Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrífstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 ©. árg. Sunnudaglnn 26, rrs a r z í 9 5 6 . 85. tbl. Gamla Bíó Voðaleg nótt. Ljómandifallegur og spenn- and! sjónleikur I 3 þáttum, ieikinn af ágœtum ííölsk- um leikurum. Allir þeir sem hafa gaman af myndum, sem leiknar eru í fallegu landslagi, ættu ekki að láta hjá líða að sjá þessa mynd. Lífstiginn, sex alþýðleglr guðspekls- fyrlrlestrar efílr A. BESANT þýtt hefir Slg. Kr. Pétursson, er nýkominn út og faest í bóka- verslununum. Verð 1 króna 50 aurar. § a x \ w e — hið hollenzka — sem allir vilja — fæst í Mótorbátur óskast til kaups. Tilboð með nægilegum upplýsingum og verði, merkt »Bátur«, sendist til Vísis fyrir 15. maí. xv í B e t e l sunnud. 26. marz kl. 7 síðd. E f n i: Hinn iðrandi ræningi á krossinum. Prédikun Krists fyrir öndunum f varðhald- inu og ummyndun Krists á fjall- inu. Allir velkomnir. P. Slgurðsson. *y,\S \si. Fundur á mánudaginn 27. þ. m. kl. 8V» stðd. S t j ó r n i n . Til sýnis í verslunarMsi Geirs Zoega kaupmanns Metúsalem fóhannsson í Hafnarfirði selurmeðgóðu verði: Segl og segldúk, síidarnei, ádrátt- arnætur, blakklr, kaðla og fieira. — Enn fremur Sængurfatnað. Meiriháttar skemtun fyrir tempfara verður haldin í Templó í kveld* Par syngur karlakór uudir stjórn Hallgríms Þorsteinssonar. Ríkharður Jónsson skemtir. Dans o. fl. 1 Aðgöngumiðar á 50 aura seljast í Templó frá kl. 4—7 og við innganginn. Skemtunin byrjar kl. 8Va. HLJÖMLEIKAK LOFTUK GHÐMUHDSSOH efnir til hljómleika í Bárunni sunnudaginn 26. þ. m. með aðstoð E. TH0R0DDSEN. Aðgöngutniðar seldir í dag í Bárubúö frá 2—5 og við innganginn. '^CaupaboYva óskasat á gott heimili í Borgar- firði. Háft kaup, Upplýsingar í búð Árna Eiríkssonar km. Austur- stræti 6. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlQ undlrrltaOir. x Klsturnar má panta hjá hvorum okkar som er. 'v Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. ‘Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. IMýja Bíó lýiustu útl fióttir Gfrímuballið Skemtilegur sjónleikur, leikinn af þýzkuni leikurnm. Hrekiíjalímirnir Einar og féiagar hans. Danskur gamanleikur í 1 þætti Mjög hlægileg mynd. Bæjaríróttir Afmæli í dag: Ouðfinna D. Guðmundsdóttir. Helga Firmbogadóttir, ungfr. Afmæii á morgun: Herd. Matthíasdóttir, húsírú. Kristjana Zoega, ungfrú. Kjart. Kjartansson, prest. jóhar.nes Jósefsson, trésm. Lárus H. Bjarnason, prófessor. Þorkell Benjamínsson, sjóm. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safna- húsinu. Þorfinnur karlsefni. Einar Jónsson myndhöggvari hef- ir gert uppkast að mynd af Þor- finni karlsefni fyrir félag manna í Ameríku, sem ætlar aö reisa hon- um þar minnismerki, en Þorfinnur er kunnur af frásögnum fornsagn- anna um fund v'fnlands og var einn af forgöngumönnunum í þeim ferðuni. Myndir af uppkasíi Einars koma innan skams í Óðni. Lögr. Slys varð austur á Eyjafjallasandi á fimtudaginn var. Var vélbátur að lenda við sandinn, en hvolfdi í Iendingunni í bezta veöri. Enginn maður druknaði en tveir menn meiddust allmikið. Dó annar þeirra skömniu síðar. Aflabrögð eru lík og var á Eyrarbakka og Stokkseyri. Farið er þó að aflast á róðrarbáta. Fengust á föstud. 80 í hlut, en roikið af því var smáýsa. Á vélbáta aflast færra en vænna. — í Þorlákshöfn er enn enginn afli. Róðrarbát vantaði í fyrradag úr Þorláks- höfn, hann hafði komist að landi í Selvoginum. Frh. á 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.