Vísir - 01.04.1916, Side 1

Vísir - 01.04.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ístand SÍMI 400 6. árg. Lau gard agi n n 1. apríl 1916. 91. tbi. GamSa Bíó Maðurinn með andlitsbindið Lögreglumynd í 2 þáttum, afarspennandi og vel leikin af ágætum amer. leikurum. Draumur skrípateiknarans. Gamanmynd. larðarför ekkjufrúar Sigríð- ar Eiríksdóttur frá Auðkúlu, fer fram Inánudaginn 3. apríl næstk. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Skild- inganesi kl. 12 á hád. Aðstandendur. Fermlngarkort. Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- Sumarkort reiðanlega í Pappír. & íslenzsk og utlend ritfangaverzi. Laugav. 19 Símfrétt. Eyrarbakka í gær. Sýslufundur stendur nú yfir hér. Stærsta málið sem fyrir fundinum liggur, er um kaup á Þorlákshöfn; það er í nefnd. Gættaleysi hefir verið hér síðan fyrir rokið siöast í fýrri viku. Mótor- bátar réru í gær og fengu 3 í hlut. Enginn afli f Þorlákshöfn, en heyrst hefir að eitthvað hafi fiskast í Sel- voginum og f Herdísarvík. Htjómleikar Lofts Guðmundssonar verða endurteknir með breytingum á morgun kl. 9 síðd. í Bárubúð. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngum. fást í dag í ísafold og hjá Sigf. Eymundsen og á morgun í Bárubúð frá 10—12 og 2—5 og við innganginn. MEÐ því að kaup preníara frá og með þessum degi hækkar að miklum mun (25°|0) neyðast undirritaðar prentsm. til að hækka verð á prentun að sama skapi* Þetta tilkynnist háttvirtum viðskifta- vinum vorum. Reykjavík 1. apríl 1916. Hlutafélaglð Gutenberg Þorv. Þorvarðarson. Friðf. Guðjónsson. Þórður Sigurðsson. Isafold. x; Félagsprentsmiðjan. Óiafur Björnsson. Stelndór Gunnarsson. Prentsm, Rún Prentsm. Þ. Þ. Clementz Pétur Halldórsson. Þ. Þ. Clementz. Símskeyíi frá fréttaritara Vísis & Bæjaríróttir Afmæli í dag: Jónína Magnúsdóltir, húsfr. Afmæli á morgun: Elín Ingimundard.,, 71 árs. Guöm. Eirfksson, trésm. Einar Ólafsson, vélstj. Guðm. Eiríksson. Guðr. Bjarnadóttir, húsfr. Guðl. Hannesdóttir, ekkja. Haraldur Sigurðsson, verzlm. Helgi Jakobsson, sjóm. Ingibj. Steingrímsdóttir, húsfr. Laura Finsen, húsfr. Runólfur Guðmundsson, sjóm. Snæbj. Arnljófsson, Þórshðfn. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Prentarar hér í bænum hafa krafist kaup- hækkunar sem nemur i/l hluta kaups þess, sem þeir hafa haft, að viðlageri almennri vinnu-uppsögn ef ekki yrði gengið að kröfunni Prentsmiðjueigendur hafa gengið að kröfunni þannig, að hækkunin er miðuð við lágmarkslaun prentara og verður því kauphækkun á hvern mann 5 kr. á viku. Khöfn 31. marz. Þjóðverjar hafa ekkert unnið á f 5. áhlaupinu á Verdun, Bretar hafa flutt bréfapóstin úr Hellig Ólaf á land. Nýja Bíó Hulin fegurð Ljómandi fallegur sjónleik- ur leikinn af hinu alþekta ítalafélagi. Efni leiks þessa er skemtilegt og frágangur myndarinnar ágætur. Messur á morgun: í Dómkirkj. á hádegi sr. Bjarni Jónsson. — KI. 5 (síðd.) sr. Jóh. Þorkels- son (altarisganga). í Fríkirkj. í Hafnarf. á hádegi sr. Ól. Ól. í Fríkirkj. í Rvík kl. 5 Ó1 Ól. Þrifnaður. Tvær stúlkur hafa búið saman í leiguherbergi hér í bænum f vetur. Hefir önnur þeirra altaf orðið að bera allan hita og þunga dagsins af gólfþvottum og þess háttar, en varð loks þreytt á því að stjana þannig undir hinni. Og fyrir Leiktelag Reykjavíkur Sunr.udaginn 2. apríl kl. 8. Systurnar frá KinnarhvolL Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum. Mt. 3^® 7* Fundur annað kvöld kl. 6 á venjulegum stað. Framhaldsumræður um ætt- arnöfn o. fl. Bláa bókin athuguð. skömmu síðan las hún lesturinn yfir sambýiiskonu sinni og sagði henni, að hún yrði nú hér eftiraö þrifa til í herberginu að sínum hluta. — Já, / sei, sei, hin tók vel í það, og sagðist skyldi þvo gólfið strax í dag. Síðan tók hún íiát undan rúmi sínu til að þvo úr, en af því að bæði var lítiö í því og kalt, þá bætti hún volgu í. Hreint hand- klæöi sem hin átti tók hún þar af veggnum til að þvo með og haföi fataburstahennarfyrir »gólfskrúbbu«, en undir hné sér lagði hún nýleg- an morgunkjól af stallsystur sinni, og þvoði síðan gólfið svo að gus- urnar stóðu af í allar áttir. En að Ioknu verki fór hún með ílátið og helti úr því út um gluggann.411 Hús- ráöandinn, sem sjálfur hefirsagtfrá gekk í þessu um götuna og varð fyrir dembunni. Ólýginn sagði mér! Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.