Vísir - 27.03.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreíðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstota á sania stað. inng frá Aðaistr. — Ritstjórinn til viðtais frá kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 357. Ö&\^cast \ fcætvum Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviof.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Cigarettur Special ImperEal og Westminster o. f!. úrvalstegundir hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugavegi 63. Skifting framleiðsiunnar Svo er talið 2/s allra íbúa Bandaríkjanna lifi á daglauna- vinnu. þeir sem vinna hjáverk- smiðjueigendum, námueigendum og járnbrautareigendum eru 10, 000,000. Vinnumenn hjá bænd- eru 6,000,000; trésmiðir,steinsmið- ir, blýsmiðir og skraddarar 1,500, 000; vörusalar, ökumenn, vinnu- menn við byggingar o. s. frv. eru svo margir að verkamenn alls verða um 25,000,000 af 35,000,000 sem arðberandi Vinnu stunda. Alt kaupgjald borgað árlega í Bandaríkjunum netrur 14,000,000, 000; en allar tekjur afarðberandi vinnu Bandaríkja þjóðarinnar á ári hverju eru dl. 30,000,000,000 (þrjátíu biljónir). dl. J 6,000,000,000 skiftast því á milliþeirra 10,000,000 manna sem arðberandi vinnu stunda, en eru ekki daglaunamenn. Af þessum 10,000,000 eru 6,000, 000 bænda (einn þriðji hluti þeirra eru leiguliðar en tveir þriðju hlut- ar sjálfeignarbændúr); 1,000,000 smákaupmenn. Meðalkaup verka- manna verður eftir þessum tölum 'doll. 560 á ári en meðal tekjur ! annara doll. 1600 á ári. Lb. y aup\B \ 5 v. Verslunardauði. í Bandaríkjunum eru 250,000 verslunarfélög; 190,000 af þeim græða minna en dl. 5000 á ári og yfir 100,000 þeirra græða als ekki neitt. Blaðið „System“ í Chicago birti grein í janúar með fyrirsögn- inni „Verslunardauði" eftirStanley A. DenniSi Hafði félag eitt geng- ist fyrir því að safnaþessumskýrsl- um. Tók félagið fyrir að grenslast nákvæmlega eftir verslunarásig- komulagi í einni borg,sem það áleit t aðværi eins nærri því að sýna með- altal og verið gæti. þessi bær heit- ir Waterloo í Iowa. Af 33 verk- i smiðjum, 19 matvörubúðum og 7 heildsöluhúsum í Waterloo, sem voru þar 1885, eru nú aðeins 5 við líði. Og þetta er álitið meðaltal fyrir alla bæi í Ameríku, bæði Bandaríkjunum ogCanada. Aðal- ástæðurnar fyrir þessum verslun- ardauða eru eins og hér segir: 1. Of mikil vörukaup. Versl- unar umboðsmenn leiða kaup- menn út í að kaupa meira af vörum en þeir þurfa. 2. Óhentugur verslunarstaður, um að gera að vera á sem bestum stað, þó það kosti meira, það margborgar sig þegar til lengdar lætur. 3. Óregla á bókfærslu, þetta er ein langalgengasta orsökin. 4. 111 innheimta. 5. Efnaleysi og þar af leið- andi ómöguleikar til þess að kaupa nægar vörur eða njóta þeirra hlunninda sem menn hafa þegar hönd selur hendi. f I gildrunni. Nl. Fjölmargir flóttamenn höföust viö úti á víðavangi innan girðinganna og fcngust ekki til að fara inn f húsin, sváfu heldur undir vögnun- um sínum hjá akneytum og það þó aö frost væri. Á daginn voru þeir að dunda við skran sitt. í fjórar vikur voru þeir á leiðinni yfir Kar- patafjöllin, þangað til þeir komust á járnbrautina, sem flutti þá í gildr- una. Og nú biöu þeir þess með óþreyju að komast af stað aftur og voru altaf ferðbúnir. — Þeir mintu í smáum stfl á þjóðflutoiugana miklu Allir þjóðflokkar heimsins hafa ein- hverntíma reikað þannig um fjöll og sléttlendi. Þeir hafa nú haldið þarna kyrru fyrir í einn mánuö, sumir nærri ár og þeir halda að sér sé meinað að Ejötmeti niðursoðið svo sem: Kjötbollur í Bouillon, Selleri- sauce og Skildpaddesauce. Lobescoves Böfcarbonade Sylte Bayerske Pölser Roast Beef Roast Mutton Leverpostej o. fl. Avextir: Perur og Epli. Sömuleiðis Fiskbollur BU Alt nýkomið HB Jóh. Ögm. Oddsson Laugavegi 63. smávindillinn góði, er nú atlaí’ til í ÍTýhöfn í $5, &Q ot| 6$ awxa 3/2 kgr. Sóí&V U$ttXV&W k\í 3 • Ö Ö &&ss\^n\ Laugavegi 63. fara ferða sinna að ástæðulausu. Segja ekki allar fregnir að Rússar hafi þegar verið reknir úr landi keisarans fyrir löngu? Hversvegna megum við þá ekki fara heim? spyrja þeir. Þeir þyrpast í kringum okkur og kengbognar kerlingar kyssa á hendUr okkar, og gráhæröir öld- ungar gráta eins og börn, og ung- ar, hraustar konur styðja höndunum á mjaðmirnar og hafa í heitingum með hrottalegum orðum, en heim- þráin vætir hvarma þeirra. Doma ! Doma ! heim! heim ! kalla þau einum rómi, og þó vita þau að Doma er nú ekkert annað en brunarústir. En þéir skildu þar við nágranna sína og vini, ef til vill ættfööurinn sjálfan, sem vildi hvergi fara og bauð fjandmönn- unum birgin. Sumir þeirra eiga í vændum að hitta þar bræður og systur eða börn sín, sem hafa týnst i á flóttanum. Og silfurstjakana, setn TIL MINNIS: Baðhúsiö opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifjt. í brunastðð opín v. d ! 11-3 i Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn ti! við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9)' Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið l1/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-b. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 1 Þjóömenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. . Brjóstsykurinn og sætindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og besi. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn • hœsi og brjöstkvefi * No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Blómsveiga úr Tuja og Blodbögh selur "\3exst\jttw\ SuKJoss* eru grafmr í jörðu á bak viö hlöð- una. Og túnbletturinn þeirra grænk- ar aftnr, þegar snjóinn hefir tekið upp, og fsinn leysir af ánni og hún streymir niðandi framhjá þvotta- bakkanum — þó að heimilið þeirra sé ekki annað en rústir, þá ríkir frelsið þar. Heim, heim, kveina þeir. Því Tarnopol er unninn. Og með bænaraugum : Er Tarno- pol ekki unninn ? Nú, jæja . . . . Hvers vegna fáum við þá ekki að fara heim. . . . JBefct al stt^sa v *\D\s\ Prentsm. Þ. Þ.CIementz — 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.