Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR þá ósk sfna að þeir Vestur-fs- lendingar hér vestra, sem enn ekki hafa tekið hiuti í félaginu, rildu nú hafa samtök til þess að skrifa sig fyrir þeim 30 þús. kr. virði af hlutum sem enn vantar, og að borga þá að fullu svo tímaniega að það sé fuligert fyr- ir ársfund félagsins. Bréf var lesið frá formanni fé- lagsins í Reykjavík, sem sýndi, aðþrátt fyrir þá örðugleika, sem félagið hefir mætt vegna stríðsins svo 8em: 1. Afar háu verði á kolum. 2. Afar hárra hernaðar vátrygg- inga. 3. Töfum sem skipin hafa orðið fyrir af hendi Breta, og þess- utan, 4. Skemdir á skipinu Ooðafossi, þá mundi samt veröa viðunan- ltgur ágóði af starfi félagsins á þessu fyrsta starfsári þess. Enn fremur gat hann þess að þrátt fyrir þennan aukna kostnað, hefði félagið flutningsgjald á vörum til og frá íslandi, í sama verði og áður en stríðið hófst, þrátt fyrir að íarmgjöld hafa mikillega hækkað um alla Norðurálfuna. Það voeri því nú enginn maður á íslandi, sem ekki kannaðist við þann mikla hag, sem landið hefði þegar haft af stofnun félagsins og starfi þess. Að þessu gerði fundurinn góðan róm, og með því að ekki voru önnur mái fyr- ir, var fundi slitið. —Lb. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 97 Frh. Og herra minn, fyrst þér eruð hér, hvaö óskið þér þá að við gerum? spurði frúin. — Við verðum að gera okkur ánægð með að bíða hér næstum því hálfsmánaðar ííma, sagði Browne. — Einn hálfan mánuðinn enn, hrdpaði frúin dálítið undrandi. Haldiö þér að við séum færar um, að fórna svo löngum tfma í iðju- leysi ? . — Við verðum að reyna að skemta okkur eftir föngum svaraði Browne. Eg held þaö geti varla veriö miklir örðugleikar á því. — Ekki undir venjulegum kring- umstæðum, svaraði frúin. En við erum, satt að segja, ekki á ucinni skemtiför. Hún ætlaði að segja 40--50 stúlkur verða ráðnar til Siglufjarðar og Eyjafjarðar í síldarviiinu í samar. Heima kl. 12—2 daglega. Matjurtafræ. Blómsturfræ. Begoniulaukar og fleiri tegundir nýkomnar. Mesta úrvall Alt fræ frá f. á selt með h á I f v i r ð i í Klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar. eitthvað frekar, en tók sig á og sagðist hafa gleymt einhverju inni í húsinu og fór. — Vertu ekki óþolinmóður við hana, vinur minn, sagði Katrín biíðlega, þegar frúin var farin. Browne lofaði því. Og svo var því máli slept. i 23. kapituli. Þau borðuðu úti í skútunni um kvöldið. Þá endurnýjaði Katrín kunningsskapinn við Foote og kyntist Hka Maas, sem óskaði henni til hamingju með irúlofunina. Svo skoðaði hún skipið stafnauna á miJli,*og iét í Ijdsi ánægju sina yfir því, hve alt væri þar fullkom- 'ið. Unnusti hennar vék aJdrei frá henni. — Einn góðan veðurdag verð- ur þú meðeigandi í þessu öllu saman, sagði hann. Þú mátt bjóða hingað öllum þeim sem þig langar. Héldurðu ekki að þú bjóðir mér? Hann leit framan í hana og von- aði að sjá hana brosa. En honum til mikillar undrunar sá hann að augu hennar flutu í tárum. — Ástin niín, hröpaði hann, hvað á þetta að þýða? Hví ertu að gráta? Hún þurkaði í skyndi tárin úr augunum og sagði: — Eg var að hugsa um, hvað þú værir góður við mig. Ó, eg held eg geti aldrei borgað þar þetta. — Eg krefst ekki neinnar borg- unar, svaraöi hann. Þú hefir þegar borgað mér nóg. - Hefir þú ekki tekið mig fram yfir alla aðra menn í heimlnum. Ætlarðu ekki að verða konan mín? — Hvað er það, sagði hún og hristi höfuöiö. Ef þú hittir mann, sem er að því kominn að deyja úr hungri og gefur honum mat, finst þér það þá nokkuð þakklætis vert þó hann borði hann?, Eg átti ekkert, þú gefur méi alt. Og hvar er svo borgunin? — Mér ber ekki að segja frá því hverju hann svaraði. Eg get látið það rægja sö segja frá því að hann var hamingjusamasti mað- urinn í öllu Japan. Dagarnir, sem nú fóru í hönd, voru hinir allra unaðsiegustu. Það var ein- ungis eitt, sem skygði á gleði Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason ióinsveiga 'úr Tuja og Blodbögh selur *Qe¥stumi\ S^Joss. VANDAÐAR og ÓDÝRA8TAR Líkkistur seljum vlö undlrrltaðir. V Kisturnar rná panta hjé ^^ *"' hvorum okkar sem er. "*^ Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. }(o%%ta fiáseta vantar á stórt þilskip, Óviðjafnanleg kjör boðin. Ráðningastofan, opin frá kl. 2-6. LÖGMENN I Ocítíur Gfslason Vfirréttarmálafiutnlngsmaöur Laufásvegs 22. V enjulega heima kl. 11-12 og 4-5 •_______Simi 26____________- Péfur MagnússOn yfirdómslögmaOur, rundarstíg 4. O Sími 533 __________Heima kl. 5—6.__________ Bogi Brynjólfsson yfirrjeit&nnáiaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalsirseti 6 (uppl.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. hj Talsími 250. þeirra féiaga. Þaö var áhyggjan út af þvi hvað yrði um Maas. En alí í einu gerði Maas út um það mál á hinn óvænlasta hátt. Hann hitti Browne einsamlan eitt kvðld og spurði hann, hvort hann mætti níðast á gestrisni hans dálítinn tíma enn. Paina var Browne í lag- legri klfpu, en honum fanst hann ekki geta neitað og leyfði þaö því. En þegar Foote heyrði tíðindin, þá sagði hann við Browne að honum féili þetta ekki vel. Hann sagðist segja það hreinskilnislega, að Browne hefði rétt til að aftaka það í alla staði að Maas yrði lengur samferða. •— En hvernig í dauöanum átti eg að fara að því, sagði Browne. Eg gat það ekki á ánnan hátt en þann, að sýna honum ókurteisi. Því að eg gat ekki fært neinar ástæður fyrir neitun minni. — Það varðar mig ekki um, sagði Foote. En hitt veit eg, að þú áttir alis ekki að leyfa þetta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.