Vísir - 30.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SÍMI 400 6, árg. Fimíudaginrt 30. marz I9S6 89. tbl. Gamia Bíó Harmasaga ásíarinnár. Þessi ágæta mynd sem Henny Porten leikur aðalhlutverkið í verður ^sýnd aftur fimtudag og föstudag kl. Q. Margir fieiri en þeir se;n hafa óskað að þessi afbragðs- góða mynd yrði endurtekin ættu að nota þetta síðasta tækifæri til að sjá myndina. Aðgm. kosta 50, 30 og 10 au. i Hérmeð tilkynnist vlnum og vandamönnum að jarð- arför eisku iitla sonar mfns Hendriks Valdemars Fisc- her Steffensen, semdó22. þ. m., fer fram 31. mars kl. 12 á hád. fráheimlli mfnu. Hafnarfirði. Theodora Sveiusdóttir. Hérmeð tilkynnist vlnum og vandamönnum að móð- ir okkar elskuíeg, Halldóra Gestsdóttir frá Útskála- hamri í KJós, andaðist í morgun, jarðarförin verður ákveöin síðar. Reykjavik. Baldussgötu 1. ' -% 1916. Ingigerður Kristmundsdóttir Krístín Kristmundsdóttir Helga Kristmundsdóttir Jón Kristmundsson HJRTANS þakkir öiium þeim, er veiiíu aðstoð og sýndu hiýja sain hygð við hið sviplega fráfall And- résar Björnssonar cand. phil. Þakkir öllum þeim er heiðruðu útför hans. Vandamenn hins látna Enn geía nokkrar Stúlkur vanar fiskverkun fengið atvinnu á Austurlandi. Óvanalega hátt kaup. Áreiðanleg borgun. Semjið strtox við Jón Arnason, Vesturg. 39 bbb Reykíarpípurnar heimsfrægu, eru nú komnar aftur í Landstjötnuna. BHUi á reykjarpípum fáallir viðsklfta- menn Landstjörnunnar ókeypis. Bæjarlréttir Afmæli á morgun: Ásrfi. Jónsson, sjóm. L. Bruun, bakari. Helgi Péturss, dr. phil. Magn. S. Magnússon, prent. Sigurbj. Asbjörnsddttir, húsfr. Sigr. tiannesdóttir, húsfr. Steingr. Matthíasson, læknir. Sveinbj. H. Blöndal, námsm. Ingibj. Jónsdóttir, ungfr. Fermingar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Gefin saman í gær Einhildur Þ. Jónsdóttirog Sig. Eiríksson, Hvetfisgötu 90. Erfiljóð hefir Jón ÞórðarsQK Fijótshlíöar- s'káld ort eftir Andrés Björnsson. í Lögréítu eru birtar þessarvísur: í þínum hóp er höggviö skarö, hrynja tár um kinnar. Æ, hve dapur endir varð æfisögu þinnar. Meðan lífsbraut falla trá fremstu þjóðar vinir, mér er grátleg gremja' að sjá: götuna fylla hinir. En þegar eg hoppa' í himininn, hvað mun dýrsta gaman? Við skulum eiga, Andrés minn, eina kvöldstund saman. Frú Kristiana Hafstein, móðir Hannesar Hafsteins, datt á götu nýlega og fótbrotnaði. Síminn. Ritsfminn til Seyðisfjarðar er nú aftur kominn f lag. Fyrstu skeytin komu hingað laust fyrir kl. 11 í gær. Brauðverðið hér í bænum hefir nú aftur ver- ið hækkað hjá fiestum bökurum upp í þaö verö sem hæst hefir ^ verið, rúgbrauð 80 aura og frans- brauð 30. Island kom til Lerwick í fyrradag. Ouðm. próf. Magnússon hafði verið sjóveikur en sjúkdómur hans ekki ágerst. Skipasmiðastöð eða útgeröarstöð fyrir, botnvörp- unga er sagt að Sweitzers Björg- unarfélagið hafi í hyggju að korna hér upp. Er í ráði að það kaupi Slippinn eða að einhver félags- skapur myndist milli þess og Siipp- félagsins. Er hér staddur verk- fræðingur frá fétaginu í þessum er- indum. Dellur. Blaðadeilur eru hér allmiklar um þessar mundir. Ættamafnadeilan stendur sem hæst af hálfu andstæð- inga nafnanna, en fátt heyrist frá hinum, Trúmáladeila allsnörp er háð í Lögréttu, og eigast þar við Gísli Sveinsson yfirdómslögm. og fylgismenn nýju guðfræðinnar og andaftaiarinnar. Er Gísli andvígur þessum trúarstefnum. Loks eru hnyppingar eigialllitlar milli Lands- ins og fsafoldar. Ný]a Bfó Bræðurnir Hugo Wárni og Fritz Warni. Mjög áhrifamikill sorgarleik- ur í þrem þáttum, leikinn af þektum þýzkum Ieikurum. Ura mynd þessa hefir verið skrifað mikið hrós íútlendum blöðum, enda fer hér saman góður Ieikur og falleg leiksvið. Vinnukveld á lesstofunni f kveld kl, 8VS. Stjórnin. Sí mskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 29. mars 1916. Síðústu 14daganahafa Þjóðverjar eyðiiagt skip að stærð samtais 70000 smáiestir. Hlutlaus rfkl áttu þriðjunginn, Nokk- ur hundruð manna hafa druknað. Þjóðverjar hafa byrjað 5. áhlaupið hjá Verdun. Prentvilla er það í Vísi í gær að Eggert Guðmundsson sé skákkóngur, hann er skákborðhafi, en skákkóngur héfir verið hinn sami og varð það fyrir 4 árum, Pétur Zophöníasson. Kol og salt. Sagt er að vandræði muni nokk- ur verða á því að fá hingað kol og salt. Setji Bretar það upp að hvorki síld né fiskur verði flutt héðan til Norðurlanda, ef þeir eigi að Ieyfa aðflutning hingað á þessum vörum. frh. 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.