Vísir - 25.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1916, Blaðsíða 1
irfh Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 25. m a r z I9i6. 84. tbf. Gamla Bfó Voðaleg nótt. Ljómandifallegur og spenu- andi sjónieikur í 3 þáttum, leikinn af ágœtum ítölsk- um leikurum. Allir þeir sem hafa gaman af myndum, sem leiknar eru í fallegu landslagi, ættu ekki að láta hjá líða að sjá þessa mynd. BBB Jarðarför móður minnar, ekkjunnar Haildóru Signrðardóttur frá Strand- seljum, fer fram frá Landakotsspitala mánudaginn 27. marz n. k. og hefst með húskveðju kl. 11V3 órd. Reykjavík 22. marz' 1916. Jón Baldvinsson. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavintr af kaupmanni sinum brjöstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Rvík. __ , Menthol best gegn IVI11 H ] fl !iœsi °£ brjóstkvefi IVlUlilU- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrcegi. Atvinna. Maður sem vill taka að sér grafartekningu og að vera lík- maður, finni Matthías Matthíasson. U. M. F. R. Magnaður rifrildisfundur verð- ur í félaginu á sunnudaginn kemur um upptöku ættarnafna. Fundurinn haldinn í Bárunni, hefst kl. 6 sd. Allir ungmennafél, velkomnir! Epli Vínber Appelsínur Cítrónur Laukur Hvítkál Gulrætur Rauðbeður og Kartöfiur nýkomið í Verzlun Helga Zoega. Skipakaup Eyfirðinga. Ásgeir kaupm. Pétursson á Akur- eyri hefir nýlega keypt flutninga- skip af Sameinaða félaginu fyrir 320 þús. kr. Skipið heitir Christian IX. Auk þess hefir Ásgeir keypt botnvörpuskip og 3 mótorskip. Botnvörpungurinn kostaði að sögn 160 þús. kr. og mun Ásgeir hafa tekið eínhverja fleiri í félag með sér um hann. Áður átti Ásgeir tvö fiskigufuskip, Höfðabræður hafa keypt tvö mótorskip og ætla að byggja haf- skipabryggju á Kljáströnd og reka þaðan síldveiðar með hringnótum. Böövar Jónsson, yfirdómslögm. o; f|. hafa keypt mótorskip til síld- veiða. Brot. Eftir Porstein Björnsson. (Vísdómsmolar þessir eru teknir úr Lögbergi.) Aö miða gildi mentunar við arð, er sama og dæma klæðaverð eftir þyktinni, bækur eftir bandi eða þyngd; og manngildi eftir hæð eða — auði. (Skóla-) lærdómurínn er eins og flíkur, sem maðurinn klæðist í; en hans eigin skoöanir og skynjanir eins og börn, sem hann hefir getið af sér og nppfóstrað. Fjölmargar »framfarirc manna eru áþekkastar glanzandi málning á gömlum og gisnum húshjalli. Sáiir manna eru jafn mis-djúpar og snjórinn; sumar þröngar og grunnar eins og tjaröaroddi; aðrar heimsvíðar og himindjúpar eins og úthafiö í allri sinni dýrð, Smámennin elta hvert annað eins og búféð. — Mikli maöurinn fer einn sér eins og björninn. Enda óttast hann fiestir og forðast. Þorskurinn líður þyngsla kvalir, þegar hann sér sólarljósið. — Jafn illa viröist heimskingjanum við bregða, þegar hann sér framan í sannleikann. Skáldskapurino er angandi andi upp af lífsins lundi, sem töframað- ur nær tökum á, og seiðir niður í skrautker oröamálmsins. Heldur vildi eg vera alfrjáls óvin- ur allra manna, en þræll eins ein- asta, — jafnvel þótt allir aðrir væru jafnframt tnínir þrælar. Eg er oft undrandi á því óviti mínu að fleygja sálarmyndum mínum fyrir múginn. En ekki saurgast geisli þótt á sorp falli. Og svo bezt verður blómið numið sjónum himins, að það leynist hvorki uxa né asna. Fjallið sætir sama dómi og mað- urinn. INIýja Bíó Þess bera menn sár - - * \ Málaravörur, af öllu tægi, þar á meðai ,SheiIak’. Bestar og ódýrastar í verslun 5S* JS'yanva^otv. Fyrst er horft á hæð þess, svo á útlitssvipinn; því næst spurt eftir »fjárhögunum« þar, — löngusíðar dettur ef til vill einhverjum í hug að grafa þar eftir gulli. Arfleifð er algengur ránsfengur, sem ríkið tekur skatt af. Aðaí-afrek fjöldans er að geta af sér — í ógáti — vænglausa unga; kenna þeim að skríkja eftir nótum og skríða í *takt« um vissa götu- slóða. Einstöku fæða af sér vængj- aðar verur. En þær (og foreldrar þeirra) eru einskis virtar af þeim vænglausu: af því þær séu svo léttar í lofti. Pakkalitir mikið úrval hjá &\msen. JRar gavxtve — hið hollenzka — sem allir vilja — fæst í Jíghöjtu smávindillinn góöi, er nú atlaf til í ííýhöfnr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.