Vísir - 25.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1916, Blaðsíða 1
\ irlt- Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 25. marz 1936. 84. tbl. Gamla Bfó Voðaleg nótt. Ljómandifallegur og spenti- andi sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum ítölsk- um leikurum. Allir þeir sem hafa gaman af myndum, sem leiknar eru í fallegu landslagi, ættu ekki að láta hjá líða að sjá þessa mynd. Jarðarför móður minnar, ekkjunnar Halltlóru Siflnrðardóttur frá Strand- seljum, fer fram frá Landakotsspítaia mánudaginn 27. marz n. k. og hefst með húskveðju kl. 11'/, árd. Reykjavík 22. marz' 1916. Jón Baldvinsson. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmannisínum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lœkjargötu 6 Pvík. If ' & Mentno1 best gegn m 1 11I" hœsiogbrjóstkvefi mlliilU- No. 77 (brendur), hinn þj'óðarfrœgi. Atvinna. Maður sem vill taka að sér grafartekningu og að vera Iík- maður, finni Matthías Matthíasson. U. M. F. R. Magnaður rifrildisfundur verð- ur í félaginu á sunnudaginn kemur um upptöku ættarnafna. Fundurinn haldinn í Bárunni, hefst kl. 6 sd. Allir ungmennafél, velkomnir! S&-.....-¦............... i —i—-ii n Epli Vínber Appelsínur Cítrónur Laukur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður og Kartöflur nýkomið í Verzlun Helga Zoega. Skipakaup Eyfiröinga. Ásgeir kauptn. Pétursson á Akur- eyri hefir nýlega keypt flutninga- skip af Sameinaða félaginu fyrir 320 þús. kr. Skipið heitir Christian IX. Auk þess hefir Ásgeir keypt botnvörpuskip og 3 mótorskip. Botnvörpungurinn kostaði að sðgn 160 þús. kr. og mun Ásgeir haia tekið einhverja fleiri í félag með sér um hann. Áöur átti Ásgeir tvö fiskigufuskip. Höfðabræður hafa keypt tvð mótorskip og ætla að byggja haf- skipabryggju á Kljáströnd og reka þaðan síldveiðar með hringnótum. Böðvar Jónsson, yfirdómslögm. o; fl. hafa keypt mótorskip til síld- veiða. Brot. Eftir Þorstein Björnsson. (Vísdómsmolar þessir eru teknir úr Lögbergi.) Að miða gildi mentunar við arð, er sama og dæma klæðaverð eftir þyktinni, bækur eftir bandi eða þyngd; og manngildi eftir hæð eða — auði. (Skóla-) Iærdómurinn er eins og flikur, sem maðurinn klæðist í; en hans eigin skoðanir og skynjanir eins og börn, sem hann hefir getið af sér og uppfóstrað. Fjðlmargar »framfarir« manna eru áþekkastar glanzandi málning á gömlum og gisnum húshjaili. Sálir manna eru jafn mis-djúpar og snjórinn; sumar þrðngar og grunnar eins og fjaröaroddi; aðrar heimsvíðar og himindjúpar eins og úthafið í allri sinni dýrð. Smámennin elta hvert annað eins og búféð. — Mikli maðurinn fer einn sér eins og björninn. Enda óttast hann flestir og forðast. Þorskurinn líöur þyngsia kvalir, þegar hann sér sólarljósiö. — Jafn illa virðist heimskingjanum við bregða, þegar hann sér framan í sannieikann. Skáidskapurinn er angandi andi upp af lífsins lutuli, sem töframað- ur nær tökum á, og seiðir niður í skrautker otðamálmsins. Heldur vildi eg vera alfrjáls óvin- ur allra manna, en þræll eins ein- asta, — jafnvel þótt allir aðrir væru jafnframt mínir þrælar. Eg er oft undrandi á því óviti mínu að fleygja sálarmyndum mfnum fyrir múginn. En ekki saurgast geisli þótt á sorp falli. Og svo bezt verður blómið numið sjónum himins, að það leynist hvorki uxa né asna. Fjallið sætir sama dómi ogmað- urinn. Nýja BÍ6 Þess bera menn sár - - SÆa^ta $\tvn Málaravörur, af öllu tægi, þar á meðal fShellak'. Bestar og ódýrastar í verslun ^* *y.» í&\a*tta$<m. Fyrst er horft á hæð þess, svo á útlitssvipinn; því næst spurt cftir »fjárhögunum« þar, — lðngusiðar dettur ef til vill einhverjum í hug að grafa þar eftir gulli. Arfleifð er algengur ránsfengur, sem ríkið tekur skatt af. Aðaí-afrek fjöldans er að geta af sér — í ógáti — vænglausa unga; kenna þeim að skríkja eftir nótum og skríða' í »takt« um vissa götu- slóða. Einstöku fæða af sér vængj- aðar verur. En þær (og foreldrar þeirra) eru einskis virtar af þeim vænglausu: af því þær séu svo léttar í lofti. Pakkalitir mikið úrval hjá es K»\msen. 3<tar ^at\we — hið hollenzka — sem allir vilja — fæst í y&tiöjfu smávindillinn góOi, er nú atlaf til í lýhöfiu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.