Vísir - 02.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1916, Blaðsíða 1
- Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 2. aprfi 1916. 92. tbl. Garrtia Bíó Maðurinn með andlitsbindið Lögreglumynd í 2 þáttum, afarspennandi og vel leikin af ágætum amer. leikurum. Draumur skrípateiknarans. Gamanmynd. Hljómleikar Lofts Guðmundssonar verða endurteknir með breytingum í kveld kl. 9 síðd. í Bárubúð. Entil Thoroddsen aðstoðar. * Aðgöngum. fást í dag í Bárubúð frá 2—5 og við innganginn. ' Nýja Bíó Huiin fegurð Ljómandi fallegur sjónleik- ur Ieikinn af hinu alþekta ítalafélagi. Efni leiks þessa er skemtilegt og frágangur myndarinnar ágætur. JCo&tóc mexvxv geta JengÆ atwtnrvu strax a? Ivngta Vorskauet. Olafur Asbjörnsson, Hafnarstræti 20. Tveir duglegir sjómenn ✓ (vanir þorskanetjum) óskast til Vestmannaeyja. Geysi hátt kaup! Fríar báðar ferðir. Verða að fara með Gullfossi- Se«\jv5 wv? ÖtaJ ^Vsttjörnssou, ^VaJnavstvsti 16. Fermingarkort. Lang.fjölbreyttasta tir- valið í bænum er á- Sumarkort reiðantega í Pappíri & íslenzsk og utlend ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur í kvöld og þriðjudagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum. Afmæli í dag; Afmæli á morgun: Jónas Eyvindsson, símam. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. íþróttafél. Rvíkur hélt aðalfund á fimtud.kvöldið. í sfjóm voru kosnir: Ben. G. Waage, fortn., Otto Björnsson, ritari, Einar Pétursson, Ludig Einarsson, Harald- ur Jóhannesson . Leikhúsið. Kinnarhvolssystur verða leiknar í kvöld í fyrsta sinn. Næst verður leikið á þriðjud., og tekið á móti pöntunum á aðg.miðum í Iðnó á morgun. Iðunn, 4. hefti er komið út. Efni: Th. Thoroddsén: Tvær þulur, Einar Hlín nr, 33 heldur fund annað kvöld (mánu- daginn 3. marz) kl. — Hallfreður Vandræðaskáld kemúr á fundinn og fiytur kvæði. Vngri deild Hvíta bandsins heldur fuud í dag á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið! Stjórn félagsins. Hjörl.: Altaf að tapa? (saga), Gísli J. Ólafsson: Saga talsímans, Þögn- in í turninum (þýtt), J. Ól.: Dr. Minor og Endurminningar, L. H. B.: Viö dánarfregn dr. Gr. Thom- sen, Matth. Jochumsson: Dvöl mfn í Danmörku Ii, Ritsjá eftir Á. H. B. og J. Ól. Ingólfur á að fara upp í Borgarnes ídag til að sækja norðan- og vestanpóst. Haraldur Nfelsson prófessor flytur erindi í Bárubúð í dag kl. 5 um »Kúkjuna og ódauð- leikasannanirnar.« Eimskipafélagið. Guðm. Hannesson sýnir fratn á það í ísafold í gær, að Eimskipa- félagiö muni hafa sparað landinu 300 þús. kr. fyrsta starfsár sitt, meö því að koma í veg fyrir hækkun á flutningsgjöldum, Enn er það sýnt í grein hans, að ef síðasta ár hefði ekki verið ófriðarár, þá hefði fél. grætt 33—40 prct. af hlutafé sínu. Druknaðlr. * Mennirnir sem druknuðu á Her- manni frá Vatnsleysu voru þessir: Sigurður L. Jónsson, 38 ára, kvænt- ur átti 3 börn, Helgi Jónasson, 33 ára, kvæntur, átti 2 börn, Jón, bróðir Helga, 23 ára, Jón Runólfs- son, 23 ára, Sigurður Gíslason, kvæntur, 58 ára, frá Kletti í Borg- arnesi, Sveinbjörn, sonur hans, 21 árs og Guðbrandur Árnason, 20 ára, frá Miödalskoti í Laugardal. Mað- urinn sem druknaði af vélbátnum Sæborg hét Ögmundur og var vestan úr Barðastrandasýslu. Skákþingið. frá því var skýrt í gær, hver hlutskarpastur varö, en vinninga- taflan lítur þannig út: Eggert Guðmundsson Pétur Zophoniasson Stefán Ólafsson Þorlákur Ófeigsson 2 » fT - <=> 5= 1 ra p o 1 3> y N o 1 - t/J s* | ►- •- o V O* • ‘ i-* IO Alls Frh. bæjarfrétta á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.