Vísir


Vísir - 04.04.1916, Qupperneq 1

Vísir - 04.04.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei ísland SÍMI 400 6. árg. Þriöjudaginn 4, aprfi 1916/ 94. tbl. Gamla Bfó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. Ieikur hinfagra leikkona miss Fern iAndra. Tölusett sæti kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. Leikfélag Reykjavíkur í kvöld (4. apríl). Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlö undlrrltaöir. x Kisturnar má panta hjá hvorum okkar som er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Hér meö tilkynnist að sonur minn elskulegur, Benedikt Jó- hannsson, andaðist af slysi á fiskiskipinu >Rán«, sunnudag- inn 2. þ. m. Jarðarförin á- kveöin síðar. Bergþdra Einarsdóttir, Lindargötu 4. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis Khöfn 2. apríl Sagnlrnar um, að hlutleysi Hollands sé hætta búin eru orð- um auknar. Þjóðverjum hefir orðið eitthvað ágengt hjá Vaux. Þessar sagnir um hlutleysi Hollands, minnist Vísir ekki að hafa heyrt né séð, og verður að ætla að einhverjar fréttir um þaö hafi verið slrik- aðar út úr skeytum til blaösins. Aðeins hefir veriö getið um þaö, að Hollendingar hafi hótað þjóðverjum að hætta innflutningi á nauðsynja- vörum til þeirra. Vaux er eitt vígiö viö Verdun. Við lá að Þjóðverjar næðu því á sitt vald í byrjun áhlaupanna á Verdun, og komst fregn um það í þýzk blöð, en vígiö mun óunnið enn. Khöfn 3. apríl. Louisa drotning er alvarlega veik. Agætur hestur á góðum aldri til sölu. Getur verið hvort sem vill vagnhestur eða til reiðar. Upplýsingar á Lauga- vegi 70. DeaaSóíuv er bezt að kaupa á Laugaveg 1 Þar er einnig séð um upplím- ingu, ef óskað er. Duglegur maður getur fengið stöðu sem mat- sveinn á fiskiskipi. Hátt kaup, H. P. Duus. Tóm steinolíuföt kaupir hæsta verði Pétur Þ. J. Gunnarsson Hittist í Landstjörnunni kl. 1--3 e. h. Óvenjugóð kveldskemtun verður haldin fimtudaginn 6. apríl kl. 9 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu til ágóða fyrir Hknarsjóð Hvítabandsins. Nánar á götuauglýsingum. Nýja Bíó Stolna barnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotið einróma lof hvervetna þar sein hún hefir verið sýnd. Efnið er niikilfenglegt og mjög spennandi frá upphafi til enda. Sýning stendur yfir 11/2 kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. Vöruhúslns. Karlm. fatnaðir best saumaOir — Best efni. — Fljótust afgreiÐsla. Bæjaríréttir iHj Afmæli á morgun: Guðf. Einarsdóttir, húsfr. Guðm. Guðmundsson. rithöf. Sveinborg Ásmundsdóttir, húsfr. Þóra Hermannsson, frú. Þorv > Eyjólfsson, skipstj. Þorst. Þorsteinsson, hagstofustj. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Á Laugavegi 19 er opnuö ný rakara- og hárskurð- arstofa. — Sjá augl. um það hér í blaðinu. Eri. mynt. Kaupm.höfn 3. apríl. Sterlingspund kr. 16,37 100 frankar — 58,00 100 mörk — 61,75 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 16,75 100 fr. 60,00 100 mr. 63,00 1 florin 1,55 Doll. 3,70 Pósthús 17,00 59,00 64,00 1,52 3,75 Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.