Vísir - 31.03.1916, Side 1

Vísir - 31.03.1916, Side 1
Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg, I Fösiudaginn 31, marz 1916. 90. tbl. I. O. ö> F. 973319. Gamiia Bfó Harmasaga ástarinnar. Pessi ágæta mynd sem Henny Porten leikur aðalhlutverkið í verður sýnd aftur fimtudag og föstitdag kl. 9 Margir fleiri en þeir sem hafa óskað að þessi afbragðs- góða mynd yrði endurtekin ættu að nota þetta síðasta tækifæri til að sjá myndina. Aðgm. kosta 50,30 og 10 au. Brjósísykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega'i Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimia allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjöstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrægi. Þakkarávarp. — Hjartans þakkir votta eg ungfrú Guðrúnu Lárusdóttir á Spítalastíg 6, fyrir hið einstaka veglyndi, er hún auðsýndi mér fatlaðri og ellimóðri með því, ótilkvödd, að hjálpa mér í illu veðri heim til mín og auk þess gaf hún mér peninga. Eg veit að guð launar henni fyr- ir mig. Vilborg Jónsdótiir, Spítalast. 6. Seinasta samkoma í gamla kast- alanum, föstudaginn 31. marz kl. 8 e, m. Hermannavígsla. Laugardaginn þ. 1. apríl kl. 8 e. m. kaffihátíð. Sunnudaginn 2. apríl kl. 8 e. m. skilnaðarsamkoma fyrir gamla bast- ala. — Komið! Tilkynning! Samkvæmt fundarsamþykt í verkmannafélaginu »Dagsbrún« 27. þ. mán., verður kaup félagsmanna frá þessum degi, það sem hér segir: Á virkum dögum frá kl. 6 árd. til 6 síðd. 45 aurar um kl.st, frá kl. 6 til kl. 10 síðd. 60 aurar Á öllum helgidögum að meðtöldum sumardeginum fyrsta 1 króna um klukkust. Reykjavík, 31. marz 1916. 2>t\ÓYTÚX\. Kirkjan og ódauðleikasannan- irnar. Erindi um þaö efni fiytur próf. Haraldur Níelsson í Báru- búð, sunnudaginn 2. apríl, kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzl- un ísafoldar, á laugardaginn, og við innganginn. Númeruð sæti. Skugga-Sveinn verður ieikinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 1. apríl og byrjar kl. 9. Húsið opnað kl. 8Va- , / Aðgöngumiðar verða seldir í verzlun Böðvars- sona & Co. og í Kaupfélagi Hafnarfjarðar. Afmæii í dag: Sveinn Tómasson, verzl.piltur. Guðríður Sigurðard.,fungfr. Afmæli á morgun: Helga M. Þorgrímsson, húsfr. Helgi Guðmundson. Jón Steingrímssón, Gíslh. Karolína M. S. ísleifsd., húsfr. Þorg. Þorsteinsdóttir, ekkja. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna húsinu. Brauðverðið Vísir heíir verið beðinn að geta þess, aö a 11 i r bakarar bæjarins hafi hækkað brauðverðið jafnmikið. Vélbáturinn May. Sú saga hefir gengið í bænum, að vélb. May, sem Iagði út héðan rétt fyrir rokiö vantaði. Sem betur fer er þetta ekki rétt. May liggur nú hér á höfninni, lá í Sandgerði rokdaginn. Víðir kom í gær með 60 smálestir af fiski. Útbreiðsluslufund hélt Dýraverndunarfélagið þann 27. þ. m. í K. F. U. M. Fundinn sóttu á þriðja hundr. manns. Séra Ói. Ólafsson, Fríkirkjuprest- ur hélt langan og skörulegan fyrir- Iestur. Auk hans talaði sr. Magnús Helgason, skólastj., Sig. Jónsson barnakennari og Tr. Gunnarsson. Leikhúsið. Kinnarhvolssystur verða ekki leikn Nýja Bfó Bræðurnir Hugo Warni og Fritz Warni. Mjög áhrifamikill sorgarleik- ur í þrem þáttum, leikinn af þektum þýzkum leikurum. Um mynd þessa hefir verið skrifað mikið hrós í útlendum blöðum, enda fer hér saman góður leikur og falleg leiksvið. Leikíelag Reykjavíkur Sunnudagtnn 2. apríl kl. 8. Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfinfýraieikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldfr öBrum. ar á uiorgun, eins og augl. er í Morgunblaðinu. En leikið verður á sunnud. Erl. mynt Kaupm.höfn 22. marz. Sterlingspund kr. 16,54 100 frankar - - 58,75 100 mörk - 62,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 61,00 • 100 mr. 63,00 62,00 1 fiorin 1,55 1,55 Doll. 3,70 3,75 Sv. kr. 100 a. 100 a. Fyrirspurn hefir verið gerð tii Vísis um það, hvenær hægt mundi að hitta skrif- stofustjóra ráðningaskrifstofunnar. —» Blaðinu hefir ekki enn tekist að afla upplýsinga ura þetta. Fisklaust er enn á opna báta í Þorlákshöfn og einnig á Eyrarbakka, að sögn. Frá Leikfélaginu. Þeir sem enn kynnu að hafa með höndum aðgöngumiða að leikhús- inu, frá því er átti aö leika síðast, eru beðnir að afhenda þá ásunnu- daginn í lðnó gegn andvirði þeirra. Slíkir miöar verða ekki teknirgiidir að leiknum á sunnudaginn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.