Vísir - 30.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1916, Blaðsíða 4
V Í'S IR sat • ¦¦•-¦ Drengi vantar til að bera Vísi út um bæinn. Háseta vantar á mótorbát nú þegar. . A. v. á. Fiskmjöl til skepnufóðurs og áburðar á tún og garða fæst hjá sími 251. Pípuverksmiðjunni. simi 251. Fundur á morgun (föstudag) kl. 9 síðd. Umræður, upplestur o. fl. Munið að nú byrja fundir siundvfslegal Nýtt blað er í ráðí að farið verði að gefa út á Siglufirði. Á það að verða vikublað. Prentsmiðju ætia for- gðngumennirnir aö fá sér frá út- löndum. Guðm. BJarnason klœðskeri í Vöruhúsinu hefir tekið sér upp ættarnafnið Vikar og skrifar sig eftirleiðis Guðm. B. Vikar. Kvöldskemtun heldur Kvenréttindafél. í kvöld í Bárubúö. Ætlar Einar rithöf. Hjör- ieifsson að lesa upp nýja sögu og margt fleira verður þar til skemt- unar. Sfmfregn hefir borist hingað um það, að gufuskipið Christiansund, eign Sam- einaðafél. hafi farist á tundurdufli í Norðursjónum. Skip þetta var nýtt. Erl. mynt. Kaupm.höfn 22. marz. Sterlingspund kr. 16,54 100 frankar — 58,75 100 mörk — 62,00 • Reykj a v ík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,55 1,55 DoII. 3,70 3,75 Sv. kr. 100 a. 100 a. . F. U.1 K. Smámeyjafundur í dag kl. 6. Fjölmennið. Ó s ví f n i. Einu sinni var auðmaðurinn "Carnegie á ferð með járnbrautar- lest. í sama klefa og hann sat annar maður sem reykti í ákafa. Klefinn var ætlaður mönnum sem ekki reyktu og benti Carnegie manninum því á, að hann mætti ekkt reykja þar inni. Maðurinn sagðist bara ætla að reykja útúr pípunni. En ekki var hann fyr búinn en hann tróð í hana á ný og hélt áfram að reykja. þá fauk í Carnegie og hann rétti manninum nafnspjald sitt og sagð- ist mundi kæra hann fyrir eftir- litsmanninum. þá tók maðurinn það ráð, að flytja sig í annan klefa áður en eftirlitsmaðurinn kom, en Carnegie kærði hann samt og eftirlitsmaðurinn fór til að setja ofan í við hann. En hann kom aftur að vörmu spori og sagði: „Ef eg væri í yðar sporum, þá léti eg þetta mál niður falla. Maðurinn sem var* að reykja sýndi mér nafnspjaid sitt, og get- ið þér getið upp á hver það var ?" „Nei", sagði Carnegie. ¦ „það var nú hvorki meiri né minni maður en miljónamæring- urinn- Carnegie sjálfur", svaraði hinn. þá gat Carnegie ekki stilt sig; hann rak upp skellihlátur, — slíka ósvifni hafði hann aldrei rekið sig á. [ TAPAfl—FUND ÍEj Peningar fundnir í Nýja Bíó. — A. v. á. [306 Tapast hefir karlmannsslifsi frá Bankastræti að Þvqttahúsinu á Vest- urgötu 23. SkiJist þangað gegn fundarlaunum. [307 Brjóstnál með steini fundin. A. v. á. [308 Sagan um Stóra-Björn og andarnefjuspikið Eftir J. F. Rönne. Þagar þeir höföu sett bátinn sagði Stóri-Björn: »Hingað erum við þá komnir, nú er ekki annað eftir en ná sér í spik og reugi. Hann girti fastar að sér mittisólinni, stakk hönd- unum í buxnavasana og gekksvoá undan upp sandinn. Á sandinum lágu hálískoi nir hval- skrokkar. Það var mikill asi á mönn- um þvi heitt var úti og brækjan herti á eftir þeim. Heimamenn lilógu og höfðu hátt um sig og hömuðust við vinnuna, svo lýsið rann af þeim. Alt löðraði i feiti, bátarnir, andiit mannanna og fötin og sólskinið varpaði einhverjum ánægjublæ yfir þetta alt saman. Björn nam staðar og hinir sjö líka. Hinir sem fyrir voru störðu á úteyingana seni hnipruðu sig sam- an og voru fjarska feimnir, næstum því eins og þeir vissu einhverja skömm upp á sig er þeir sáu-hve hjaleitir þeir voru hjá heimamönn- um. Og þessir 8 stórslápar voru líka sannarlega hlægilegir og báru þess merki að þeir kæmu frá litilti eyju, þar strn menn ekki hirtu um að ganga snyrtilega til fara. Þeir vorv ókliptir og strýið hékk ofan á vanga. Þeir höfðu víst aldrei borið á sig rakhníf. Þeir. voru í þykkum sokkum og fötin eins og poki í sniðum. Þótt heitt væri höfðu þeir margvafið ullartreflum um hálsinn. Menn hentu gaman að hópnum og fóru ekki dult með það. Komiö þið nær pjltar, það kostar ekkert. Þakka þér fyrir, sagði Bjðrn og síðan gengu þeir spölkorn nær. Hvaðan eruð þið? Þið virðist vera útiendingar. Frá Kvaney, sögðu þeir allir í einu. Jæja, sagði Hvalbæingurinn og skelti á lærið, er það ekki þar sem nýmjólkurosturinn er gerður úr blá- grýti og uxarnir eru mjaltaðir. Frh. HÚSNÆÐI ] Herbergi tii leigu fyrir einhleyp- an frá 1. apríl. Fæði fæst á sama stað. Ingólfsstr. 4. [273 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Leigan greidd fyrirfram ef óskaö er. J. J. Larh- bertsen. [285 Hjón, sem Iítið verða heima í sumar óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi frá 14. maí. Tilboð merkt »Snotnr íbúðc, leggist inn á afgr. Vísis. [299 Herbergi í eða nálægt miðbænum óskast til nú þegar. A. v.á. [300 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð frá 14. maí. Húsa- leiga greidd fyrirfram. Uppl. á Laugavegi 33 (búðinni). Sími 538. [301 [ KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sðmuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu íGaröa- stræti 4 uppi. (Oengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ðdýrir fást og verða saumaöir á Vesturgöfu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) ______________________[3_ Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu veröi í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Lítið og gott orgel til sö!u. A. v. á. [281 Möttull er til sölu með Iágu verði. A. v. á. [302 Baðker óskast til kaups. — Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni & Co. [287 I VINNA 1 Stúlka óskast fyrrihluta dags á barnlaust heimili frá 1. april til 14. maí. Uppl. á Hverfisg. 84. [292 Lousie Jensson Aöalstræti 12 vant- ar vandaða og þrifna stúlku, eða ungling 14. maí. [293 Stúlka tekur að sér að sauma ut um bæinn. A. v. á. [294 Dugleg og þrif in stúlka, sem kann matartilbúning óskast 14. maí. Afar- hátt kaup í boöi. Frú E. Hall- grfmsson Vesturg. 19. [295 Dreng vantar til að keyra brauð. Laugav. 42. [296 Stúlka óskast í vist hálfan daginn frá 14. maf. Hátt mánaðarkaup. A. v. á. [303 Telpa óskast til að gæta barns frá 14. maí. A. v. á. [304 Stúlka óskast til að skura góif 2 i viku, laugard. og miðvikud. Uppl. á Vesturgötu 16 (uppi) [305^.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.