Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1916, Blaðsíða 4
VISIR Eæjaríréttir Erl. mynt Kaupm.höfn 22. marz. Slerlingspund kr. 16,52 100 frankar — 58,75 100 mörk 61,80 Rey k j a ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,70 3,75 Sv. kr. 100 a. 100 a. Dýraverndunarfél. ætlar innan skams aö halda út- breiðslufund og bjóða þangað nem- endum og kennurum Kvennaskól- ans, Kennaraskólans og skólans í Bergstaðastr. 3, og kennurum Barna- skólans. Rausnarlega gjöf gaf Tryggvi Gunnnarsson, fyrv. bankastj. Dýraverndunarfélaginu á síðasfa aðalfundi, það voru 100 kr. f peningum. Húsfrú Ingunn Ein- arsdðttir í Laugarnesi gaf því 50 krónur. Árnl Böðvarsson, rakari kom frá útlöndum á Ceres. Hefir hann í hyggju framvegis að reka útgerö frá Siglufirði, og hefir fengið sér þar lóð til bryggjubygg- ingar, Ceres á að fara héöan í kvöld til Vestm.eyja, Seyðisfj. og útlanda. Ljóslaus blíreið var á ferð um götur bæjarins í gærkvöld á 10. tímanum og hafði jafnvel ekki fyrir því að »pípa« til aö vara fólk við sér. Er slíkur trassaskapur, að hirða ekki um að kveikja á Ijóskerunum alveg óþol- andi og geta hiotist stórslys af. Island fór héðan í morgun beina leið til útlanda. tíuörn. Magnússoií prófessor fór uian á íslandi og var rnjög veikur er hann fór. [ HÚSNÆfil Björt og rúmgóð vinnustofa ná- lægt miðbænum, iíka hentug fyrir vörugeyslu, er til Ieigu 14. maí. A. v. á. [236 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí f austurbænum fyrir barnlaust fóllc Áreiöanleg borgun. A. v. á. [244 1 lííið herb. óskast til leigu frá 14 maí, helst í miðbænum eða vest- urbænum. Uppl. hjá Valdemar . Jónssyni, Lindag. 7. [246 Nýkomnar miklar birgðir af alskonar skdfatnaði. í íjarveru minni gegnir Gunnlaugur iæknir Claessen húslæknisstörfum mfnum. G. Magnússon. \)\ÍMI 40 síúikur og nokkrir karlmenn sem vön eru sfldar og fiskverkun, geta fengið atvinnu á góöum stað nsestk. sumar. So^ ^&^p \ fa%\> jUe\$anfc$ fcot^uw. Semjiö sem fyrst viö undirritíðan, er gefur nánari upplýsingar. Haíldór JónssonJP|Hpi Vesturgötu 38. Vér höfum nú fengið aftur nokkra af hinum alþekíu steinolíuofnum PERFECTION. Hið fslenska steinolíuhlutafélag. Með e.s. Islandi komu hingað hin margeftírspurðu eldfæri, svo sem: Ofnar, eldavélar, þvottapottar, alskonar rör - ogfleira ogfleira í Kirkjustræti 10. *\)et$tutiu\ *}Ct\st\&n ^>ot$t\msson. Sími 35. Sími 35. Bamlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun ef óskaö er. A." v. á. [234 Fyrir einhl. reglusaman mann eru 2 samliggjandi falieg herbergi með sérinngangi lil leigu 14. maíábezta stað í bænum. A. v. á. [235 ásamt 2 herbergjum á besta stað í bænum nú þegar. A. v. á. Herbergi meö hilsgögnum til leigu í Bárunni. [245 Þriggja herbergja íbúö ogeklS.ús ásamt geymsluplássi óskastjeigð frá 15. maf eða 1. júní n.k. Húsa- eigan greidd fyrirfram mánaðarlega ef óskað er. A. v. á. [250 Kjallarabúð til leigu nú þegar í Bergstaðastræti 29. [251 í uppbænum er til ieigu einsól- rík stofa frá 14. maí n.k. A. v. á. [252 Herbergi öskast til leigu fyrir ein- hleypan frá 14. maí. A. v. á. [260 r TAPAÐ —FUNDIÐ ] Barnaskór fundinn. Vitjist á Ný- lendugötu 12. [256 Gummíhringur af barnavagni tap- aðist í gær. Skilist íSuöurgötul2 [257 Brotinn hringur með litlum hvít- um steini hefir tapast neðarlega á Laugavegi, Skólavörðustíg eða Óð- insgötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hringnum á gull- smíðavinnustofuna á Laugavegi 8 gegn góðum fundarlaunum. [258 Peningar fundnir. Vitja má í »B<5kabúöina« á Laugav. 22. [259 f KAUPSKAPUR ] Barnavagn óskast til kaups nií þegar. Uppl. á Hverfisgötu 74. [230 Handvagn nýr eða brúk- aður óskast til kaups. . Árni Eirfksson, Ausíurstræti 6. [255 Nýr Panser kvenhjólhestur er til sölu. A. v. á. [231 Af sérstökum ástæöum, fæst ó- brúkaður (silki)- fermingarkjóll í Ingólfsstræti 10 (niðri. [239 Barnavagh til sðlu. Upplýsingar Njálsgötu 29 (uppi), [240 Skyr og smér fest nú i Banka- stræti 1. [253 Fermingarkjdll til sölu. Tilsýnis i búð Árna Eiríkssonar, Austurslr. 6. [254 I VINNA "1 Stúlka óskast til morgunverka nú þegar um tíma til M. Júl. Magnús, læknis, Tjarnargðtu 3._____237 Vinnukona óskast á gott beim- ili í Borgarfirði frá 14. maí í vor. Afgr. v. á. [248 Röskan dreng til snúninga, vant- ar mig nú þegar eða 1. apríl. ~ L. Bruun, Skjaldbreiö. [249 Röskur drengur getur nú þegar fengið atvinnu f rakarastofunnl f Bankastræti 9. [261

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.