Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 1
Utgeíandi HLUTAFÉLAG Rttstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 28, marz 1986. 87. tbl. Garnla Bíó Napoleon Sökum þess að svo margir hafa æskt þess aö þessi ágæta söguJega mynd yrði sýnd aftur verður hún sýnd þriðjudag og miðvikudag kl. 9 f síðasia sinn. Tölusett sæt'i 60 aura, alm. 35 og þarna 15 aura. Keðjur '« og Akkeri eru til sölu. Upplýsingar gefur * Nic. Bjarnason. Iniiiletjt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu hlutttekningu við frá- fall og jaröarför móður minnar ekkj- unnar Halldóru Sigurðardóttur frá Strandseljum Reykjavík 28. marz 1916 Jón Baldvinsson Enn geía nokkrar Stúlkur vanar fiskverkun fengið atvinnu á Austurlandi. Óvanalega hátt kaup. Áreiðanleg borgun. Semjið strax við Jón Arnason, Vesturg. 39 HérmeS tllkynnlst vlnum og vandamönnum að Jarð- arför elsku litla sonar mfns Hendriks Valdemars Flsc- her Steffensen, sem dó22. þ. m.j fer fram 31. mars kl. 12 á hád. frá heimili mínu. Hafnarfirði. Theodora Sveiusdóttir. 2 mjaitakonuur vantar í vor og sumar. Einnig nokkra kaupamenn. Sfmi 232. Heimilisiðnaðarfélag Islands gefur, eins og að undanförnu, kost á kenslu í heimilisiðnaði frá 15. maí í vor tii júníloka, í Reýkjavík. Kent verður: bursta- og sópagerð, körfu- og motturiðning og ýms önnur bástvinna, útscgun í tré og bókband. — Kensla og efní ókeypis. Vefnaður verður ekki kendur hér að svo stöddu, en félag- ið styrkir með fjárframlögum vefnaðarnámsskeið Sigrúnar Páls dóttur á Efra-Hvoli, er hún heldur í Rángárvallasýslu í vor. Til hennar ættu þeir að snúa sér, sem vilja læra vefnað. ' Umsóknir um námsskeiðið í Reykjavík sendist undirskrifuðum fyrir 1. maí. Jó'n Pórarinsson, Laufásv. 34. Three Casties Gold Flake Capstan Drumhead Needie Point Flag Westminster Regent Carina Pure Latakia Glasgow Mixture Waverley do. Ocean do, Westward Hol Ced Freind Cigarettur. Reyktóbak. Ódýrast í verslun Helga Zoega, Verkmannastígvél, og fleiri tegundir af karimannastfgvélum nýkomið. Með næstu skipum kemur mikið úrval fyrir karla, konur og börn, sem verður af sérstökum ástæðum selt mjög ódýrt. Alt vandaður skófatnaður. Sftóuevslutt 3óns S^Jánssötva^ Laugavegi 14. Nýja Bíó Bræðurnir Hugo Warni og Fritz Warni. Mjög áhrifamikill sorgarleik- ur í þrem þáttum, leikinn af þektum þýzkum leikurum. Um mynd þessa hefirveriö skrifað mikið hrós í útlendum blöðum, enda fer hér saman góður leikur og falleg leiksvið. Jarðarför Andrésar Björnssonar^ Hún fór fram í gær, eins og á- kveðið hafði verið og hófst í húsi Skúla Thoroddsens kl. 2. Sungu háskólastúdentar þar 2 sálma, en Bjarni Jónsson frá Vogi flutti nokk- ur kveðjuorð frá stúdentum, og las í lok ræðu sinnar þessar vísur. Unni landi, unni þjóð, átti lítils kosti. Hjartans þrá og geösins glóð galst með þurrafrosti. Vonin gerðist göngumóð, gatan full af steinum, síðast auðnin sár og hljóö, segir fátt af einum. Loksins gat þó landið stein látið fót þinn hvíla, vetrarnótt þig vildi hrein vefja faðmi og skýla. Hinsta varð þér hvíldin gdð, himinn skáldi brosti, er þér nóttin heið og hljóð hlúði banafrosti. Út úr hiísinu var kistan borin af háskólastúdentum, og inn í kirkjuna báru hana bekkjarbræður hinslátna úr Lærða skólanum, en samverka- menn hans úr Leikfélaginú út. Lík- ræðuna flutti síra Bjarni Jónsson. Inn í kirkjugarðinn, að grðfinni, var kístan borin af nokkrum eldri stúdentum. — Bar jarðarförin þess ljósan vott, hve ástsæil Andrés var og mikils tnetinn af skóiabræðrum sínum og öðrum kunningjum, og var þar saman komið mikið fjöl- menni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.