Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 4
V í S l R fc'iintTn i—ii — iM-rimr »■» m >im>m ■ «*» Hljómlelkar Lofts Guðmundssonar og Em- ils Thoroddsens verða í kvöld. Bæjarbúar hafa nú átt kost á að heyra organlelk undanfarið en Loftur mun ætla að leika har- harmonium. Eftir efnisskránni að dæma, leika þeir eingöngu úr- vals lög, t. d. eftir S. Karg-Ellert sem er mjög kunnur fyrir sín einkennilegu og fögru lög. — E. Thoroddsen leikur einnig úrvals lög effir Schumann, Chopin o. fl. Bæjarbúar eiga því von á góðri skemtun hjá þeim félögum og ættu að fjölmenna, ekki síst þar sem Loftur spilar í síðasta skifti fyrst um sinn. Hann mun ætla utan með Gullfossi um tíma til að fá tilsögn í harmonium og organ- leik. Bátur strandaði í Sandgerði í fyrradag. Það var mótorbáturinn »17. júní«, eign Oi. G. Eyjólfssonar o. fl. Einn maður hafði druknaö af bátnum, Magnús Gnðmundsson frá Akranesi, Frá Stokkseyri vantaði vélbátinn Búa, eign kaup- fél. Ingólfs. Var hann að veiðum úti á Selvogsbanka þegar veörið skall á ásamt öðrum báii, sem komst að landi í fyrradag. Heyrst hefir aö Búi sé nú kominn fram á Her- dísarvík. Ýmir skrandar. Símskeyti barst útgerðarmönnum botnvörpungsins Ýmis (Hafnarf.) um það í gær, að hann lægi í Þorlákshöfn og að vatn væri í skip- inu, en menn hefðu bjargast. Þeg- ar er fréít þessi kom fékk fram- kvæmdastjóri félagsins, Aug. kaupm. Flygenring björgunarskipið »Geir« til þess að fara suður, og fór Geir héðan í gær um miðjan dag. Björgvin, fiskiskip Duusverzl. komst á rek hér á höfninni í gær og var nær komin í strand, farið að höggva niðri, en Geir dróg þaö aftur út á leguna. Bllndhríð var á BIönduÓ3i í gær og sást ekki neitt til sjáfar, Siminn. Norðurlandssfminn er bilaður fyrir norðan (austan) Blönduós, Vest- mannaeyjasíminn er kominn i lag. Smávörur >Coats« besti 6 þættur tvinni. Góður Hörtvinni á o,10 n. Gatateygja í Sokkabönd. Sioppugarn sv. og misl. og flestallar Smávörur til sauma fást hjá Haraldi. Uppboð á heyi, | siör Gg iöðu, i verður haldið á Vesturgötu 17 (pakkhúsinu) þriðjudaginn 28. þ. m. ! kl. 12 á hádegi. W SÖ?AXU Stór nýlegur kútter sem er að öllu tilbúinn til fiskveiða, getur fengist keyptur nú í þessari viku. Lysthafendur sendi tilboð merkt »1000«, á afgr. Vísis. Enskir Regnfrakkar, Enskar húfur. Karlmannssokkar frá 0,65—4,25. Kvennsokkar frá 0,95—4,75. Bróderingar Svissneskar. Vasaklútar feikna úrval, fyrir konur og karla. Treflar kvenna og karla. Rekkjuvoðir. HÚSNÆÐI Feröamaður sem dvelur liér í bæn- um, um tíma, óskar að fá ieigt her- bergi með nanðsynlegum húsgögn- um. A. v. á._______________[263 Kjallarabúð ti! leigu nú þegar í Bergstaðastræti 29. [251 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v. á. [234 1 herbergi óskast nú þegar eða 14. maí á neðri tasíu eða í kjailara, helzt neðarlega í austurbænum, mega vera 2. A. v. á. [274 Þriggja herbergja íbúð og eldhús ásamt geymsluplássi dskast ieigð frá 15. maí eða 1. júní n.k. Húsa- leigan greidd fyrirfram mánaðarlega ef óskað er. A. v. á. [250 Til leigu er mjög skemtilegt her- bergi 14. maí, hentugt fyrir 2 ein- hleypar stúlkur. A. v. á. [264 Tvö samliggjandi herbergi á góð- um stað eru til leigu fyrir einhleypa eða barnlaus hjón frá 14 maí. A. v. á._________________________ [270 Heibergi tii Ieigu fyrir einhleyp- an frá 1. aprfl. Fæði fæst á sama stað, Ingólfsstr. 4. [273 Herbergi óskast fyrir einhleypan kvenmann frá 1. aprfl. [266 KAUPSKAPU Morgunkjóiar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sðmuieiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgöfu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Handvagn nýr eða brúk- aður óskast til kaups. Árni Eiríksson, Austurstræti 6. [255 Nýr Panser kvenhjólhestur er lil sölu. A. v, á. [231 Brúkaðar sögu og fræöibækur fást altaf með niðursettu veröi í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Barnavagn til sölu í Bankastræíi 10. [271 Nýieg kvenstígvél (nr. 39) fást með tækifærisverði á Njálsgötu 43 B. [272 Nýlegt klæöispils tapaðist 24. þ. m. af veggsvölum. Skilist gegn fund- arlaunum í Vonarstræti 12. [277 Tapast hefir svartur Velour hattur. Góð fundarlaun. A. v. á. [278 Brúnn hattur tapaðis í gærkveldi. Skilist á afgr. þessa blaös, [279 Brotinn hringur með iitlum hvit- um steini hefir tapast neðarlega á Laugavegi, Skólavörðustíg eða Óð- insgötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hringnum á gull- smíðavirinustofuna á Laugavegi 8 gegn góðum fundarlaunum. [258 Vinnukona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði frá 14. maí í vor. Afgr. v. á. [248 Rðskan dreng til snúninga, vant- ar m>g nú þegar eða 1. aprfl. — L. Bruun, Skjaldbreiö. [249 Röskur drengur getur nú þegar fengiö atvinnu í rakarastofunni í Bankastræti 9. [261 Lipur stúika, fermd í haust eða vor óskast frá 1. aprfl eða 14. maí til aðstoðar húsfreyju á tveggja manna heimili. A. v. á. [269 Stúlku vantar í bakarí frá 14. maí eða 1. júlí. A. v. á. [275 Stúlka óskast í vist frá 14. maí Laugaveg 42, niðri. [276

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.