Vísir - 03.04.1916, Síða 1

Vísir - 03.04.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 3. apríl 1916. 93. tbl. Mánabarnið. Afar spermandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum. Efni leiksins eru gömul munn- mæli um að tunglið hafi undarleg áhrif á suma menn. Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona miss Fern Andra. Hvar sem þessi mynd hefir verið sýnd hefir hún hlotið einróma lof og aðsóknin verið gífurleg eins og t. d. í Paladsleikhúsinu í Khöfn þar sem myndin var sýnd á hverju kvöldi í rúman mánuð. Tölusett sæti kosta 60 aura. Al- menn sæti 40 og barnasæti 15 aura. Guðsþjónustur prófessors Har. Níelssonar. Fundur verður haldinn í Fríkirkjunni þriðjudaginn 4, apríl kl. SV. síðdegis. Fundarefni: 1. Skýrt frá fjárhag fyrirtækisins. 2. Tekin ákvörðun um, livort fyrirtækinu skuli haidið áfram. 3. Væntanlega kosin forstöðunefnd fyrir næsta ár. 4. Umræður og tillögur um annað er fyrirtækið varðar. Allir sem stutt hafa fyrirtækið, eða vilja styðja það eftirleiðis, eru beðnir að sækja fundinn. uwejndin. LJng stulka sem vill gefa kost á að vera húsmóðurinni á litlu, góðu og snotru heimili hér í Rvík til aðstoðar, getur fengið stöðu frá 14. maí. — Þarf ekki að þvo gólf né aðra þvotta. Hátt kaupl Afgr. vísar á. Knattspyrnufélag Evíkur Mdur aðalfund í Bárubúð (uppi) í kveld kl. 9 stundvíslega > ■ Stjórnin. iarðarför ekkjufrúar Sigríð- ar Eiríksdóttur frá Auðkúlu, fer fram mánudaginn 3. apríl næstk. og hefst með húskveðju á heimili hinnar lútnu, Skild- inganesi kl. 12 á hád. Aðstandendur. ! Fermlngarkort. Larig-fjijjbieyttastajíir- valid í bænum er á- Sumarkort reiðanlega í Pappirs & , íslenzsk og utlend ritfangaverzl. Laugav. 19 Afmæli á morgun: Anna Björnsdótíir, ekkja. EHn Jónatansdóttir, húsfrú. Hulda Clausen, ungfr. Jónína Sveinsdóttir ungfr. Óli Haildórsson, Hofi á Völlum. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Kauphœkkun J vilja bakarasveinar hér í bænum fá, en ekkt mun samkomUlag feng- ið um það enn. Botnvörpungarnir koma nú hver á fætur öðrum, fullir af fiski, Bragi fylti sig á fjór- um dögum. Einokun. »Dagsbrún«, blað|jafnaðarmanna, vill að landið leggi einokun á kol, sait og steinolíu. Leikhúsið, Troðfult hús var í gær, og skemtu áheyrendur sér hið bezta. Ttl þriðjudags verður tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í Bóka- verzl. ísafoidar en ekki í Iðnó í dag. Fyrirlestur Haraldar próf, Nídssonar í Báru- búð í gær var svo vel sóttur, að fjöldi fólks varð frá að hverfa sökum rúmleysis. Hljómleikar Lofts Guðmundssonar og Emils Thoroddsens í gær voru mjög vel sóttir, og láta menn hið bezta af þeim. 1 Aðalfund j heldur Knattspyrnufél. Rvíkur í j kveld kl. 9 í Bárubúð. _______IMýja Bíó_______ Hulin fegurð Ljómandi fallegur sjónleik- ur leikinn af hinu alþekta ítaiafélagi. Efni leiks þessa er skemtilegt og frágangur myndarinnar ágætur. verður á laugardaginn. Nánara í Isafold. Leikfélag Reykjavíkur Annað kvöld (4. april). Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftír C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vi6 undlrrltaOir. Kisturnar má panta hjá - _ ’" hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. úr Tuja og Biodbögh selur SuUJqss. Slys vildi til á botnvörpungnum Rán í gærkvöld. Botnvörpuvírinn slóst á einn hásetann svo að hann beið bana af. Hann hét Benedikt Jó- hannsson, ungur maður héðan úr bænum. — Skipið hélt þá þegar heim á leið og kom hingaö í morgun, eftir þriggja daga útivist. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.