Aðalleikeikendur eru: Frk. Emilie Sannom. Hrr. Emanuel Gregers. Lffandi fréttablað Þakkarávarp. InnHegthjart ans þakklæti votta eg »Trúboðsfé- lagi kvenna* og »Kristilegu félagi ungra kvenna« fyrir þá gjöf og hlut- tekningu sem þau sýndu mér við hið sorglega fráfall míns hjartkæra unnusta Sigurðar sál. Jónssonar; sömuleiðis ekkjufrú Katrínu á Klapp- arstíg 1 A. 23. marz 1916. Jótianna Bjarnadóttir, Barónsstíg 22. Jarðarförokkar olskuOu litlu frœnku, Ástu Hallgrimsdóttur, fer fram frá heimili okkar, Bankastræti 11, laugar- daginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Reykjavík 23. marz 1916. Þorbjörg og Olgeir Friðgeirsson. Jarðarför Andrésar sál. Bjðrnssonar cand. phil. fer fram mánudaginn 27, þ. m. og hefst i húsl Skiíla alþm. Thoroddsen vlð Vonarstrætl kl. 2 e h. Vandamenn hlns látna- Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnnm að ástkær móðirokk- ar og tengdamóðir Sigriður Elriks- dóttir, prófastsekkja frá Auðkúlu, andaðist að heimill sinu Skildlnga- nesl 23. þ. m. Börn og tengdabðrn hfnnar látnu. Enn ræð eg nokkrar stúlkur til Siglufjarðar. Góð kjör* Agætt félag. Sími 563. Aðalstræti 8. Venjul. heima kl. 7—8 s. d. Epli Vínber Appelsínur Laukur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður og Kartöflur nýkomið f Verzlun Helga Zoega, HLJÖMLEIKAE LOFTUE GrUÐMTJIDSSOI efnir til hljómleika í Bárunni sunnudaginn 26. þ. m. með aðstoð É. THORODDS.EN. Mnara á götuauglýsinguml Cuft 7Ö vejasfelxvtv blá, og hvít, til sölu. Til sýnis í verslunarMsi Geirs Zoega kaupmanns. Nýja Bíó Þess bera menn sár — Sjónleikur í 3 þáttum eftir hinni nafnfrcegu skáldsögu Octave Feuillets. Aðalhlutverkin leika: jungfrú Napierkowska, frú Davids, Paul Capellani. Myndin stendur hálfa aðra klukkustund, og aðgöngu- miðar kosta: Bestu sæti 0,50. Önnur sæti 0,40. Almenn sæti 0,30. Sí mskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 23. mars 1916. Rússar sœkja fram á allri herlínunni frá Riga til Ianda- mæra Rúmeníu. Itallr hafa lagt hald á þýzk skip. Formlega hefir enn ekki kom- ið til friðslita milli ítala og Þjóð- verja og hafa þýsk skip því alt að þessu fengið að liggja óáreitt á itölskum höfnum. Má nú gera ráð fyrir að Þjóðverjar dragi ekkí lengi að segja ítölum stríð á hendur. *}Cöfiu%afeaú. Duglegan og áreiðanlegan kökubakara vantar frá 1. apríl. L, Bruun, »Skjaldbreið«. Enn geta nokkrar Stúlkur vanar fiskverkun fengið'atvinnu á Austurlandi. Óvanalega hátt kaup. Áreiðanleg borgun. Semjið strax við Jón Arnason, Vesturg. 30. Tvíbökurnar smáu eru aftur komnar í Nýhöfn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.