Vísir - 26.03.1916, Page 2

Vísir - 26.03.1916, Page 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðaistr. — Ritstjórinn til viötais frá fci. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. \ fcaemum Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Áinavara. Cheviot.Siiki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Búmannsklukka Árið 1909 var samþykt við 2. umr. í neðri málstofu enska þingsins frv. til laga um að flýta klukkunni á Englandi um eina klukkustund á sumrin, frá því í lok aprílmánaðar til september- mánaðarloka. Frumvarp þetta náði þó aldrei fram að ganga vegna ýmsra annmarka sem þóttu vera á því að flýta klukkunni. Nú hefir verið vakið máls á þessu í Englandi. Hefir mönn- um reiknast svo til, að með því að flýta klukkunni um eina klukkustund gætu Bretar sparað 10 miljónir sterlingspund á ári, aðallega á Ijósmeti. — Asquith stjórnarformaður hefir þó lýst yfir því á þingi að hann teldi ekki ástœðu til að gera þetta. Málið á þó marga fylgismenn í ráðuneytinu og þinginu t.d. Bal- four, Lloyd Oeorge, McKeuna, Austen Chamberlain, Churchill o. fl. Mælt er að Þjóðverjar hafi tekið upp þennan sið síðastliðið sumar. Verð á lýsi —:o:— Eins og allir vita hefir lýsi hækkað mikið í verði síðan ó- friðurinn hófst. í ensku blaði frá 7.þ.m. er sagt að tunna af með- alalýsi (cod liver oil) kosti nú 500 sh. (450 kr.), en árið 1914 hafi hún kostað 70 sh. (63 kr). Dýrtíð í Tyrklandi f enskum blöðum er sagt að mikill matvælaskortur sé í Tyrk- landi, einkum sé lítið um korn- mat. Ferðamaður, sem var ný- Jega á ferð í Miklagarði segir að hveitisekkur sem kosti kr. 13,50 á friðartímum, sé nú seldur þar á 162 kr. Barnið Marin Jónsdóttir* Undir nafni móðurinnar. Þó blómið blikni og deyi, þá bregst mér trúin eigi á guðs míns gæsku og mátt, hans Ijúfi Iíknarkraftur, til lífs það vekur aftur, og dagur rís af dauðar.s nátt. Því skyldi’ eg kvíða’ og kvarta mér kærieikssólin bjarta á heiðum himni skín; guðs auga vakir yfir því öllu er deyr og lifir, — sú trú er hjartans huggun mín. Af trúnni gyllist gröfin, í gegn um dýpstu höfin, hún ber oss birtu og yl, og andinn þangað eygir, sem aldrei skiljast vegir, og ekkert sorgartár er til. Á. H. Rökkursaga úr daglega lífinu. Eftir /slenging. Fjallkonan gekk yfir í baðstofu- endann til barnfóstrunnar sinnar í rökkrinu. sHvernig líður ykkur hérna? spurði hún. »Ágætlega«, sagði fóstranc, »það eru myndarbörn sem þú átt, sumir drengirnir eru orðnir hámentaðir, og þeir eru nú farn- ir að kenna hinum. Þið ættuð nú börnin góð að gera henni mömmu ykkar eitthvað til gam- ans, meðan hún situr hérna«, sagði fóstran og leit til barnanna. »Henni þætti sjálfsagt gaman að þið uppnefnduð hvert annað. — Það er rétt þið gerið það. Þið skuluð fá stórar kökur í staðinn. »Rombon!« sagði heimspek- ingurinn. »Hvaða bull er þetta?« sagði fóstran. »Það er ekkert bull, hvað held- urðu að þú skiljir frumnorrænu, fóstra mín. »Megum við ekki ríma upp- nefninc, spurði skáldið. »Þau mega víst vera framan úr öldum?« spurði málfræðing- urinn! »Því ekki það«, sagði fóstran. »Þá byrja eg«, sagði heim- spekingurinn. »Ger þú það«, mælti fóstran og lagði frá sér prjónana sína. Heimspekingurinn kvað: Akhús, Borghús, Busthús, Dal- hús, Brandhús, Fróðhús, Hlíðhús, Kasthús, Garðhús, Goð- hús, Gesthús, Leifhús, Mýrhús, Soð- hús. »Vei er þetta kveðið«, sagöi fóstran, »og þykja mun það all heimspekilegt. Skáldið kvað: T Hriflon, Beron, Bitron, Grýton, Brekkon, Síðon, Tungon, Veison, Eymon, lðon, Ekron, Býlon, Jaton, Skriðon. Tindan, Vallan, Vigran, Múlan, Vaðlan, Heiðan, Halan, Grindan, Hópan, Skeiðan, Húsan, Lúnan, Ranan, Eiðjin. Þetta setur enginn saman nenia skáld«, sagði fóstran, »og mun það lengi í minnum haft«. Málfræðingurinn kvað: Önfer, Kúðfer, Axfer, Bakkfer, Eyfer, Hrútfer, Krókfer, Lónfer, Kvfgfer, Skerfer, Kollfer, Loðfer, Húnfer, Berfer. Lambstar, Krossstar, Krókstar, Móstar, Kvikstar, Mýstar, Slítstar, Skatstar, Skinnstar, Fann- star, Skjaldstar, Örstar, Goddstar, Tannstar. »Samkvæmt er þetta eðli máls- ins og kennir hér vísindamensku þinnar og smekkvísi», sagði fóstr- an, lauk upp skrínu sinni og rétti drengjunum kökurnar. »Illa láta mér í eyrum orð ykkar, börn mín góð, og mœtti telja mér trú um að þið væruð fífl eða umskiftingar, en þakkir séu fyrsjóninni fyrir að hafa gef- ið mér áður Eggert og Jónas, þótt þeir séu nú offjarri til að kenna ykkur að finna tila, sagði Fjallkonan og fór. í gildrunni. Frh. í flóttamannabænum miöjum er skólinn og garður í kring. Þar geta einnig fullorönir menn notið kenslu og nota margir fjárhirðar sér þaö til að Iæra að þekkja stafina. Skemtistaðir eruþarýmsir. Skemti- garður með gosbrunni og lifandi- myndaleikhús og kirkja. Hljóðfæra- flokk hafa flóttamennirnir myndað T I L MINNISi Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifit. i brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og5-7v.d Islandsbanki opinn - 0-4. K, F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafniö opið Þ/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart>mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opiö sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: A!m. lækningar á þriðjud. og fðstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstnd. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á rr.ið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Stnjöríð hollenzka, á 85 aura V* kgr., þurfa sem flestir að reyna. Fæst hjá Jóh.Ogm.Oddssyni Laugaveg! 63. og leika á hljóðfæri síöari hluta dags- ins viö gosbrunninn. Ný sýninga- skrá er á hverri viku í Bíó og mess- að erþrisvar á dagíkirkjunni. Alt fyrir fullu húsi. Er ekki síður þörf á öflugum varnarráðstöfunum gegn heimþránni en sultinum, sjúkdóm- unum og óþrifunum. Með öilum ráðum er reynt að bæia niður óynd- ið í þessutn 30 þúsundum. Þeir verða að gleyma um stundar- sakir hrörlegu kofunum í Ukraine. Það er undarlegt hve mikla ást þessir flækingar hafa á heimkynni sínu. Þaö er fyrir þeim allur heim- urinn. Annað hafa þeir ekki átt, — kofann, hlóðirnar, eina kú og bekk til að sitja á f skjóli pílvið- arins. Barnsvaninn er svo ríkur í þeim, að konurnar, sem hafa vanist að þvo þvottinn á árbakkanum, báru ekki við að þvo í nýtízku þvotta- húsunum f flóttamannahælinu með vindingavélum og úr heitu vatni. Stjórnin varð að láta gera síein- límdan skurð um þverann bæinn og hleypa í hann rennandi vatni. Þá þrifu konurnar þvottaklöppin sín og fleygðu sér niður við ána og sungu af gleði meöan þær lömdu þvott- inn sinn af alefli. Á kvöldin þyrp- ast þær saman við girðinguna og mæna á bláu fjöliin, sem vegurinn liggur um — heim á leið. (Niðurl. næst.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.