Vísir - 24.03.1916, Síða 4

Vísir - 24.03.1916, Síða 4
VÍSlR Bæjaríréttir Erl, mynt. Kaupm.höfn 22, marz. Slerlingspund kr. 16,52 100 frankar — 58,75 100 mörk — 61,80 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,70 3,75 Sv. kr. 100 a. 100 Dýraverndunarfél. ætlar innan skams aö halda út- breiðslufund og bjóða þangað nem- endum og kennurum Kvennaskói- ans, Kennaraskólans og skólans í Bergstaðasir. 3, og kennurum Barna- skólans. Rausnarlega gjöf gaf Tryggvi Gunnnarsson, fyrv. bankastj. Dýraverndunarfélaginu á síðasta aðaifundi, það voru 100 kr. f peningum, Húsfrú Ingunn Ein- arsdóttir í Laugarnesi gaf því 50 krónur. Árnl Böðvarsson, rakari kom frá útlöndum á Ceres. Hefir hann í hyggju framvegis að reka útgerð frá Siglufirði, og hefir fengið sér þar lóð til bryggjubygg- ingar. Ceres á að fara héöan í kvöld til Vestm.eyja, Seyðisfj. og útlanda. Ljóslaus bifreið var á ferð um götur bæjarins í gærkvöld á 10. tímanum og haföi jafnvel ekki fyrir því að »pípa« til aö vara fólk viö sér, Er slíkur trassaskapur, að hirða ekki um að kveikja á Ijóskerunum alveg óþol- andi og geta hiotist stórslys af. Island fór héðan í morgun beina leið til útlanda. Guðm. Magnússou prófessor fór utan á íslandi og var mjög veikur er hann fór. 1 [ H USNÆÐI Björt og rúmgóð vinnustofa ná- lægt miðbænum, líka hentug fyrir vörugeysiu, er íil leigu 14. maí. A. v. á. [236 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí f austurbænum fyrir barnlaust fóllc. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [244 1 lítið herb. óskast til Ieigu frá 14 maí, helst í miðbænum eða vest- urbænum. Uppl. hjá Valdemar Jónssyni, Lindag. 7. [246 Nýkomnar miklar birgðir af alskonar skófatnaði. *\Dat\daíhn' 6d$t, I ijarveru miimi gegnir Gunniaugur iæknir Claessen húslæknisstörfum mínum. G. Magnússon. jUmrixia. 40 stúlkur og nokkrir karlmenn sem vön eru sfldar og fiskverkun, geta fengið atvinnu á góöum stað næstk. sumar. &a\xp \ 'bolv. J^tev6at\U$ fcot^uti. Semjið sem fyrst við undirritaðan, er gefur nánari upplýsingar. Halldór Jónsson, Vesturgötu 38. Vér höfum nú fengið aftur nokkra af hinum alþekíu steinolíuofnum PERFECTION. Hið íslenska steinolfuhlutafélag. Með e.s. Islandi komu hingað hin margeftirspurðu eldfæri, svo sem: Ofnar, eldavélar, þvottapottar, alskonar rör og fleira og fleira í Kirkjustræti 10. *\}oYstut\\n y\\st\&tv ^ov^ttttvssotv. Sími 35. ‘ Sími 35. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun efóskaðer. A. v. á. [234 Fyrir einhi. reglusaman mann eru 2 samliggjandi falleg herbergi með sérinngangi lil leigu 14. maíábezta stað í bænum. A. v. á. [235 Ut te\^u ásamt 2 herbergjum á besta stað í bænum nú þegar. A. v. á. Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [245 Þriggja herbergja íbúð ogeid’.ús ásamt geymsiuplássi óskast ieigð frá 15. maf eða 1. júní n.k. Húsa- eigan greidd fyrirfram mánaðarlega ef óskað er, A. v. á. [250 Kjallarabúð til leigu nú þegar í Bergstaðastræti 29. [251 í uppbænum er til leigu ein sól- rík stofa frá 14. maí n.k. A. v. á, [252 Herbergi óskast til leigu fyrir ein- hleypan frá 14. maf. A. v. á. [260 Barnaskór fundinn. Vitjist á Ný- lendugötu 12. [256 Gummíhringur af barnavagni tap- aðist í gær, Skilist íSuðurgötul2 [257 Brotinn hringur með litlum hvít- um steini hefir tapast neðarlega á Laugavegi, Skólavörðustíg eða Óð- insgötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hringnum á gull- smíðavinnustofuna á Laugavegi 8 gegn góðum fundarlaunum. [258 Peningar fundnir. Vitja má í ®Bókabúðina« á Laugav. 22. [259 Barnavagn óskast til kaups nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 74. [230 Handvagn nýr eða brúk- aður óskast tll kaups. Árni Eiríksson, Ausíurstræli 6. [255 Nýr Panser kvenhjólhestur er til söiu. A. v. á. [231 Af sérstökum ástæðum, fæst ó- brúkaður (silki)- fermingarkjóll í Ingólfsstræti 10 (niðri. [239 Barnavagn til sölu. Upplýsingar Njálsgötu 29 (uppi). [240 Skyr og smér fæst nú f Banka- stræti 7. [253 Fermingarkjóll til sölu. Til sýnis í búð Árna Eiríkssonar, Austurstr. 6. [254 Stúlka óskast til morgunverka nú þegar um tíma til M. Júl. Magnús, læknis, Tjarnargötu 3.237 Vinnukona óskast á gott beim- ili í Borgarfirði frá 14. maí í vor. Afgr. v. á. [248 Röskan dreng til snúninga, vant- ar mig nú þegar eða 1. apríi. — L. Bruun, Skjaldbreiö. [249 Röskur drengur getur nú þegar fengið atvinnu í rakarastofunni í Bankastræti 9. [261

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.