Vísir - 31.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1916, Blaðsíða 4
 vrsiR Nýkomið: Strawberry Jam Raspberry — Goosberry — Mixed Fruit — Rasp. Fiavoured Jelly Black Curraut — Jarðberja Marmelade Hindberja — Ribs — Citronu — Jarðarberja Puree Hindberja — Hunang í Verslun Helga Zoega. bbb Reykiaipípumar Samverjinn Kvittanir fyrir gjöfum Peningar: K. S. 2,oo. S. P. S. 5,oo. Ó- nefnd kona 2,oo. S. J. l,oo. E. áheit 5,oo. Matur o,50. Kaffi 2,50 Vísir safnað 7,oo. Mbl. safnað 26,00. V ö r u r: Frú N N 10 1. mjólk. J. Z. kr. 43,16. 26. marz. 1916. Páll Jónsson. Kaffi, brent og malað, mr best 7m í versíuninni Vísir. Laugavgi 1. Sími 555. Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðisiangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garöa- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [l Morgunkjólar góöir og ódýrir fást og verða saumaöir á Vesturgötu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) _____________________________ [3___ Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Lítið og gott orgel til sö!u. A. v. á. [281 Baðker óskast til kaups. — Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni & Co. [287 Rugghestur (Gyngehest) óskasttil kaups. Ingólfsstr. 4. (uppi). [310 Egg fást í Bröttugötu 3. Sími 517. [3ii heimsfrægu, eru ný komnar - * í Landstjörnuna. Hitt og þetta. i Kveðjur. Menn heilsast og kveðjast á sama hátt í öllum löndum Norðurálf- unnar, en aðrir þjóðflokkar heils- ast með ýmsu móti. Á Fiiippseyj- um heilsast innfæddir menn á þann bátt, að þeir taka fót hver annars og þrýsta að andliti sér. Malajar heilsast með því að nudda saman nefjum. Sumstaðar á Kyrrahafseyj- um taka menn í nefið hvor á öðr- um og klappa á brjóstiö með hinni hendinni. Á Andamaneyjum blása menn í hendur þess sem heilsað er, og til er sá silfur á Kyrrahafs- eyjum, að hrækja í lófa sér og núa því um nasir hinum. að sér; en hann færði sönnur á mál sitt. Faðir hans hafði kvong- ast 19 ára gamall og eignast son 1 sem dó í reifum. Hann kvong- aðist i annað sinn 75 ára að aldri og eignaðist í því hjóna- bandi þennan son, sem nú var leiddur sem vitni og hann var 94 ára. Pað voru því liðin 149 ár frá því að bróðir hans dó. Of velðlbráður, Pegar Maud, Noregsdrottning, var ung stúlka, dvaldi hún um hríð hjá ömmu sinni, Viktoríu drottningu í Osborne. Eitt sinn var hún að hjálpa til á góðgerða basar þar í grendinni, og kom þá til hennar ungur liðsforingi til þess að kaupa eitthvað. Hon- Kveðjuorðin eru margvísleg. Grikkir segja: Vertu glaður, Aust- urlandabúar segja: Verði skuggi þinn aldrei rninní, Svertingjar: Hvernig er húðin? og Egyptar: Hvernig svitnar þú? Indíánar við Orinoco-fljót segja: Hvernig hafa mýflugurnar verið við þig? Lýgilegt en siatt. Manni nokkrum hafði verið stefnt sem vitni í London. Dóm- arinn spurð hvort hann œtti nokkur systkini, og hann kvaðst hafa átt einn bróður, en hann hefði dáið fyrir nær 150 árum. Dómarinn brást reiður við og hélt að hann vœri að draga dár-i um hefir víst Iitist vel á ungu stúlkuna, en ekki þekt hana, því hann gaf sig á tal við hana og sagði: »Eg er alveg viss um að eg þekki yður, ungfrú, býr fólk- ið yðar hér í grendinni? Eg er hjá ömmu minni nú um tíma«, sagði prinsessan. »Einmitt, hana þekki eg áreið- anlega, — eg þekki svo marga. Hvað heitir gamla konan, eg ætla að lífa inn til hennar«. »Viktoría drotning«, svaraði prinsessan og brosti lítið við. Ungi maðurinn hafði sig á burtu hið skjótasta. •^ppelsúuu: nýkomið í verslunina Vfsir. Laugavegi 1. Sími 555. Orgel óskast til leigu. Jóh. B. Guðnason. Hverfisgöiu 84 (uppi). [320 Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [321 Stúlka tekur að sér að sauma út um bæinn. A. v. á. [294 Dugleg og þrifin stúlka, sem kann matartilbúning óskast 14. maí. Afar- hátt kaup í boði. Frú E. Hall- grímsson Vesturg. 19. [295 Dreng vantar til að keyra brauð. Laugav, 42. [296 Telpa óskast til að gæta barns frá 14. maí. A. v. á. [304 Stúlka óskast til að skúra gólf 2 í viku, laugard. og miðvikud. Uppl. á Vesturgötu 16 (uppi) [305 Dugleg og þrifin stúlka, sem kann vel matartilbúning geturfeng- ið góða vist á kaffi- og matsölu- I söluhúsi frá 1. maí. Hátt kaup í J boði. A. v. á. [309 Barnavagn er til söiu á Baróns- stíg 12 (uppi). [312 Hjón, sem lítið verða heima í sumar óska eftir 2 —3 herbergjum og eldhúsi frá 14. maí. Tilboð merkt »Snotur íbúð«, leggist inn á afgr. Vísis. [299 *■ ' 1 ■■■ ---:---:----- Herbergi í eða nálægt miðbænum óskast tiL nú þegar. A. v. á. [300 Barnlaus hjón óska efíir 2—3 herbergja íbúð frá 14. maí. Húsa- leiga greidd fyrirfram. Uppl. á Laugavegi 33 (búðinni). Sími 538. [301 Sólríkt herbergi með forstofuinn- gangi og húsgögnum fæst leigt 14. maí. Uppl. í Miðstræti 10 niðri. Sími 583. [313 Rúmgott herbergi fæst til leigu frá 14. maí. Uppl. Miðstr. lOniðri. Sími 583. [314 Stofa móti sól er til leigu 14. maí fyrir einhleypan, reglusaman pilt. Sömuleiðis getur svefnherbergi fylgt ef óskaö er. A. v. á. [315 Stofa til leigu frá 14. maí næstk. nieð eða án húsgagna. Aðeins fyrir einhleypan reglusaman mann. A. v. á. [316 Til leigu stór stofa með eða án húsgagna móti sól með forstofu- inngangi. Á sama stað getur stúlka fengið Ieigt herbergi með annari. A. v. á. [317 Gullhringur (einbaugur) tapaðist á götum bæjarins 29. þ. m. Skil- vís finnandi skili honum á Skóla- vörðustíg 24 A gegn fundarlaunum. [318 Budda fanst á Vesturgötu með 1 kr. í. Vifjist aö Bráðræði. [319

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.