Vísir - 31.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB IWÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 31. marz 1916. 90. tbl. I. O. 0> F. 973319. Gamía Bíó I Harmasaga ástarinnar, Þessi ágæta mynd sem Henny Porten leikur aðalhlutverkið í verður sýnd aftur fimtudag og föstudag kl'i 9 Margir fleiri en þeir sem hafa óskað aðþessi afbragðs- góða mynd yrði endurtekin ættu að nota þetta síðasta tækifæri til að sjá myndina. Aðgm. kosta 50,30 og 10 au. Brjöstsykúrinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðantega'i Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heitnta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn m\ 111" hœsi °S°rjóstkvefi IfiUiilU- No.77 (brendur), hinn þjóðarfrægi. Þakkarávarp. — Hjartans þakkir votta eg ungfrú Guðrúnu Lárusdóttir á Spítalastíg 6, fyrir hið einstaka veglyndi, er hún auðsýndi mér fatlaðri og ellimóðri með því, ótilkvödd, að hjálpa mér í illu veðri heim til mín og auk þess gaf hún mér peninga. Eg veit að guð launar henni fyr- ir mig. Vilborg Jónsdóttir, Spítalast. 6. Seinasta samkoma í gamla kast- alanum, föstudaginn 31. marz kl. 8 e. m. Hermannavígsla. Laugardaginn þ. 1. apríl kl. 8 e. m. kaffihátíð. Sunnudaginn 2. apríl kl. 8 e. m. skilnaðarsamkoma fyrir gamla kast- ala. — Komið! Tilkynning! Samkvæmt fundarsamþykt í verkmannafélaginu »Dagsbrún« 27. þ. mán., verður kaup félagsmanna frá þessum degi, það sem hér segir: Á virkum dögum frá kl. 6 árd. til 6 síðd. 45 aurar um kl.st, frá kl. 6 til kl. 10 síöd. 60 aurar Á öllum helgidögum að meötöldum sumardeginum fyrsta 1 króna um klukkust. Reykjavík, 31. marz 1916. Kirkjan og ódauðleikasannan- irnar. \ Erindi um það efni flytur próf. Haraldur Nfelsson í Báru- búð, sunnudaginn 2. apríl, kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzl- un ísafoldar, á laugardaginn, og við innganginn. Númeruð sæti. Ikugga-Sveinn verður ieikinn í Goodíempiarahusinu í Hafnarfirði, iaugardaginn 1. apríl og byrjar kl. 9. Húsið opnað kl. S1/,. x / Aðgöngumiðar verða seldir í verziun Böðvars- sona & Co. og í Kaupfélagi Hafnarfjarðar. Vélbáturinn May. Sú saga hefir gengið í bænum, að vélb. May, sem Iagði út héðan l rétt fyrir rokiö vantaði. Sem betur fer er þetta ekki rétt. May liggur nú hér á höfninni, lá í Sandgerði rokdaginn. Víðir kom í gær tneö 60 smálestir af f iski. Útbreiðsluslufund hélt Dýraverndunarfélagið þann 27. þ. m. í K. F. U. M. Fundinn sóttu á þriðja hundr. manns. Séra 'Ól. Ólafsson, Fríkirkjuprest- ur hélt langan og sköruiegan fyrir- lestur. Auk hans talaði sr. Magnús Helgason, skólastj., Sig. Jónsson barnakennari og Tr. Gunnarsson. Leikhúsið. Kinnarhvtjlssystur verða ekki leikn- i Nýja Bíó Bræðurnir Hugo Warni og Fritz Warni. Mjög áhrifamikill sorgarleik- ur í þrem þáttum, leikinn af þektum þýzkum Ieikurum. Um mynd þessa hefir verið skrifað mikið hrós í útlendum blöðum, enda fer hér saman góður ieikur og falleg leiksvið. Bæjaríróttir Afmæli í dag: Sveinn Tómasson, verzl.piltur. Guöríður Siguröard.,f ungfr. Afmœli á morgun: Helga M. Þorgrímsson, húsfr. Helgi Guðmundson. Jón Steingrímssón, Gíslh. Karolína M. S. ísleifsd., húsfr. Þorg. ,Þorsteinsdóttir, ekkja. Fermingar- og afmælis- korf með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safna- húsinu. Brauðverðið Vísir hefir verið beðinn að geta þess, að a 11 i r bakarar bæjarins hafi hœkkað brauðverðið jafnmikið. Leikfélag Reykjayikur Sunnudaginn 2. april kl. 8. Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfíniýraieikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þogar seltflr öBrum. ar á n;orgun, eins og augl. er f Morgunblaðinu. En leikið verður á sunnud. Erl. mynt. Kaupm.höfn 22. marz. Sterlingspund kr. 16,54 100 frankar — 58,75 lO^mörk ~ 62,00 Rey kjá vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 61,00 • 100 mr. 63,00 62,00 1 fiorin 1,55 1,55 Doll. 3,70 3,75 Sv. kr. 100 a. 100 a. Fyrirspurn hefir verið gerð til Vísis um það, hvenær hægt mundi að hitta skrif- stofustjóra ráðningaskrifstofunnar. — Blaðinu hefir ekki enn tekist að afla upplýsinga um þetta. Fisklaust er enn á opna báta í Þorlákshöfn og einnig á Eyrarbakka, að sögn. Frá Leikfélaginu. Þeir sem enn kynnu að hafa með hðndum aðgöngumiða að leikhús- inu, frá því er átti að leika síðast, eru beðnir að afhenda þá ásunnu- daginn í Iðnó gegn andvirði þeirra. Slíkir miðar verða ekki teknir gildir að Ieiknum á sunnudsginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.