Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 3
V f S I R Chairman og ViceChair Cigarettur eu besta REYNIÐ ÞÆR. Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 351 DRENGUR hreinlegur og snotur, getur íengið pláss yfir lengri tíma. Einar Guðjónsson — Hótel Island. — U mboðssala mín á Sítd, Lýsi, Fiski, Hrogrsum og öðrum íslenskum afurðum mælir með sér sjálf. mmK* Áreiðanleg og fljót reikningsskil. “aaaMa INOVALD BERG Bergen, Norge. Leitlð upplýslnga hjá: Sfmnefni: Útlbúi Landsbankans á Isafirðl, Bergg, Bergen. Bergens Prívatbank, Bergen. Prentsm. Þ. t>. Clementz — 1916 Kelvin-móíorarnir eru einfaldastir, Eéttastir, handhægastir, bestir og ó- dýra&tir í notkun Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum, Fleiri þús seljast árlega og munu bað vera bestu meðmælin Aðalnmboð fyrir Island liefir T. Bjarnason. Sími 513. Templarasundi 3. VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlr. Itaðir. x Kisturnar má paní- hjá - m>'>' hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. n ÖG M E N u Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon yflrdómslðgmaður, rundarstíg 4. G Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogl Brynjóifsson yfirrjettarraálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalsíræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá'kl. 12-1 og 4-6 e. h| Talsími 250. y&upaltotva óskasat á gott heimili í Borgar- firði. Hátt kaup. Upplýsingar búö Árna Eiríkssonar km. Austur- stræti 6. |^^t"yGGIN^^^J| Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og strfðsváirygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6, Tals. 254. Á. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Slcrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 101 —— Frh. Browne leið nú iila. Gat mað- urinn hafa mist ást á barninu sínu. Ef svo var ekki, hvers vegna spurði hann þá ekki eftir henni? Nú tók Mac-Andrew til máls: — Þér verðið að vera umburö- arlyndur við hann í fyrstu, herra Browne. Svona eru þeir allir fyrst í stað eftir að þeir sleppa, Eg hefi séð marga svona áður. Nú er um að gera að koma honum sem fyrst í burtu héðan og um borð. Þá er eg viss um að hann nær sér fijótt. V — Og frú Bernstein? spurði mað- urinn alt í einu. — Henni Iíður vel, Hún bíður yðar með óþreyju, svaraði Browne. — Jæja, sagði maðurinn. Svo þagnaöi hann. Nú setti Browne fyrir hann reykt uxakjöt, sem hann hafði komið með frá Englandi. Þegar hann hafði lokið því, lét hann hann fara upp í rúmið og breiddi ofan i hann. Svo settist hann aftur við borðið hjá Andrew. Browne spurði hann aftur og fram um ferðiua. Andrew kvaöst hafa ferðast um eyna, sem rús6- neskur umferöasali. Hann hafði spurzt fyrir um ntanninn alstaðar þar sem hann þorði, en þegar hann hafði náö sambandi við hann flýðu þeir til skóganna og voru nú þarna komnir. — Hérna, okkar á milli sagt, sagði Andrew. Þá er þessi vinur olckar ekki sem beztur förunautur. Hann er alveg huglaus, Hann er hræddur eins og rotta. Browne sagði ekki neitt. Hann var að hugsa um Katrínu, hvern- ig i henni myndi líða, þegar hann sýndi henni þennan mann sem föð- ur hennar. liann fór að halda, að það hefði verið bezt fyrir alla tnálsaðilja, að þeir hefðu skilið hann eftir á eynni en ekki bjargað honum. 25. kapituli. — Jæja, hvað er nú að segja um skútuna? spurði Andrew. Ekki megum við láta taka okkur hér. En það er ómögulegt að segja, hve lengi hermennirnir verða að hafa upp á okkur. — Við getum róið til skútunn- með merkjum um miðnætti, sagði Browne. Þarna í horninu eru flug- eldar. Eg þarf ekki annað en að skjóta einum, þá færir skútan sig nær landi og eftir hálftíma verður sendur bátur í land. — Það er ágætt, svaraði hinn. Þér eruð maður, sem mér-líkar við. Satt að segja kvíöi eg lítið fyrir, að sleppa héðan. — Þessu trúi eg mæta vel, svar- aöi Browne. En yður hefir annars hepnast þetta erindi furðulega vel. Eg get eklci lýst því meö orðum, hve þakklátur eg er yður. — — Eg er ekki síður þakklátur yður, svaraði Andrew, svo aö því leytlbgetum viö verið alvcg kvittir. Svo eg segi yður sannleikann, við erum ekki alveg sloppnir. Hann fékk sér glas af groggi og kveikti sér í vindli. Hann lét reykinn þyrlast út uui nefið, sýnilega ánægður, eins og hann hefði ekki bragðað tóbak lengi. Browne fór að dæmi hans. Og nú reyktu þeir báðir og þögðu stundarkorn. En nihilistinn svaf í rúminu og hraut hátt. Þeir töluöu nú saman svo tím- unum skifti. Browne fann að And- rew var hinn allra skemtilegasti tnaður. Æfi haus hafði verið ein- tóm æfintýri. Hann hafði barizt bæði meö og móti menningunni og komizt í ótal mannraunir. En það einkennilegasta af öllu var það, að enn var hann sama prúðmennið. Eruð þér stúdent frá Oxford? spurði Browne, eftir stutta þögn án þess að hafa augun af eldinum. Hinn nefndi á nafn annan alþekt- an skóla. Og vegna þess að hvor- ugúm þeirra fanst hann þurfa að segja neitt, sátu þeir hljóðir um slund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.