Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 3
VÍHR Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhægastlr, bestlr og ó- dýrastir í notkun Verðiðertiltölulega lægra en á öðrum mótorum, Fleiri þús seljast érlega og munu það vera bestu meðmælin Aðalumboð íyrir Island lieflr 1 T. Bjarnason, Sími 513. Templarasundi 3. T a sem kynnu að vilja selja Laugar- i 61 nesspftala, um eltt ár frá 14. maf ' næstkomandi að te(Jas hérumbll SO Iftra nýmjólk, heimfiutta á hverjum morgni í hús i spítalans, sendi mér tilboð sín með lægsta verði fyrir 15, aprfll'næstk Laugarnesspítala 18. marz 1916. Einar Markússon. Matjurtafræ. Blómsturfræ. Begoninlaukar og fleiri tegundir nýkomnar. Mesta órva! Alt fræ frá f. á selt með jh á 1 f v i r ð i í Klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar. S^a^t ^ene&xlits&otVw, Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 19 Frh. — Kæri vinur minn, svaraði Browne. Mér finst að eg hafi farið mjög il!a með yður. Ef þetta er hrein alvara yöar sem þér segið, aö hjálpa mér, þá þykir mér vænt um aö fá að' haFa yður sem lengst. Eg veit vel, að þetta er mikið hættuspil, en hitt veit eg ekki, hvað gera skal, ef þetta verk skyldi nú mistakast. Síðan sagði Browne honum, í einfeldni sinni, frá öllu því sem hann hafði gert. Og Maas bauðst þá jafnvel til þess að fara sjálfur í land á eynni til aðstoðar. Þegar Browne hafði sagt Foote frá þessu samtali, þá líkaði honum það alls ekki, og veitti Browne þungar átölur fyrir trúgirni hans. — Mér finst þú vantreysta hon- utn of mikið, sagði Browne. Eg fyrir mitt leyti er viss um að hon- um gengur einungis gott til. — Ertu nú viss um það?spuið Foote. Eg er hvorki ríkur né spá- maður, en samt þori eg að veðja við þig hundrað pundum um það, að hann gerir okkur einhverja skrá- veifu áður en iýkur. Foote var nú svo alvarlegur að Browne varð steinhissa. — Þakka þér fyrir, Foote, sagði Browne, Eg veit að þér gengur ekki annað til en umhyggja fyrir velferð minni. En þú mátt ekki sýna öðrum óréttlæti þess vegna. — Oott og vel, sagði Foote. Eg skal ekki segja neitt frekar. Browne og Katrín gengu utn kvöldið fram og aftur á þilfarinu til þess að tala um framtíðarhorf- urnar. Og þegar þær loks, Katrín og frú Bernstein, buðu góða nótt, þá fór hann inn í reykingasaiinn til þess að spjalla við þá Footeog Maas um flóttann. Maas kom þá með uppástungur, sem virtust vera ágætar. Hann talaði af svo miklum ákafa að þegar hatin íór, þá snéri Vér höfum nú fengið aftur nokkra af hinum alþekfu steinolíuofnum PERFECTION. Hið íslenska steinolíuhlutafélag. Blómsveiga úr Tuja og Blodbögh selur Byggingar- ÍAR I á g ó ð u m stað í bœnum, að stærð ca. 700 D álnir, fæst til kaups nú þegar. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsmaður, Aðalstrœti 6, gefur náni upplýsingar. Grott bakarí í kauptúni á Vesturlandi er afaródýrt- til sölu nú þegar. — Semja ber við B. BRYNJÓLFSSON, yfir- réttamálaflutningsmann, Aðaistr. 6, er gefur nánari upplýsingar. 2 mjaltakonuur vantar í vor og sumar. Einnig nokkra kaupamenn. Sími 232. Prentsm. Þ. P. Clementz 1916 VATRYGGIríGAR Vátryggið tafalaust gegn eldJ vörur og húsmuni hjá The Brit- 'sh Dominion Generaf Insu rance Cu. Ltd. Aðaluníboösm. G. Gíslason Sæ- og strfðsváirygging Det kgi. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aöalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octrt Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Sknfstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. ILÖGMENN I Oddur Gfslason yfirrét£armálaflutningsma6ur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Pétur Magnússon yfirdómsiögmaOur, i rundarstíg 4. O Sími 533 Heima ki. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstof'a Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutimi frá kl. 12-1 og 4-6 e. hj Talsími 250. í&esV&SauaLv^sx Foote sér að Browne og sagði: Jack, gamli vinur, eg held að eg hafi gert honum rangt til. Eg held að Maas langi til að hjálpa okkur. — Pað þykir mér vænt um að heyra, sagöi Browne. Eg get ekki sagt þér hve þakklátur eg erykkur báðum fyrir alla góðsemi ykkar. — Þvaður! sagði Foote. Það er ekkert að þakka. Þeir sáu fyrst rússnesku eyjarnar eftir hálfsmánaðar siglingu frá Yo- kohama. Katrín og frú Bemstein voru þá uppi á stjórnpallinum. Browne stóð hjá Katrínu og hélt í hendina á henni. Hann fann aö hún titraði. En frú Berustein varð miklu meira um. — Þetta er Siretakohöfðinn, sagði Browne. Það er suðuroddinn á ðaghalien. 24. kapítuli. Þrem vikum eftir þetta minnis- stæða kvöld, þegar þau fyrst sáu Saghalien-eyjuna, fór Browne frá skipinu, eins og hann hafði gert ráð fyrir við Mac-Andrew. Hann bjó um sig að norðanverðu við Kroforskoi-flóann og beið eftir fréttum frá Andrew um það, hvern- ig fyrirtækið hefði lánast. Hann hafði skilið skútuna eftir þar sem hún lá við akkeri, nokkuð langt undan landi. Á henni var stúlkan, sem hann elskaði. Browne og Andrew höfðu komið sér saman um það að hittast þrettánda dag mánaðarins. En nú var kominn sá fimtándi og enn hafði ekkertbólað á manninum. Staðurinn, þar sem hann var, var langt frá því að vera skemtilegur. Kofinn var fullur af raka og hráslaga. Útsýnið var Ijótt. Hann hafði engan til að tala við. Honum sárleiddist. Hann mintist ekki, að honum hefði liðið eins iila, síðan fyrst hann mundi eftir sér. Klukkan var næstum því orðin níu, um kVöldið. Þá heyrði hann úlf- ana fara að ýlfra í skóginum. Hann þoldi ekki að hlusta á þetta ogfór inn í kofann Hann lagði sig til svefns í fletið. Þegar hann vakn- aði morguninn eftir, var kotnin niða þoka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.